Vikan


Vikan - 10.04.1958, Side 9

Vikan - 10.04.1958, Side 9
 FAGRIIÍ MUNIR ÚR GULLI OG SILFRI Sendum gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKARTGRIPAVERZLUN Laugavegi 22 A. — Sími 15272. Valur- Vandar- Vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EDIKSÝRA — BORÐEDIK TÓMATSÓSA — ÍSSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Valur h.f. Box 1313. — Sími 19795 — Keykjavík. TRICHLORHREINSUN ( ÞUR R HREINSUN ) BJiÍjRG SDLVALLAGOTU 74 • SÍMI13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustig 18. Simar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu gami. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Ég þakka þeim sem verzlað hafa í Sölutuminum við Arnarhól ánægju- log kynni, og bið þá um að beina við- skiptum síniun í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21 A. Sími 16457. Smíðar meðal annars: ÞaJirennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Oliukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. írd mínuin bœjardyrum skrifar fyrir kvenfólkið, um kvenfólkið og hugðarefni þess TÍZKAIM 1958 Ar ÐUR hefur verið minnzt á nýju vortízkuna hér í dálkunum og nú birtum við myndir til skýringar. St. Laurent, eftirmaður tízkukonungsins Diors, fylgir trúlega fordæmi fyr- irrennara síns og kemur fram með nýja ,,línu“ Hana kallar hann trapeze eða svifrárlínu, ef við viljum þýða það orð. En það er svosem sama hvort nafnið er á frönsku eða íslenzku, það gefur mér a. m. k. ekki nokkra hugmynd um hvers konar fatnaður það er sem minnir á svifrá. Það eina sem dugir er mynd, og hana höfum við á forsíð- unni. ,Ég átti fyrir skömmu tal við Rut Guðmundsdótt- ur, innkaupastjóra hjá verzluninni Markaðurinn, en hún var búin að sjá vorsýn- ingu St. Laurents í París. Hún kvaðst álíta að trapeze- • Þetla er ein af nýju ðrögtunum frá Channel, en dragtirnar frá tízkuliúsi hennar eru alltaf ákaflega vinsælar. Þetta er grá jerseydragt með rauðum leggingum og innan undir er blússa í sama lit. tizkan mundi ekki ná öðrum eins vinsældum og t. d. Kjólarnir þrsr á forsíðunni eru sinn með hverju móti, en þeir eru allir nýjasta nýtt af tízkusýningum hinna stóru í París. • Kjóllinn lengst til vinstri er frá tízku- húsi Diors. Hann er með þessu fræga „trapeze“-sniði, sem eftirmaður Diors, Yves St. Laurent, vill koma á framfæri. ° Kjóllinn lengst til hægri er frá aðal- keppinaut hans, Pierre Cardin. Hans kjól- ar eru flestir sléttir að framan, en víðir í bakið (á ýmsum stöðum). Þeir falla að á mjöðmunum og margir þeirra hafa kraga, svipaðan þessum. Þennan kjól keypti skáldkonan fræga, Francoise Sag- an, áður en hún gifti sig fyrir nokkrum dögum. ° Kjóllinn í miðið er fulltrúi þeirra kjóla, sem alltaf sjást innan um „skrýtnu“ kjólana á hverri einustu tízkusýningu. Hánn er með víðu pilsi og mittið er á sín- um stað. Það eina sem er óvenjulegt við hami er verðið (rúmar 4500 kr.) og vöru- merkið (Christian Dior). Höfundur kjóls- ins er hinn ungi Yves St. Laurent. Ákaf- lega klæðilegur kjóll á þær vel vöxnu og líklegur til að bæta heldur úr fyrir þeim sem ekki eru eins fullkomnar. pokatízkan. Það væri mik- ill og erfiður saumaskapur á slíkum kjólum, t. d. þyrfti að fóðra þá alveg upp undir hendur með ein- hverju stífu, og við það mundu þeir verða of dýr- ir í framleiðslu. Þó væri erfitt að spá um þetta. Hún var á leiðinni til Banda- ríkjanna, þar sem hún ætl- aði m. a. að fylgjast með því hvað bandarísku fram- leiðendurnir gerðu í málinu, en þeir eru nú komnir heim með módelkjólana, sem þeir keyptu í París. Eins og kunnugt er sækja kvenfataframleiðendur alls staðar að úr heiminum ,,línuna“ til Parísar. Þeir borga stórfé fyrir aðgöngu- miða á tízkusýningarnar og skuldbinda sig til að kaupa eina flík að minnsta kosti. Síðan flýta þeir sér heim, til að nota þær hugmyndir sem þeir hafa keypt í held- ur látlausara formi. Aðrir en St. Laurent virðast ekki vilja gera nein- ar róttækar breytingar í þetta sinn. Pierre Cardin, sa af yngri tízkufrömuðun- um sem einna mesta athygli vekur, heldur sig enn við pokatízkuna. Pokarnir á kjólunum hans eru þó ekk- ert í samanburði við pok- _ ana, sem íslenzkar konur hafa á kjólunum sínum. Mér er reyndar ekki grunlaust um að á fáum stöðum í veröldinni sjáist aðrir eins pokar og hér. Sjálfri finnst mér fatnað- ur Cardins hafa borið af öðrum tízkufatnaði undan- farin tvö til þrjú ár. Hann er yfirleitt nokkuð látlaus, en þó er eitthvað unglegt og jafnframt glæsilegt við hann. Aðrir viðurkenndir tízku- frömuðir hafa lítið nýtt til málanna að leggja. Þó er eitt sameiginlegt með öll- um nýja tízkufatnaðinum, pilsin hafa stytzt og hylja nú varla hnjákollana, svo klæðilegt sem það nú er. Öllum virðist líka koma saman um að gera barm- inn heldur flatari en fallegt hefur þótt á undanförnum árum og leggja meiri áherzlu á fellingar og rykk- ingar. Þetta kemur bezt i ljós á hinum svokölluðu ,,baby-look“ kjólum, sem eru ballkjólar úr næfur- þunnum efnum, flegnir og rykktir undir líninguna i hálsinn. Þaðan víkka þeir svo alla leið niður á fald svo að þeir • sveiflast um • Dragtir taka yfirleitt eklsi öðrum eins stökkbreytingum og kjólar, enda eiga flestar konur sömu dragtina í meira en eitt ár. Ofur- litlum breytingum taka þær þó. Á myndinni hér fyrir ofan er ein af hinum nýju „trapeze“- drögtum í'rá tízkuhúsi Diors. P'lsið er „hengt“ ofan við mittið og fóðrað með millifóðurs- striga. Fiegin blússa úr sama efni og stuttur jakki. líkamann og flögra þegar gengið er. Litir eru nú allir heldúr líflegri en áður. Mest ber á rauðu, öllum liðbrigðum, og bláu, en svart virðist ekki vera eins mikið í tízku og áður. Einnig er grænt aö byrja að stinga upp koll- inum. BÖKN OG SAUMASKAPUR • Okkur hættir til að halda að bandarískar konur taki sér aldrei nál í hönd. Þær kaupi allan fatnað til- búinn og eigi ekki einu sinni saumavél. Þetta er ekki rétt. Sjö af hverjum tíu sauma fötin sín sjálfar. I fyrra saumuðu þær um 100 milljón flikur heima hjá sér, segir í skýrslum. Síðan 1940 hefur það aukizt um 52% að konur saumi á sig sjálf- ar. Það eru aðallcga ungar konur og unglingar sem kjósa að sauma fötin sín heima. ® Hvað er barn mikils virði En sú spurning! Auðvitað er barn ómetan- legt. Samt sem áður hefur upplýsingadeild Vegamála- stofunnar í Bretlandi reynt að svara þessari spurningu og afhent Samgöngumála- ráðherra svarið. Hið fjár- hagslega tap sem hlýst af því þegar barn verður fyr- ir dauðaslysi er metið á 4000 pund eða um 180.000 krónur. Ef fullorðin mann- eskja ferst í bílslysi er tjónið ekki álitið nærri svo mikið. Lýó&trað upp mwn svikamiðii eWr KDRT BENTIEY „ANDANA“ VANTAÐI ALDREI Á MIÐILSFUNDINA HANS. SKÓRINN hérna á síðunni er eitt af „áhöldum“ svikamiðils, sem brezka blaðið Sunday Pictorial fletti ofan af fyrir skemmstu. Maðurinn heitir William Roy og þóttist til skamms tíma vera í beinu og óvenju- góðu sambandi við anda- heiminn. Málmplatan í skósólanum var i sambandi við vír, sem lá upp um aðra buxna- skálm Roys og var tengdur við tæki, sem falið var í ermi hans. Skórinn I blaði andatrúarmanna brezkra, „Tveir heimar,“ var starfsaðferðum svika- miðilsins lýst fyrir þremur árum og sérstaklega vikið að hinum nýstárlega skó. Venjulegast voru tíu til álta manns viðstaddir mið- ilsfundi Roys og greiddu eitt pund í aðgangseyri. Gestir voru beðnir um að skilja eftir töskur sínar og yfirhafnir i forstofunni. Ósk þessi var réttlætt með því, að bezt væri upp á „gott samband" að sem allra minnst af persónuleg- um eigum viðstaddra væri í miðilsherberginu. Þegar miðillinn var kom- inn í sæti sitt, voru ljósin slökkt og menn sátu i hljóðri andagt og biðu eftir orðsendingum „að handan." Enginn hafði hugmynd um, að aðstoðarmaður Roys var önnum kafinn í forstofunni. Leyndarmál Hann var að róta i tösk- unum og vösunum á yfir- höfnunum, að grafa upp persónulega vitneskju, sem aðeins eigendunum gat ver- ið kunnug. Þessi litlu leyndarmál gátu verið á póstkortum, reikningum, kvittunum, í bréfi sem viðtakandinn var nýbúinn að fá og hafði stungið í kápuvasann. Aðstoðarmaðurinn kann- aði vasana og töskurnar. Að svo búnu setti hann upp heyrnartæki og hvíslaði i örsmáa talstöð. Nú erum við komin að málmplötunni í skósólanum. Gólfábreiðan huldi sérstaka nagla, sem voru tengdir við talstöð aðstoðarmannsins. Og með því að láta málm- plötuna nema við þessa nagla, var svikamiðillinn kominn í talsamband við aðstoðarmanninn. Upplýs- ingarnar fékk hann svo um móttökutæki, sem falið var í jakkaermi hans og tengt við málmplötuna með virn- ið; raddirnar komu úr öll- um áttum. William Roy hafði miklar og góðar tekjur af miðils- starfsemi sinni. Hann var búinn að stunda þetta árum saman þegar Sunday Pict- orial birti uppljóstranir sín- ar. Reyndar var gerð tilraun til þess fyrir þremur árum al skarst í leikinn. Árang- urinn varð sá, að Roy féllst á að láta málsóknina á hendur andatrúarblaðinu falla niður og greiða sjálfur allan kostnað af mála- stappinu. En er svikamiðillinn af baki dottinn? Ekki aldeilis! 1 samtalinu, sem Sunday um í buxnaskálminni, sem áður er nefndur. En ekki nóg með það. I hálsmáli svikamiðilsins var falinn agnarlitill hljóðnemi, svo að Roy gat hvíslað leið- beiningum til aðstoðar- mannsins og skýrt honum frá því sem fram fór inni í herberginu. Hvað um „raddirnar" sem sífellt voru að heyrast í herberginu ? Þar var hinn ötuli að- stoðarmaður að verki. Hátalarar voru faldir víðsvegar um herbergið, og gat aðstoðarmaðurinn ráðið því út um hvaða hátalara hin afskræmda rödd hans kom. Þannig fannst við- stöddum sem andarnir væru á ferð og flugi um herberg- að stöðva óþokkaiðju hans. Blað andatrúarmanna sem fyrr er nefnt — „Tveir beimar“ — taldi sig hafa sannanir fyrir því, að um hrein svik væri að ræða. Það varaði lesendur sína við Roy. En hann svaraði með því að fara i meiðyrðamál við blaðið! Brezka meiðyrðalöggjöf- in er ákaflega ströng, og blaðið varð að láta sér lynda þögnina á meðan á málarekstrinum stóð. Og í tvö og hálft ár gat Roy haldið óhindraður áfram að blekkja fólk. Öhræddur Það var á þessu stigi málsins sem Sunday Pictori- Pictorial átti við hann fyrir skemmstu, sagði hann með- al annars: „Auðvitað held ég áfram að efna til miðilsfunda. Eg er ekkert hræddur við þess- ar uppljóstranir. Því að mér kemur ekki til hugav að neita því, að ég er svikamiðill. Og ég er á- reiðanlega ekki sá eini.“ Hann bætti við: „Satt er það, að ég hef blekkt fólk á miðilsfundum. En þetta hefur verið alveg meinlaust. Eg nota talstöðvar ..." Grein Sunday Pictorial um William Roy lýkur með þessum orðum: Hér er orðsending til þín, Roy. Og hún kemur úr þcssuni heimi: Láttu andatrúna eiga sig. Láttu þá um þetta, sem trúa á það og eru að reyna að komast að sannleikan- um. 8^4 Tb í—i CQ > t Xt <d S-i :0 M icd '1—5 Xfl 1. Hver er iðnaðarmálaráðherra ? 6. 2. Leikritið Glerdýrin, sem sýnt hefur verið í Iðnó að undanförnu, hefur verið kvikmyndað. Mynd- in var sýnd i Austurbæjarbíó. Hverjir léku aðalhlutverkin ? 3. Við livaða á stendur borgin Little Rock i Arkansas, sem ný- lega var daglega í fréttunum? 4. Norðaustur af Skotlandi eru eyjar, sem losnuðu undan Nor- egskonmigi árið 1472. Hvaða eyj- jq ar eru það? 5. Hver var liöfundur bókarinnar „Siðasti Mohikaninn" ? 7. 8. 9. Hvenær var það sem Skúli Magnússon landfógeti setti á stofn verksmiðjur i Reykjavík? Hvenær lifði Gottfred á Bouil- lon ? Hvað er það kallað, þegar hjön eiga 15 ára hjúskaparafmæli ? En 20 ára hjúskaparafmæli ? En 25 ára hjúskaparafmæli ? í sögum livaða ritliöfimdar elta dr. Watson og Sherlock Holmes alltaf uppi glæpamennina ? Gáta: Fótalaus um flestar nætur, en fær þess oftast á daginn bætur. 8 VIKAN VIKAN 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.