Vikan


Vikan - 24.04.1958, Page 7

Vikan - 24.04.1958, Page 7
Garmurinn hann GISSUR Rasmína: „Mér sýnist að þú liafir ekki rakað þig % morgun.“ Gissur: „Það er alveg rétt.“ Rasmína: „Ég hefði þó haldið að þú vildir lita sæmilega út, þegar þú ferð niður í bœ með mér.“ Gissur: „Það er alveg rétt.“ I'LLGITA SHAVE IN THE BARBER'S WHILE YOU'RE SHOPPIN'1 Gissur: „Ég skal láta raka mig á rakarastofunni á með- an þú ert að verzla." Rasmina: ,fÉg œtla að fara hérna inn og máta noklcra hatta. Viltu koma með mér?“ Gissur: „Nei, ég œtla að láta raka mig í rakarastofunni hérna við hliðina, á meðan þú ert að velja þér hatt.“ YEAH - FEELS BETTER TOOl Rakarinn: „Svona — nú liturðu miklu betur út.“ Gissur: „Já, og mér líður líka miklu betur.“ SHE'S STILLTRyiN'öN HATSÍ IFI KNOW MA00IE - I'LL HAVE TIME TO TAKE IN A MOVIE WHILE I'M WAITIN'' Gissur: „Hún er enn að máta hatta! Ef ég þelcki Rasmínu rétt, hef ég tíma til að sjá eina bíómynd meðan ég bíð.“ LOOKSAIKE SHE'S GOOD FOR THE REST OWTHE DAYlT MieHT AS WELL KILL A COUPLE OF HOURS DOWN AT ' THE RAILROAD STATION WATCHIN' THE TRAINS 1 fin COME IN! \lTL> y/ % T3 I / 'Wl © 1957, King Features Syndicate, Tnc., Worid riylu* Gissur: „Hamingjan góða, lwað þetta hefur verið löng mynd. Ég vona að Rasmína verði ekki reið.“ Gissur: ,,Það er engu líkara en hún œtli að eyða því sem eftir er dagsins þarna. Ég get víst alveg eins farið niður að járnbrautarstöðinni og eytt nokkrum klukkutímum í að horfa á lestirnar. BOY, IT'S PRETTY LATE! I SHOULDN'T HAVE STAyED I NEVER SAW ANyBODy TAKE SO LONS TO PICK OUT A HAT AS MAöeiE! -- HERE SHE COMES AT LAST. MV, LTUST LOOKATYOU.'! yoU OUSHT TO BE ASHAMED OF yOURSELF! I THOUSHT YOU WERE ÖOINS TO CET Gissur: „Drottinn minn dýri, ég hefði ekki átt að vera svona Gissur: „Aldrei hef ég vitað Rasmína: „Hvað er að sjá þig! Þú œttir að skammast lengi." nokkra manneskju eins lengi að þín! Ég hélt að þú hefðir ætlað að láta raka þig meðati velja sér hatt, og hana Rasmínu. þú beiðst.‘ Þarna kemur hún loksins.“

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.