Vikan - 17.04.1958, Blaðsíða 7
Garmurinn hann
GISSUR
Gissur: „Þetta var indælismatur! Og nú fœr
maður sér góðan vindil."
Gissur: „Hvemig list þér á? Kassinn er tómur!
Það er sama hvar ég fel vindlana — Bimmy grefur
þá alltaf upp."
I HAD A CI&AR IN
THIS COAT POC
- BUT HE FOUND
JUST WHEN I'M IN THE
MOOD FOR A CIÖAR, THERE
ISN'TONE |N THE HOUSEÍ
THAT thievin' brother
OF MAGOIE'S STEAL5
EVERVTHIN6
I HAVE!
Gissur: ,,Hér átti ég vind-
il, en hann hefur fundið hann
líka.“
Gissur: „Einmitt þegar mig langar mest í vindil, Gissur: „Sem ég lifandi, skal hann ekki komast í þennan kassa. Nn
er ekki einn einasti finnanlegur í húsinu. Þessi veit ég hvar ég fel vindlana.“
bróðir liennar Rasmínu stelur öllu steini léttara
maoöie'll have to find^
SOME OTHER PLACE FOR J
HER JEWELS! _
Gissur: „Rasmína verður að geyma
skrautið sitt annarstaðar."
50 YOU'VE MADE A X YEAH, FROM NOW
RESOLUTION NOT-TO ON I'M ©OIN' TO
SMOKE ANY MORE J STICK TO MY
CI6ARS, BlMMV / PIPE! — AND I
DEAR ? MADE A RESOLUTION
Rasmína: „Jœja, Bimmy minn, œtlarðu að hœtta að
reykja vindla?“ Bimmy: „Já, framvegis held ég mig
við pípuna. Og mér er fúlasta alvara!“
THAT'S THE BEST NEWS I'VB
HEARD INVEARS! BIMMy
REALLY SOUNDED SINCERE!
NOW I WON'T HAVE oj
TO BE ALWAVS .\-T-jrj = *
HIDIN1 My ^VTfN IIM j
CIGARS! JTT
© 1938, King Features Svndicate. Inc.. Worlci ri^hts reserved.
Gissur: „Þetta voru sannarlega góðar fréttir! Og ég held
að Bimmy meini þetta. Nú get ég hœtt að fela vindlana
mína.“
Gissur: ,JÍ(j lœt þá bara liggja liérna á
borðinu. Einliver munur!“
I THINK I LL HAVE A ^
CI6AR BEFORE I 60 J
TO BEDJ — AND IT'S A
PLEASURE NOT TO HAVE
TO TRV TO REMEMBER >
WHERE I ^^
HID THEM !
Gissur: „Bezt ég fái mér vindil
áður en ég fer í háttinn. En sá mun-
ur að geta gengið beint að þeim!“