Vikan


Vikan - 10.04.1958, Page 7

Vikan - 10.04.1958, Page 7
Garmurinn hann GISSIJR £>* k- Rasmína: „Þetta er húsið sem fasteignasalinn sýndi mér! Hvernig lízt þér á það.“ Dóttirin: „Það er dásamlegt, mamma. Ég er alveg stórhrifin af því.“ Dóttirin: „Heldurðu að pabba Gissur: „Bg vil ekki flytja enn einu sinni, Rasmina". Rasmína: „Það er geðjist að því?“ Rasmína: nú sama, ég vil flytja. Og ég er búin að finna dásamlegt liús. Farðu í „Hvaða máli skiptir það. Hann jakkann, ég ætla að sýna þér það.“ verður að venjast því." Gissur: ,Ég veit að það er litill tími til stefnu, En hér er um líf og dauða að tefla. — Ágœtt! Bg vissi að ég mátti treysta þér.“ Prentarinn: ,JSg verð þá að hafa hraðann á, Gisstir. Hvar er þetta hús.“ I WONDER WHY \ ME SAID HE ^ THE BOSS WASJ WAS DOINö !N SUCH A IT AS A HURRY WlTH SPECIAL FAVOR 1. Verkamaður: „Hvers vegna skyldi liúsbóndanum hafa legið svona mikið á þessu?“ 2. verkamaður: „Hann sagð- ist verða að gera Gissurri þennan greiða.“ 50 THIS IS THE HOUSE l SAY, IT ISN'T BADll YOU'VE SEEN THT INTERIOR, SO WHILE. I 60 INSIDE/WHY DON'T YOU LOOK OVER THE NEIGHBORHOOD? ALL RISHT, DEAR -- -BUT IT'S GUCH A LOVELY SECTION, l'M SURE ALL THE HOU5ES AROUND ARE N-ICE' Gissur: „Svo þetta er húsið! Ekki sem verst. Þú ættir að líta í kringum þig, meðan ég fer inn, úr því þú ert búin að skoða það'að innan.“ Rasmlna: „Þetta er svo yndislegt hverfi, að ég er viss um að öll húsin eru dásamleg.“ Gissur: „Húsið er alveg stórkostlegt. Við skulum kaupa það“. Rasmína: „Nei, ég er búin að skipta um skoðun.“ BUT/ WHAT HAPPENED MASÖIE f — I THOV6HT VOU WERE SOLD ON THE T1 R-Q © 1957, King l-c'etures Syndicatc, Inc., World rights Gissur: „Hvað hefur komið fyrir, Rasmina? Ég hélt að þú hefðir verið ákveðin í að eignast húsið“. Rasmína: „Nágrenninu cr strax farið að fara aftur.“

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.