Vikan


Vikan - 15.05.1958, Blaðsíða 9

Vikan - 15.05.1958, Blaðsíða 9
FAGRIR MUNIR ÚR GULLI OG SILFRI Sendnm gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússort SKARTGRIPAVERZLUN I.angavegi 22 A. — Sími 15272. Valur- Vandar- Vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLFTUR — SÓSULITUR EDIKSÝRA — BORÐEDK TÓMATSÓSA — ISSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Valur h.f. Box 1313. — Sími 19795 — Reykjavík. TRICHLORHREINSUN Cþurrhbeinsun) SÚLVALLAGÖTU 74 • SÍMI 13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 PrjónastofeHi Hlín h.f. SkðlavnrrtuHtíg 19. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu garni. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Ég þakka |>eim sem verzlað hafa í Sölutuminum við Araarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skiptum sínum í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21 A. Sími 16457. Smíðar meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Olíukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. frd mínum bœjardyrum skrifar fyrir kvenfólltið, um kvenfólkið og hugðarefni þess FERSKJUR 1 vetur hafa verið fluttar inn frá Spáni einstaklega 6- dýrar niðursoðnar ferskjur í stórum dúnkum. Það hefur vafalaust farið fyrir sum- um húsmæðrum eins og mér, sem i fyrstu var dá- lítið tortryggin á að þetta gætu verið ætir ávextir fyr- ir svo litið verð og fannst ég þar að auki ekkert hafa að gera með svo mikið niagn í einu. Um daginn, þegar ég sá að þesáir dunkar voru aftur komnir í verzlanir, keypti ég einn til reynzlu. Og þar sem mér reyndust þetta kjarakaup, vil ég láta fleiri njóta góðs af. Það er ákaflega litill lögur á ferskjunum og þær eru ósætar. Innan um eru líka ferskjuhelmingar, sem ekki eru eins fallegir á að sjá og bezt verður á kosið, en ávextirnir eru meyrir og prýðilegir á bragðið. Eg tók því frá ferskjumar sem ekki voru sem falleg- astar og bjó til ávaxta- graut úr þeim. Siðan sauð ég vatn, sykraði það og kældi og setti ferskjurnar í sykurleginum í litlar gler- krukkur (með betamon- vættum smjörpapplr ofan á) til geymslu. Úr þessum dunk, sem kostaði mig kr. 55,00, fékk ég þannig ferskjur i svolitl- um sykurlegi í fimm litlar glerkrukkur og þrjár kíló- krukkur, fyrir utan fulla skál af ávaxtagraut. Auðvitað er enginn í vandræðum með að koma ferskjum í lóg. En samt læt ég hér fylgja ábætisupp- skrift, sem að visu er mið- uð við þurrkaðar ferskjur, en er ennþá betri úr þeim niðursoðnum: 200 gr. út- bleyttar aprikósur, 2 msk. sítrónusafi, 2 eggjahvítm-, 3 msk. flórsykur. Aprikós- urnar eru hrærðar í gegn- um gróft sigti. Eggjahvít- urnar stífþeyttar og flór- sykrinum smábætt í, ekki má þó hætta að þeyta á meðan. Þá er hvitunum blandað ákaflega varlega saipan við aprikósumaukið með hnif. Áhætirinn má bera á borð með vanillusósu úr eggjarauðunum sem eftir voru. PÖNNUKÖKU- BAKARI Fyrirtæki eitt í New York, sendir nýstárlega heimilisvél á markaðinn. Það er sjálfvirkui' pönnu- kökubakari, sem gengur fyi-ir rafmagni. Myndin sýnir hvernig slík vél lítur út. Efst er skál, sem geymir deigið og sleppir hæfilegum skammti í eina pönnuköku niður á heita rafmagns- plötu. Þegar neðri hliðin á pönnukökunni er bökuð, snýst rafmagnsplatan við og hvolfir henni niður á aðra plötu, sem bakar hana hinum megln. Þannig held- ur vélin áfram að stafla upp pönnukökum meðan nokkui-t deig er i skálinni. Forseti Polard Electronic fyrirtækisins fann sjálfur upp þessa vél, til að hjálpa konunni sinni, sem gekk illa að hafa undan fjór- um pönnukökugráðugum krökkum við morgunverð- inn. HÚSGÖGNIN FÆRÐ TIL ,% o ' 'w, v: w' Einhvern tíma auglýsti ég hér í dálkunum eftir nýjum og betri ráðum til að létta vorhreingerninguna. Og nú befi ég lært nokkur, sem ef til vill gætu komið að ein- hverju gagni fjTir húsmæð- ur sem hafa litla eða enga hjálp við að flytja til hús- gögnin. Ef færa á þunga kom- móðu eða skáp, án þess að tæma hirzlurnar, er bezt að lyfta fyrst öðrum endanum, leggja sívalt sópskaft eða sterkan staf undir endann, ijcfta síðan hinum endanum og láta húsgagnið velta á- ,fram á prikinu. Síðan má færa það aftur undir fremri endann og halda þannig áfram þangað til húsgagnið er komið á sinn stað. Ef þannig er farið að, koma ekki för í dúkinn. Húsgögn, sem eru of þung tii að iyfta þeim, má færa á gömlu teppi, en til þess verða þau að vera nokkuð sterkbyggð og ekki þannig að hætt sé við að þau stejrp- ist. Húsgagninu er þá hall- að ofurlítið og teppinu stungið undir það, þannig að endinn standi út undan. Þá er hægt að draga hús- ‘gagnið á sinn stað með því að toga hægt í teppið. Myndir má taka niðui' af veggjunum, án þess að þurfa klifra upp á eitthvað, með því að skrúfa stóra skrúfu í endann á sópnum og ljrfta strengnum á skrúf- unni. Á meðan verður auð- vitað að hafa gott tak á neðri brún myndarammans með hinni hendinni. Einum rejmist oft erfitt að vefja upp gólfteppi, svo það liggi i jafnri þéttri rúllu. Bezt er að bretta svo- lítið upp á miðja brúnina á teppinu, færa sig síðan út á enda, vef ja þar svolítið og nota þvottaklemmu ttl að halda rúliunni i skorðum, færa sig þvínæst á hinn endann með aðra klemmu. Þannig má halda áfram, þar til teppið er upprúllað og hægt er að binda um það snæri. FÆTURNIR OG FÓTABÚNAÐURINN Stutt pils krefjast að sjálfsögðu vandaðri fóta- búnaðar — og fallegri fóta. Bráðum verða gæði fegurð- ardísanna ekki lengur met- ir. í brjóstmáíi, mittismáli og mjaðmamáli, heldur lærismáli, kálfamáli og öklamáli. Og hvað skyldi þá verða hið eftirsótta mál ? Fallegustu leggir í heimi (í síðastliðin 30 ár), leggirnir á Marlene Dietrich, mælast 47,5 — 30 — 18 sm. Og svo er bezt að taka það íl'am um leið, að leggurinn þykir hæfilega langur, ef hann er frá ökla og upp í nára Ijór- um sinnum höfuðlengdin. Pósturinn hér í Vikunni losnar þá í framtíðinni við að reikna út svör við bréf- um, sem hljóða eitthvað á þessa leið: „Eg er 170 sm. á hæð og hef 80 sm. sver læri, hvað eiga leggimir þá að vera langþr?“ En það er vlst ekki nóg nð hafa fallega fætur. Þeir þurfa bæði að vera í sokk- um og skóm. Og það hefur ekki svo lítil útgjöld í för með sér. Margar 1 stúlkur fara með óheyrilega mikinn hluta af .tekjum sínum í sokka. Ekki veit ég hvað ís- lenzkar stúlkur kaupa mörg pör af sokkum á ári. Franskar konur kaupa að meðaltali 10—11 pör á ári, amerískar 13 pör, enskar 7 pör og þýzkar 8 pör. Og nú eru nælonsokkar í ölium regnbogans litum það nýjasta nýtt. Þeir ku þó eiga að vera í sama eða svipuðum lit og pilsið og skómir, en alls ekki mega skera sig úr. Mér skilst því að það sé samkvæmt tízk- unni að vera í bláleitum eokkum með bláu .pilsi, en það sé hreinasta smekk- leysa að fara í ljósa kápu utan yfir. Svo eru það skórnir. Nú eru ekki lengur í tízku mjög háir hælar, alls ekki hærri en 7 sm. En hælarnir eiga að vera mjóir og skórnir að vera opnir langt niður á ristina. Að sjálfsögðu á skórinn aliur að mjókka fram. ROKK ROKK ROKK Á myndinni hérna til hægri er snáði i einni af hinúm svokölluðu rokkpeysum, en þær vilja allir krakk- ar og unglingar um þessar mundir. Þetta eru líka allra srjotrustu peys- uv svartar, bláar og rauðar — með hvítum bekk allt í kring. Og á þess- um bekk er það sem gefur peysun- um gildi í augum krakkanna nóturnar. Aftur á móti er sennilegt að mæðurnar liafi meiri áhuga fjrir verði og gæðum. Verðið er kr. 205— 225 og efnið 100% ull (Peysurnar eru framleiddar í Hlín.) Heldur er hann ófrýnilegur EGAR eldflaugai' flytja fyrstu mennina út í geyminn, meg- um við ekki ætla, að þeir hitti fyrir verur, sem líkist okkur. Og þegar fyrsta geymfarið lendir á tungiinu — eftir um það ;bil 100 klukkustunda flug — og fyi-stu jarðbúarnir stíga fæti á þennan vin okkar ög nágranna, þá má gera ráð fyrir að svar fá- ist loksins við eftirfarandi spurn- ingum: Er líf á tunglinu? Eíf svo er, eru þessar verur gæddar skyn- viti? Og sé svo, hverju likjast þessir ,,menn“ úti í geymnum? Eg lagði þessar spurningar fyrir kunnan og mikilsmetinn vís- indamann. Eg spurði, hvort vit- neskján, sem nú er fyrir hendi um alheiminn, gerði vísindamönnum kleift að mynda sér skoðun um ,,mennina“ á öðrum hnöttum. Vísindamaðurinn, sem ég ræddi við, var J. Z. Young prófessor, sem er meðlimur konunglegu vís- indaakademíunnar brezku og líf- fræðikennari við háskólann í London. Hann svaraðí: ,,Ef til eru á annað borð hugsandi lífverur úti i geymnum, þá má ganga út frá, að þær séu gjörólíkar okkur." Hverju skUdu þær líkjast? Hér er teikning sem gei-ð er með aðstoð Young prófessors. Svipað- ar „ófreskjur" r/œtu menn hitt fyrir úti I geymnum. Myndin er af „tunglmanni." Tunglið er þakið ryki, sem frum- stætt plöntulíf kann að þróast í. Tunglmenn kynnu að geta nærst á. svona plöntum með því að sigta þær frá sandinum með kjaftin- um. Tunglið er mestmegnis kísiU, sem er aðalefnið í -gleri. Svo að líkami tunglmannsins, sem nærri áreiðanlega hefði mikið kisil- magn, kynni að reynast gegnsær! Og vegna skorts á aðdráttarafli, er ekki fráleitt að ætla, að tungi- menn, séu þeir á annað borð til, hafi klær til þess að halda sér föstum. Vísindame.nn grunar, að fjrrir milijónum ára hafi lifsskilyrði á ef hann er til Marz verið mjög svipuð því sem nú er á jörðinni okkar. Ef gengið er út frá þessu, er þróunarsaga marzbúans orðin mun lehgri en jarðbúans. Af þvi leiðir, að éf marzmenn eru til, má géra ráð hærra þroskastig en við — séu kannski orðnir iítið anriað en heil- inn. Lítum næst á Venus. Þykk gul ský hylja Venus sjónum okkar. Allt yfirborðið kann að vera þakið vatni, sem fiskai' gætu Uf- að í. Séu skynverur á Venus, má því ætla, að þær séu í einhverskonar fisk- eða krabbalíki. Skýjunum hlýtur að fylgja sí- fellt rökkur — „krabbamennim- ir,“ sem geymfarar gætu mætt þar, hljóta því að hafa mjög stór augu. Júpitei' er rösklega Í300 sinn- um stærri en jörðin. Aðdráttar- atlið er tveimur og hálfu sinnum rneira en við eigum að venjast. Séu lifandi verur á Júpiter, hiýtur hið feiknmikla aðdráttar- afl að hafa haft mikil áhrif á líkamsbyggingu þeirra. Þær hljóta að vera litiar og ótrúlega sterk- byggðar. Það er mikill kuldi á Júpiter; eí þar eru einhverskonar menn, verða þeir að hafa lært að lifa i heimi, sem er eintómur Is. Sömu sögu er að segja af Saturus - nema hvað þar er ennþá kaldara. Hver er þá í fáum orðum úr- skurður Young prófessors? Hann hljóðar svo: Vist getur það átt fyrii' okkur að liggja að rekast á vitsmuna- verur úti í geymnum. En það er fásinna að ætla, að þær hafi á sér venjulega mannsmjmd. — K. C. SMITH. VEIZTU—? 1. Hvenær fellur höfundarréttur niður: a) 20 ár- um eftir dauða höfundar b) 50 árum eftir dauða hans c) um leið og hann fellur frá? 2. Á Eystrasalti, miðja vegu milli Svíþjóðar og Pól- lands, liggur eyjan Borgundarhólmur. Hvaða þjóð ræður yfir henni? 3. Hver er heilbrigðismálaráðherra hér á landi? 4. Hvenær og hvar var sumartíma fyrst breytt? 5. Hvað heitir lengsta á í Evrópu? 6. Hvað er langt síðan Islendingar voru almennt kaþólskar trúar? 7. Hver lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni „Þriðji maðurinn?“ Eftir hvern var handritið? Hver stjórnaði henni? Og hver samdi tónlistina? 8. Hver sagði þetta: „Enginn grætur íslending, einan sér og dáinn .. .“? 9. Fyrir hvað er dr. Zamenhof frægur? 10. Gáta: Maður kom á bæ og pissaði upp í nafna sinn? (Svör á bls. 14). fýrir, að þeir séu komnir á naun' 8 VTKAN VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.