Vikan


Vikan - 17.04.1958, Qupperneq 14

Vikan - 17.04.1958, Qupperneq 14
HÆTTULEGASTA KONA VERALDAR verkfærageymslu bílsins. Þau urðu að treysta því, að varð- mennimir leituðu ekki þar. Andrew kom fyrstur að landamærunum. Hann var undir hið versta búinn. En varðmennirnir bentu honum að halda áfram. „Við megum ekki vera að þessu, við eigum von á brezka sendi- herranum,“ sögðu þeir. Bíllinn, sem Christine var í kom nú að hliðinu. Brátt voru þou komin heilu og höldnu yfir landamærin. Þau óku nú gegnum Júgóslavíu . . . Búlgaríu . . . til Tyrk- lands. Nú var aðeins eitt land eftir, síðan voru þau komin í vinahendur. Þetta land var Sýrland, en það var í höndum Vichy herdeildarinnar frönsku, sem var Bretum óvinveitt. Þeim var sagt, að það væri ómögulegt að fá vegabréf til Sýrlands. „Ómögulegt?“ sagði Christine. Hún fór nú í heimsókn til franska ræðismannsins. Og töfrar hennar brugðust ekki í þetta sinn. Þegar hún yfirgaf ræðismanninn, hafði hún ekki einungis með sér vegabréfin, heldur boðskort frá ræðismanninum. Chris- tine og hann ætluðu að snæða saman þetta kvöld. Framhald í nœsta blaði. MOBÐIÐ — Framhald af bls. 5. — Ég er feginn hennar vegna, sagði fulltrúinn. Og vegna drengsins þeirra. — Já, hann þarf ekki að skammast sín fyrir föður sinn. Og nú fær unga konan tækifæri til að giftast aftur. — Ég var ekki að hugsa um það, sagði Craddock hægt. Það veitir þó ýms tækifæri. — Þér ættuð að færa henni fréttirnar, fyrst þér eruð þarna staddur. — Það skal ég gera. Ég skal fara þangað núna. Kannski það sé annars betra að ég biði þangað til hún er komin heim. Þetta getur fengið á hana — og auk þess vildi ég gjarnan hafa tal af annarri manneskju fyrst. „Ég get ekki lifað lengur“ Framháld af bls. 3. Þegar litið er á æfiferil síra Var- ahs, virðist allt líf hans hafa verið undirbúningur undir þetta núverandi starf. Hann las sálarfræði og heims- speki við háskólann í Oxford, og ætlaði sér að verða visindamaður, en áhugi hans fyrir mannfélaginu kom honum til að lesa guðfræði — ekki af því að hann vildi verða prest- ur, heldur af því að sálarfræðin gat ekki leyst úr öllum spurningum hans. Eftir að náminu lauk, skipti hann þó um skoðun og tók vígslu. Næstu árin var hann önnum kafinn við venjuleg prestverk, en jafnframt Iagði hann kapp á ýms félagsmál og Ieiðbeiningar í sambandi við hjóna- bandið, þangað til hann var reiðubú- inn til að verða Samverjinn i sím- anum árið 1953, þá fertugur að aldri. Til allrar hamingju bauðst honum sóknarprestsstaðan við kirkju heilags Stephens Walbrooks í City, þar sem aðeins eru um tuttugu heimilisföst sóknarbörn, og hann er því að mestu laus við hin daglegu skyldustörf sóknarprestsins. Fólki, sem helgar sig einhverju málefni, hættir oft til að sökkva sér svo niður í starfið að það útilokar allt annað. En síra Varah á ekki neitt slíkt á hættu. Hann er kvæntur og á fimm börn. Og hann gætir þess að taka sér reglulega frí frá störfum. „Annars mundi ég brátt verða taugabilaður sjálfur,“ segir hann. MANNÝGA NAUTH) Framháld af bls. 6. skarðinu í hlaðna veggnum. Hinum megin sást skelft andlit Eiríks ofan við steinana. Hann reiddi upp stór- an bunka af blöðum. Hendin sveifl- aðist aftur, eins og til að kasta þeim frá sér, og Jói hugsaði: ■— Hann er búinn að tapa vitglórunni! Hvítu pappírsblöðin dreifðust og lentu beint framan í bola. Hann öskraði og rykkti upp höfðinu, en hvíti pappírinn sat kyrr, yfir grönun- um og framan á enninu, svo að hann sá ekki glóru. Meðan nautið snerist í óðum dansi, staulaðist Jói út undan steininum og hljóp að hliðinu. Eirikur stóð þar skjálfandi á bein- unum. — Mér datt ekkert annað í hug, sagði hann. Ég bar lím á hand- fylli af leiðarvísum. Það límir bara alveg ágætlega. Jói þreif töskuna upp af jörðinni. — Komdu! Nautið getur brotið hlið- ið. Hér er verkefni fyrir hundana. Hann klappaði Eiríki á öxlina. — Og við sem vorum vanir að kalla þig dauðyfli! Komdu niður eftir. Eg skal kaupa allt það lím, sem þú hefur meðferðis. Svör við „Veiztu“ á bls. 13. 1. Nei. „Gluggaþvott má ekki framkvæma síðar en kl. 10 ár- degis og ekki nema í frostlausu veðri, ef þvotturinn veldur rennsli á gangstétt eða götu og getur valdið truflimum á annan hátt“, stendur í lögreglusam- þykkt Reykjavíkur. 2. My Fair Lady. 3. Spáni, Frakklandi, Monaco, Italíu, Júgósiavíu, Albaníu, Grikklandi og Tyrklandi. 4. Son. Maðurinn heitir Alexander og er sonur Ivans. 5. Koibeinn ungi. 6. Góð jörð. 7. Minorca, Ibiza og Formentera eru þær stærstu. 8. Það að ábyrgð hluthafa tak- markist við gildi hlutabréfanna sem hann á. 9. Shannon. 10. Kaffikvöm. 901. KROSSGÁTA VIKUNNAR. Lárétt skýring: 1 fjarðarheiti, þf. — 13 eitt Norðurlandanna — 14 ferðalags —- 15 sjá! — 16 nam — 18 gangþýða — 20 mannsnafn — 23 birta — 25 ilát — 27 hvíldarstaður — 28 illa unnið verk — 30 rifrildi — 31 lim — 32 verk- færi — 34 hlutur — 36 eldur — 37 hrósar — 39 þeir eiga sér greni -— 41 seta — 42 fjöldi — 44 nafn á eyju — 46 vegvísar — 49 skop — 51 farartækið (slanguryrði) — 53 koma upp — 55 farvegur — 56 djúpur árfarvegur — 57 gaf frá sér hljóð — 58 mjög — 60 á litinn — 62 góð- málmur — 63 skilningsgóðar — 65 birtir — 67 viðarteinungur — 68 efni i klæðnað — 70 gælunafn — 72 ofsakæti — 75 vinnustaður vísindamanna. Lóðrétt skýring: 1 persónufornafn — 2 samstæðir — 3 ílátið — 4 greiddi hann við Galt- ará — 5 ástarguð — 6 orðleysa — 7 samhljóðar — 8 kjólefni — 9 heiðar- leg •— 10 biblíunafn — 11 skeyti — 12 eins —- 17 æviskeiðið — 18 gosefni — 19 ávinningur — 20 nöldur — 21 börkur — 22 ekki stiga allir í það — 24 matjurt — 26 fór yfir hana á íaufblaði einnar lilju — 28 sveit — 33 blómið — 34 næring —• 35 goð — 36 menn — 38 tengdan mann — 40 lengd- armál — 43 manar — 44 kveðskapurinn — 45 korn — 46 íþróttafélag — 47 kali — 48 brekka — 50 flakk — 52 forsetning — 54 himintungl — 59 illgjörn — 60 gælunafn á skóla — 61 slær í ómegin — 62 sendir frá þér gos — 64 tengds manns — 66 sú leiða lyndiseinkunn sem finnst í gluggum og gáttum öllum — 69 tímamælir — 70 samhljóðar — 71 keyr — 72 fangamark skóla — 73 sérhljóðar — 74 upphrópun. Lausn á krossgátu nr. 900. LÁKÉTT: 1 krás — 4 lóna —■ 7 glit — 10 joð — 11 mögn — 12 glóð ■— 14 að — 15 gagn — 16 seig — 17 RE — 18 haug — 19 slit — 20 vír — 21 nælur — 23 tvær — 24 sigð — 25 otur — 26 Krím — 27 sála — 28 Rut — 29 Ivar — 30 mild — 32 kr. — 33 þrif — 34 lend —- 35 la — 36 svik — 37 bein — 38 for — 39 kókos — 41 árin — 42 vægð — 43 aðal — 44 ítur — 45 Lára — 46 far — 47 Fram — 48 kýli — 50 bl. — 51 blak — 52 máti — 53 ká — 54 Frón — 55 sefi — 56 Ali — 57 talan •—■ 59 Rósa — 60 snar — 61 utan — 62 loks — 63 einu — 64 rannsóknarstofa. LÓÐRÉTT: 1 kjarnorkukafbátur — 2 roð — 3 áð — 4 lögg — 5 ógn — 6 nn — 7 glit — 8 lóg — 9 ið — 11 maur — 12 geir — 13 gerð — 15 gaur — 16 slæm — 17 Ríga — 18 hlutur — 19 SVlR — 20 vild — 22 ætur — 23 traf — 24 sáld — 26 kvik — 27 sinn — 29 iris — 30 mein — 31 barð — 33 Þvol — 34 leir — 35 loga — 36 skar — 37 brum — 38 færi — 40 óðal — 41 átak — 42 Váli — 44 Iran — 45 lýti — 47 flón — 48 káfa — 49 láir — 51 brann — 52 messa — 53 klauf — 54 flan — 55 sókn ■— 56 anno — 58 ata — 59 rok — 60 sit — 62 ló — 63 es. Til minningar um . . . Framháld af bls. 11 Sérstökum manni var falið að sjá um einkennisbúning Fritz Schurens fangabúða- stjóra. Hann var áminntur um að hafa reiðstígvél Schurens (líflátinn eftir stríð fyrir fjöldamorð) gljáburstuð og tandurhrein, því að fangabúða- stjórinn hafði verið einstak- lega hégómagjarn maður. Þegar allt var reiðubúið á sviðinu, voru myndavélarnar settar upp. Þegar myndatakan hófst, tók hún þrjá daga. Þá hafði það tekið rétta fimm mán- uði að undirbúa þessa lýsingu á glæp nazista gegn mannkyn- inu. En í myndinni um Vioiettu Szabo sjáum við þetta svið samt aðeins í tæpar fimm mín- útur. — ARTHUR JACOBS. BRÉFASAMBÖND Björn Björgvinsson (við pilta og stúikur 17—19 ára) og Gunnar Björgvinsson (við pilta og stúlknr 20—25 ára), báðir á Ytra-Núpi Vopnafirði. — Guðlaug Þorsteins- dóttir, Þemunesi (við pilta 17—18 ára), Halla Guðjónsdóttir, Katmúla (við pilta 16—17 ára) og Jómnn Ste- fánsdóttir, Berunesi (við piita 16— 17 ára), ailar á Reyðarfirði, S-Múl. — Hermann T. Éinarsson, Sogamýr- arbletti 46 (við stúlkur 13—15 ára), Reykjavík. — Guðfinna Friðriks- dóttir, Margrét Jóhannsdóttir, Krist- ín B. Sigurbjömsdóttir og Margrét Friðriksdóttir (við pilta og stúlkur 18—22 ára), allar á Húsmæðraskól- anum á Laugalandi, Eyjafirði. — Ás- rún Gunnlaugsdóttir (við pilta eða stúlkur 15—17 ára), Eiríksstöðum, Jökuldal, V-Múl, pr. Egilsstaðir. 14 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.