Vikan


Vikan - 10.04.1958, Blaðsíða 13

Vikan - 10.04.1958, Blaðsíða 13
sig niður og hljóp yfir veginn og yfir í kartöfluakur. Jan kom á eftir henni, tvisvar sinnum var skotið að honum, áður en hann komst í skjól bak við tré. Christine tók á móti honum, og hann féll lafmóður í grasið. Þetta var slæm byrjun. Nú myndi öllum í nágrenninu verða gert viðvart þar sem miklir peningar voru í veði, ef þau næðust. Þau hlupu nú að stíg einum. Þá varð brú á vegi þeirra, en rétt í því var hrópað til þeirra. Þau urðu að hlaupa aftur í skjól við trén. En þar höfðu tveir skógarhöggsmenn komið auga á þau. En þau hlupu allt hvað af tók, þangað til skógar- höggsmennirnir gáfust upp. Christine var að þrotum komin og sagði við Jan: „Við verð- um að bíða næturinnar. Við getum ekki gert annað en að hvíla okkur. Búðu til beð handa okkur úr föllnum laufum, Jan." Síða'r, þegar hún hvíldi í örmum Jans, sagði hann: „Ég held að hættan gefi ást þinni enn meira gildi." „Ég hef aldrei verið með þér, nema á flótta," sagði Christine. Um nóttina hvessti, og þau fóru niður að járnbrautarteinum. Eldingu laust niður skammt frá þeim, og í ljómanum frá henni sáu þau lítinn kofa við mjóa járnbrautarteinana. Þau flýttu sér þangað. „UPP MEÐ HENDUR!" Þau sáu ekkert nema logandi kyndil og byssuhlaup. Síðan sáu þau tvo hermenn. Með hendur á lofti gengu þau að kofanum. „Komið með vopnin!" skipaði hermaður þeim. „Við erum vopnlaus." „Þá leita ég á ykkur." Christine yppti öxlum. Síðan yfirheyrðu þeir Jan, og grúskuðu í fölskum skjölum og pappírum, sem hann bar á sér. Jan leit undrandi á Chris- tine. Hún var að bera á sig varalit, en varalit var hún aldrei vön að nota, þar að auki var hún að laga á sér hárið. Einn hermannanna fór að símanum. Skyndilega vatt Chris- tine sér að honum og greip utan um hann. Rautt hár hennar snerti vanga hans. „Þér megið ekki gera þetta," sagði hún. „Við erum ekki njósn- arar. Við erum aðeins flóttamenn." Vörðurinn reyndi að ýta henni frá sér. En Christine hélt enn fast utan um hann. „Ég trúi því ekki, að þér ætlið að láta taka okkur til fanga," sagði hún, og augu hennar ljóm- uðu. „Viljið þér ekki þiggja úrið mitt?" Augu hermannsins loguðu af græðgi, en hann hreyfði sig ekki. • Christine fékk þá skyndilega yfir sig þennan seiðmagnaða blæ, sem enginn karlmaður stóðst. „Þið eruð báðir ungir og laglegir menn," sagði hún. „Þið getið ekki farið svona illa með konu . . . Segið mér, hvað viljið þið fá fyrir að sleppa 'okkur lausum?" Jan ætlaði að grípa fram í fyrir henni, en hún hristi höfuðið lítillega í áttina til hans. Báðir hermennirnir virtu Christine fyrir sér með auðsærri velþóknun. Annar hermaðurinn opnaði munninn og ætlaði að segja eitthvað. Þá sló hinn hermaðurinn í borðið með byssuskeftinu. Það var eins og hermennirnir væru leystir úr álögum. Annar ætl- aði að taka upp símatólið. „Sleppið honum þá," sagði Chris- tine og benti á Jan. „Sjáið þið bara . . ." Hún tók eitthvað upp úr bakpoka sínum. „Hvað ertu með þarna?" spurði annar hermaðurinn. „Þið skuluð aldrei fá þær," sagði hún blítt. En hún leyfði þeim að rífa hlutinn úr hendi sér. Það var perlufesti. Hermennirnir skoðuðu festina ákafir. „Núna!" sagði Christine skyndilega við Jan. Þau þutu út, hentust ýfir járnbrautarteinana og inn í skóginn. Það kvað við skot frá kofanum, og ljósbjarmi skarst gegnum myrkrið, Christine stundi og féll við. Jan lyfti henni þegar í stað yfir öxl sér og hljóp áfram inn í skóginn. „Ég get gengið — hægt," sagði Christine. Jan lét hana frá. sér niður í þurrt laufbeð. „Öklinn á mér er snúinn, en ég varð ekki fyrir skoti-." Þau héldu áfram, og Christine varð að taka á öllu sínu vilja- þreki, til þess að veina ekki af kvölum. „Það getur dregizt nokkuð, áður en þú getur gengið," sagði Jan, þegar þau höfðu lagzt niður til hvíldar. „Við getum fundið vatn, og nestið ætti að nægja." „Er þetta ekki einmitt tækifærið, sem við höfum verið að bíða eftir?" sagði Christine glaðlega. „Christine," muldraði hann seinna. „Það varst þú, sem bjarg- aðir okkur. En . . . hvernig gaztu fengið af þér að láta vel að þessum hermönnum?" Hún settist upp og hló eins og barn. „Því ekki það?" sagði hún. „Auðvitað gat ég það. Þá langaði báða að fá að elska mig. Og er ekki frelsið þess virði?" Framhald í nœsta bla'ði. VIKAN „Eg kynnfist manninum yðar í skíðabrekku" Framhald af bls. 6 Á leiðinni upp — sem var fremur hitað okkur súpu. Svo fer ég af stað auðveld, þar sem við höfðum sel- eldsnemma í fyrramálið. Þú berð skinn á skíðunum — sneri „skiða- traust til mín, er það ekki? félagi" minn sér öðru hverju við og Ég hreyfði mig ekki. Ég hugsaði hvatti mig með brosi. Ég staulaðist málið. Konur eru ekkert hrifnar af þrjá metra á eftir honum, eins og því að farið sé með þær eins og arabisk eiginkona. Ein af þessum bjána. Þessi litla gildra Hinriks lá í hvatningartilraunum hans fékk svo á augum uppi. Mig langaði mest til að mig, að ég lá afvelta með skíðin spyrja hann hvernig hann dirfðist að flækt saman áður en ég vissi af. koma svona fram og hrista hann Loks komum við upp i kofann, þangað til augun ætluðu út úr höfð- sem var eins og svartur depill í öll- inu á honum. En ég var bara jafn um snjónum. Við vorum þarna alein sek honum. Ég hafði viljað flana út í og höfðum það á tilfinningunni að við þetta. værum fyrstu fjallagarparnir sem — Þú getur lagt af stað strax, hefðu komist þangað. sagði ég og benti niður í dalinn. Skíð- Jæja! Þarna vorum við komin. Nú iö hefur sennilega stöðvast á miðri þurfti ég ekki annað en að njóta leið. Ég hef séð þig fara erfiðari hverrar mínútu. Meðan við borðuðum brekkur en þetta. forréttinn (harðsoðin egg) rifjaði Hann varð móðgaður og fýldur á ég upp nafnið hans, til að muna það svipinn, eins og lítill drengur: — þegar ég væri orðin alsæl, gömul Þetta er dásamlegt tækifæri til að °g þybbin kona . . . Hinrik . . . vera ofurlítið ein — ein í öllum Yfir ábætinum (súkkulaðibita) var heiminum. Það er sjaldgæfara en þú ég orðin svo snortin, að ég horfði heldur að finna hamingjustundir, og viðkvæmnislega á örið á gagnauganu maður verður að grípa þær. Rödd á honum. Hafði hann fengið það við hans skalf og honum virtist vera al- að leysa af hendi einhverja hetjudáð ? vara. En það var bara eins og að Meðan ég hlustaði á hann, sagði skvetta vatni á gæs. — Þú ert ég við sjálfa mig að rödd hans væri hrædd við að lifa ... ósvikin lítil orðin að aðvörunarhringingu, sem stúlka... Hann gekk nær mér. ætti að rífa mig upp úr þessari vimu. Ég hörfaði undan. Eg varð að Eg gerði mér í hugarlund að við berjast við að fara ekki að sksela af mundum renna saman eftir hvítum reiði. Ég leit ofsalega á hann. Það brekkum, sem minntu á brúðkaups- varð þögn. Hann hafði skilið hvern- köku. Ekki svo að skilja að hann ig í málinu lá. hafi gerzt nokkuð áleitinn. En i mín- Hann hafði ekki farið nema noKkra um augum var það algert auka- metra þegar hann datt. Eg veit ekki atriði. hvort þér hafið nokkurn tíma reynt Hann fullyrti að ég líktist ekki að klifra upp bratta brekku og nokkurri annarri stúiku. Ég fullvissa dregið með yður vesælan skíðamann yður um að ég er ekki að gorta, með brotinn fót. Mér reyndist ekki þegar ég segi að hann hafi notað erfitt að komast til hans, þvi hann lýsingarorðin „fersk og barnalega hafði dottið á næsta stalli fyrir neð- hrífandi." Ég hlustaði með athygli, an, en það var reglulegt þrekvirki aff til að muna hvert orð. Og mér kom klifra upp aftur. Við komumst þó alla í hug að áður en Ríkharður færi að leið og hann staulaðist inn úr dyrun- segja slík orð við mig gætu liðið um með þvi að láta öll sín áttatiu hundrað ár. En ég fór hálf hjá mér kíló hvila á öxlinni á mér. og var næstum fegin að Ríkharður Griðastaður okkar var dimmur og skyldi ekki tala þannig. Minn elsku, drungalegur og það var hálfgerð kæri, þögli Rikharður, sagði ég við myglulykt þar. Rómantíska æfin- sjálfa mig, í fyrsta sinn síðan ég týrið okkar gufaði upp í lykt af kom til Sviss. Ég opnaði augun og blautum ullarfatnaði, þegar snjórinn leit á klukkuna. bráðnaði í fötunum okkar. Elg fann Hinrik var risinn á fætur og sagði sjúkrakassann og gerði mitt bezta til blíðlega: — Það er kominn tími til a?5 linna kvalir hans. Ég var næstum að halda af stað. Ef við förum ekki búin að fyrirgefa honum, nú þegar núna, verðum við að eyða nóttinni ég þurfti að vera að stumra yf-ir hér. honum. Hann var náfölur, en hann Eg glennti upp augun. Rödd hans, kvartaði ekki. Hann muldraði eitt- þessi aðvörunai'hringing, var ástríðu- hvað í innilegum bænarróm og ég full og niðurbæld. Allt í einu bölvaði leit á hann og vissi ekki hvaðan á hann hressilega og ég stökk á fætur. mig stóð veðrið. Hann hafði verið að taka upp skíðin Eg ætlaði að fara að útskýra mín, sem ég hafði stungið niður í það fyrir honum, að ef til vill gæti snjóinn, og nú rann annað á fleygi- ég farið á sjúkrasleðanum, sem stóð ferð niður brekkuna. í horninu, og sótt hjálp, þegar Við — Jæja, sagði Hinrik háalvarleg- heyrðum einhvern hrópa: — U-hvl! ur. Þá er það ráðið. Við sitjum hér Þetta var Jóhanna, sem stakk föst. Ef ég fer einn eftir hjálp, þá höfðinu inn um dyrnar. tekur það marga klukkutíma og út- — Tj-hú svaraði ég. Og fylgdar- varpið spáði roki og hríðarbil. Þú ír.aður Jóhönnu tók málið í sínar yrðir sennilega að sitja hér ein alla hcndur. nóttina. Það er svei mér heppilegt að kofinn er vel útbúinn. Við getum , FrðlÍltlðlli Í lllS. 14 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.