Vikan


Vikan - 15.05.1958, Blaðsíða 14

Vikan - 15.05.1958, Blaðsíða 14
ALEG GUINNESS Framhald af bls. 3 geta útýégað honum vinnu. Guinness til mikillár furðu, mundi Gielgud eftir hon- um og hleypti honum inn í búningsher- bergi sitt í Wyndham leikhúsi. „Ég verð að fá eitthvað að gera,“ sagði Guinness vandræðalega. „Ég hlýt að geta útvegað þér eitthvað á næstunni,“ svaraði Gielgud, „en þú ert allt of horaður. Þú hefur ekki borðað mik- ið upp á síðkastið, er það?“ Guinness varð að játa, að svo væri. Gielgud hélt áfram að tala, seildist í vas- ann og lagði tuttugu pund á borðið. „Hérna,“ sagði hann. „Páðu þér ærlega máltíð.“ Guinness þakkaði honum hugulsemina og kvaddi — án þess að þiggja peningana. Gielgud mælti með honum í ýms hlutverk, en árangurslaust. Guinness veit ekki al- mennilega hvernig honum tókst að þrauka þar til 'Gielgud færði upp Hamlet í New Theatre haustið 1934. Nei, hann var enn ekki búinn að gleyma unga, óþekkta leik- aranum. Hann sá um, að Guinness fékk hlutverk í leikritinu. Hann starfaði á vegum Gielguds í tvö lærdómsrík ár. Árið 1936 réði hann sig til Old Vic leikhússins, sneri aftur til Giel- guds ári seinna, fór svo enn til Old Vic og ferðaðist með leikflokknum um Evrópu. Þegar til Englands kom, fékk hann ýms góð hlutverk og reyndi sig auk þess við leikstjórn. Svo braust heimsstyrjöldin út. Hann gekk í flotann 1941 og var óbreytt- ur sjóliði á olíuflutningaskipi. En hann var orðinn liðsforingi, þegar hann tók þátt í innrásinni á Sikiley. Hann varð laus úr flotanum skömmu eftir stríðslok og lék fyrsta kvikmyndar- hlutverk sitt árið 1946. Hann lék í fimm myndum til viðbótar og frægð hans fór dagvaxandi. Árið 1950 lék hann á Broad- way í New York, og svo tók enn við ný brezk mynd 1951. Upp ur þessu fór Hollywood að bjóða í hann. Árið 1956 sló hann til. Hann á það óskylt við ýmsa brezka leikara ,að honum finnst gaman í Holly"wood. Það kann að vera vegna þess hve vinsæll hann er þar í borg. Óvenjulegir hæfileikar hafa alltaf heillað Hollywood. Guinness þakkar John Gielgud frama sinn. En hann á honum fleira að þakka. Það var í leikflokki hans sem hann kynnt- ist ungri og efnilegri ■ brezkri leikkonu að nafni Merula Salaman. Hann varð ástfang- inn við fyrstu sýn og giftist henni strax og hann hafði efni á. Þau eiga einn son, sem nú er sextán ára. Þegar þau eru í Bretlandi, búa þau á sveitasetri sínu skammt frá London. Merula er ólík manninum sínum. Hún er til daemis bjartsýn, en Guinness ríg- heldur í bölsýnina, hversu vel sem honum vegnar. Merula heldur því líka fram, að hann hafi ánægju af áhyggjum. — JOHN REESE Svör við „Veiztu —?“ á bls. 9: 1. b) 50 á.rum eftir dauða hans. — 2. Danir. — S. Hannibal Vaidemarsson. — 4. Arið 1916 var Greenwich-klukkunni fyrst flýtt um klukkutíma 21. maí og hún síffan færð aftur á bak um einn tima 1. októfoer. — 5. Volga, sem kemur upp skammt sunnan við Leningrad og rennur út í Kaspíhaf 3.500 kra. neðar. — 6. Rúmar fjórar aldir. Siðabót Lúters var tekin í lög í Skálholts- biskupsdæmi árið 1541, og 10 árum síðar í Hólar biskupsdæmi. — 7. Orson Weils lék aðaliilutverk- ið, Graham Greene gerði handritið, Carol Reed stjórnaði henni og Anton Karas samdi músikina. — 8. Jónas Hallgrimsson. — 9. Hann samdi Es- peranto. — 10. Hann hét Steinn. í 4 905. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1 úrgangur — 5 lynd- iseinkunn — 8 tína — 12 athugul - 14 hik — 15 stjórn 16 undir beru lofti — 18 Arabi — 20 þrír eins — 21 end- ing — 22 tóvinnukona — 25 eins — 26 óhrein — 28 mælir — 31 þjófa- vörn — 32 vambfylli — 34 tók — 36 kátínutil- burðir — 37 smæstur allra meinvætta — 39 skemmast — 40 gim- steinn — 41 skemmast — 42 líkamshluti — 44 sterkur — 46 kvenmað- ur — 48 stanza — 50 blóm — 51 arinn — 52 kvenmannsnafn — 54 geðslag — 56 beygingar- ending — 57 félagi — 60 einkennisstafir — 62 verzla — 64 op — 65 ættfaðir — 66 eldsneyti — 67 karlmannsprýði — 69 duglegt — 71 ræktað land — 72 koma róti á — 73 styrkja. Lóðrétt skýring: 1 endurgjald 2 vökvi — 3 rim — 4 ending - 6 kot Jóns Hreggviðssonar — 7 uppeldi — 8 málfræðiskammstöfun - 9 bókstafur •— 10 ekki allar — 11 limi — 13 dulnefni blaðamanns — 14 vinkonan — 17 tölu — 19 biblíunafn — 22 fjallsheiti — 23 ástarguð — 24 fallegt smíðaefni — 27 varma — 29 leiði — 30 setja neðar —'32 hljóðfæri — 33 mannsnafn — 35 krydda — 37 skjól — 38 á bragðið — 43 benda — 45 bæjar- nafn, þgf. — 47 eýktarmark — 49 merki — 51 lækka — 52 grikk — 53 tyfta — 54 tryllta. 55 hangs — 56 hasta á-------58 far — 59=71 lá- rétt — 61 þæfa — 63 biblíunafn, þf. — 66 í djúpiö — 68 skammstöfun — 70 drykkur. Lausn á krossgátu nr. 904. LÁRÉTT: 1 vergjörn — 6 gerzka — 9 eiði -v- 10 lús — 11 taft — 13 nötrar — 15 kraftinn 17 nei — 18 frúr - 20 garmur — 24 grasi — 25 álasar — 27 atað — 29 áfall — 31 smala — 32 liðs — 33 kúrena — 34 atall — 37 kýrnar — 40 anno — 41 jag - 43 óralangt — 46 annarr - - 48 lina — 49 ave — 50 alið — 51 sangur — 52 nafngift. LÖÐRÉTT: 1 voldug — 2 röskur — 3 jafc« — 4 reft — 5 nitin — 6 ginnir — 7 zar — S auraráða — 12 aftra — 14 tafsamar — 16 negr- ar — 19 rita — 21 arfi — 22 málstola — 23 ult 26 sýklar - 28 alda — 29 álfadans — 30 aö- an — 31 sný — 34 eklan — 36 ljórar — 38 nýtari — 39 rólegt — 42 galin — 44 liða — 4S nafn — 47 nón. PÓSTURINN Framhald af bls. 2 N.M.! Robert Taylor leikur hjá Metro-Goldwyn- Mayer í Hollywood. K. T.! Við pökkum kœrlega fyrir hugulsemina og upp- lýsingarnar. Því miður höf- um við ekki utanáskrift leikarans Rik Battaglia. Nýjasta myndin með Sop- hiu Loren mun vera „De- sire undér the Elms“, sem kom á markaðinn í febrú- ar. Það er Paramount, sem gerði hana en hvort lmn er enn hjá því félagi vitum við ekki. Hún mun vera fyrir vestan. I’ENIMAVINIK Kristín Ragnarsdóttir og Guðrún Magnúsdóttir (við 16—17 ára pilta), Reykja- skóla, Hrútafirði — Anna H. Guðjónsdóttir (við pilta eða stúlkur 16—17 ára) Húsmæðraskólanum á Stað- arfelli, Fellsströnd, Dala- sýslu. Hjónaband Evu Braun Framhald af bls. 10. Rösklega 36 klukkustundum síðar kvaddi Linge Evu. Hinn 30. apríl 1945, tuttugu mínútum fyrir fjögur, skaut Hitler sig. Þegar Linge fór inn í fundar- salinn til þess að fjarlægja lík húsbænda sinna og brenna þau, eins og fyrir hann hafði verið lagt, fann hann Evu við hlið Hitlers á legubekknum. Hún hafði tekið eitur. Það var fullkominn friður yf- ir andliti hennar, segir Linge. „Það var eins og hún hefðí sofnað.“ — MAX CAULFIELD MORÐIÐ Framhald af bls. 5 — Var það? Það er mikil hjálp að vita það. Auðvitað! Ég var uppi að setja undir lekann í ganginum. Og það lak svo mikið i þetta sinn, að ég hélt að niðurfallið væri stíflað enn einu sinni. Ég gekk því niður og fór í regnkápu og gúmmístígvél. Ég kallaði á Edmund, en hann svaraði ekki, svo ég hélt kannski að hann væri í einhverjum ákaflega mikilvægum kafla og vildi ekki ónáða hann. Ég hef fyrr gert þetta sjálf með kústskaftinu. Niðurfallið var fullt af dauðum laufblöðum, en loksins tókst mér að hreinsa það. Svo fór ég aftur inn, skipti um föt og þvoði mér, og setti ketilinn yfir. Þá vantaði klukkuna tuttugu mínútur i fimm. — Sá nokkur til yðar meðan þér voruð úti? — Nei, ég hefði verið fljót að kalla á þann mér til hjálpar, ef ég liefði séð einhvern. En þér getið skoðað niðurfallið. Það er tandurhreint. — Heyrðuð þér þegar móðir yðar kallaði, Edmund? — Nei, svaraði Edmund Swettenham. Ég steinsvaf. Craddock lögreglufulltrúi sneri sér að frú Easterbrook. — Nú er röðin komin að yður, frú Easterbrook. Framhald í 'iiœsta blaði. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.