Vikan


Vikan - 17.04.1958, Síða 15

Vikan - 17.04.1958, Síða 15
PÓSTURINN Framhald af bls. t. Viltu gjöra svo vel og segja mér allt sem þú veizt um kvikmynda- leikarann Karlheimz Böhm (ég held aS hann sé þýzkur). Hann hefur leikið í myndunum Ástin lifir og Kvennalæknirinn, sem báðar voru sýdar í Austurbæjarbíói og í Æfin- týri á brúðkaupsferð, sem sýnd var í Stjörnubíói. Svar: Karlheim Böhm er fæddur í Hamborg 1828 og er sonur heims- frægs hljómsveitarstjóra. Hann gekk í háskóla í Graz og fluttist með fjölskyldu sinni til Vínarborgar árið 1947, en þar komst hann í kynni við leikhúsfólk, en það varð til þess að hann byrjaði að leika. Nú gerðist hann nemandi í leikskóla og eftir að hann lauk prófi, lék hann um skeið á leiksviði. Árið 1952 fór hann til Múnchen og hefur síðan helgað sig kvikmyndunum. Nú er hann meðal vinsælustu ungu leikaranna í Þýzka- landi og hefur á siðastliðnum 5 árum leikið í 28 kvikmyndum. Norðurlandasiglingar m.s. HEKLU sumarið 1958 Frá Reykjavík laugardag 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 Til/frá Torshavn mánudag 9/6 23/6 7/7 21/7 4/8 18/8 1/9 — Björgvin þriðjudag 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 — Khöfn fimmtudag 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 — Gautaborg föstudag 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 — Kristiænsand laugardag 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 Torshavn mánudag 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 Til Reykjavíkur miðvikudag 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 Fargjaldinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðeins frá kr. 1744,00 til kr. 2623,00. Ferð til Björgvinjar kostar frá kr. 703,00 til kr. 1020,00. Fyrsta flokks fæði og framreiðslugjald er innifalið í fargjöldum. Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykjavík frá miðvikudagsmorgni til laugardagskvölds. Nánari upplýsingar á aðalskrifstofu vorri í Hafnarhúsinu, sími 17650. Skipaútgerð ríkisins Skógrækt ríkisins Verð á trjáplöntum vorið 1958 SKÓGARPLÖNTUR Birki 3/0 pr. 1000 stk. kr. 500.00 Birki 2/2 — — — — 1.000.00 Skógarfura 3/0 — — 500.00 Skógarfura 2/2 •— — 800.00 Rauðgreni 2/2 — — 1.500.00 Blágreni 2/2 — — 1.500.00 Hvítgreni 2/2 — — 2.000.00 Sitkagreni 2/2 — — 2.000.00 GARÐPLÖNTUR Birki, 50—75 pr. stk. kr. 15.00 Birki, undir 50 cm. — — _ 10.00 Birki, í limgerði — 3.00 Reynir, yfir 75 cm. — 25.00 Reynir, 50—75 cm. — 15.00 Reynir, undir 50 cm. — 10.00 Álmur, 50—75 cm. — 15.00 Alaskaösp yfir 75 cm. — 15.00 Alaskaösp 50—75 cm. — 10.00 Sitkagreni 2/3 — 15.00 Sitkagreni 2/2 — 10.00 Sitkabastarður 2/2 — 10.00 Hvítgreni 2/2 — 10.00 Blágreni 3/3 — 20.00 RUNNAR Þingvíðir pr. stk. kr. 5.00 Gulvíðir — 4.00 Ribs — 10.00 Sólber — 10.00 Ýmsir rimnar kr. 10.00—15.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 1. maí 1958, Skóg- rækt ríkisins, Grettisgötu 8 eða skógarvörðunum, Dan- iel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgarfirði; Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði; Ármanni Dal- mannssyni, Akureyri; Isleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sigurði Blöndal, Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Fljótshlíð. Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum og sjá flest um dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðum sínum. Ltgerðarmenn Nýsmíði TJtvegum eikar fiskibáta frá fyrsta flokks dönskum og norskum skipasmíðastöðvum. Byggða eftir íslenzkum teikningum. Hag- kvæmt verð og afhendingartími. Nýsmíði Einnig stál fiskiskip af öllum stærðum, frá norskum og hollenzkum skipasmíðastöðvum. Góður afgreiðslutími. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Til sölu Iiöfum til sölu og afhendingar strax nokkur nýleg norsk stál fiskiskip af ýmsum stærðum. Skipin eru með fullkomnasta útbúnaði. — LEITIÐ UPPLÝSINGA — Við erum fyrst og fremst umboðsmenn kaupenda. MAGNÚS JENSSON H.F. Tjarnargötu 3 — Pósthólf 537 — Sími 14174 VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.