Vikan


Vikan - 29.05.1958, Side 18

Vikan - 29.05.1958, Side 18
• • • PABBI 907. Framhald af hls. 11. krossgáta unina um þessa göfuglyndu og ástkæru litlu konu. — Ef nokkur maður hemr nokkurn tíma mátt vera sannfærður um að komast til himna, þá hefur það verið Margrét, bætti hún við. Þetta fannst pabba vera meðmæli með staðnum. Hann dreypti á koníakinu sínu og sagði kæruleysislega. — Það er bezt é_g leiti hana uppi þegar ég kem þangað. Ég ætla að láta hana hugsa um mig. Mamma byrjaði að segja eitthvað, en sá sig svo um hönd. — Hvað gengur að þér? spurði pabbi. — Clare minn, sagði mamma. Margrét hlýtur að vera á einhverjum alveg sér- stökum stað á himnum, svo góð var hún. Þú getur þakkað þínum sæla ef þú kemst á sama stað og Margrét, Clare. — Nú! sagði pabbi og var allt í einu orðinn önugur. Ég skal aldeilis gera uppi- stand ef ég kemst það ekki! Hjákona Mussolinis Vikunnar. Lárétt skýring: 1 fúaspýta — 7 kon- ungs — 14 hitatæki — 15 mjög góð — 17 förin — 18 taka með valdi — 20 í’ísa hátt — 22 Ijúki — 23 yfirhöfn, þf. — 25 keyra — 26 hljóði — 27 kvað — 28 smábýli — 30 slæmar — 32 sk.st. — 33 skriðkvikindi — 35 aura- sálir — 36 skírnarnafn — 37 sælgæti — 39 slunginn — 40 skamm- vinnrar gleði — 42 stuðningur — 43 borði — 45 ellilega —- 46 guðs- maður — 48 ask — 50 skeyti — 51 þjóðar mað- ur — 52 veiðiíþrótt — 54 enskur titill, sk.st. — 55 fræðimann — 56 af- leiðsluending — 58 brúk- um — 60 sæla — 62 gengnir til þurrðar — 64 leiktæki — 65 strikið — 67 á fætinum — 69 mjúk — 70 melódískur — 71 skattinn. Framhald af bls. 13. stæðis í Milano. Þau höfðu verið hengd upp á fótunum og bærðust saman í kvöld- blænum. Núna, fimmtán árum síðar, hafa margir ítalir samúð með Clöru Petacci. í augum þeirra, sem ekki muna fasista- tímabilið, er ástin, sem hún bar til Musso- linis, fögur óg rómantísk. Saga þessara elskenda mun seint gleym- ast. Hver veit nema hún fái sama sess í bókmenntum framtíðarinnar og ástarsaga Dante og Beatricu — jafnvel Rómeó og Júlíu. Lóðrétt skýring: 1 vilja sumir taka út á sæluna -— 2 sníkjudýr — 3 elska —• 4 bókstafur — 5 ótta — 6 stela — 8 vantreysta — 9 upphrópun — 10 reiðr — 11 ástundun — 12 óhöi’ð — 13 afburðagáfurnar — 16 hentistefnumaður — 19 gróða — 21 bylta —- 24 snótin —- 26 óttast — 29 óhóflegs skrauts — 31 sá sem Jesú vakti upp frá dauðum — 32 fjöldi — 34 hreyfill — 36 smábáturinn 38 basl ■— 39 ættfaðir — 40 grastegund — 44 stúlkan — 42 fornt viðurnefni — 44 sjómenn —- 46 erfiðí —- 47 frumburður fsaks -— 49 heil — 51 raðir 53 vambfylli •— 55 mikil að efnismagni —- 57 verið í gildi — 59 áhaldi — 61 spil — 62 vænn — 63 borg í S-Ameríku 66 festi hendur á — 68 sk.st. Lausn á krossgátu nr. 906. L.ÁRÉTT: 1 Askur - 5 skróp — 9 anís — LÓÐRÉTT: 2 karlar — 3 unir — 4 rík — 5 10 særa — 12 prik — 14 gáll — 16 urrar •— 18 rís — 20 slota — 22 nóar — 23 bú — 24 la —- 26 afar — 27 nag — 28 samlaga — 30 afl — 31 loka — 32 garn — 34 kú •— 35 ár — 37 skap 40 gauð — 43 hrá *— 45 gulrauð — 46 vik — 48 lall — 50 sú — 51 U.S. — 52 læða — 53 álfur 55 söl — 57 rúnir — 58 akur — 60 Loki — 61 knár — 62 míla — 63 brann — 64 kassi. sæg — 6 krás — 7 ralla — 8 brunn — 11 snarl — 12 Prag — 13 sí — 15 lofa - 17 róar — 18 rúrna — 19 slag — 21 taft — 23 baklaus — 25 agalaus — 28 so — 29 ar — 31 lús — 33 náð - 36 Úrval — 38 kg — 39 plús - 40 gaul — 41 uð 42 híði .— 43 hláka — 44 álfa — 46 væni 47 karat — 49 lukka — 52 Lúkas — 54 runn — 56 ör — 57 rola — 59 Rán — 60 lík M O R Ð I Ð — Framhald af bls. 7. gætu stundum haft peninga út úr rosknum konum með því að segja ein- hverja óhappasögu nægilega sannfærandi. En Karlotta hefur ef til vill séð þetta í öðru ljósi. Hún hefur haldið að þetta væri óbein fjárkúgun, að hann grunaði eitthvað — og að þegar hann læsi seinna um dauða Bellu og arfinn í blöðunum, þá mundi hann gera sér ljóst að hann hefði komizt í gullnámu þar sem hún var. En nú var hún komin á kaf í sín eigin svik. Hún var búin að koma sér fyrir sem Letitia Blaeklock, bæði gagnvart bankanum og gagnvart Bellu Goedler. Þessi tortryggilegi og óheiðarlegi svissneski hótelafgreiðslumaður, sem senni- lega vai’ fjárkúgari að auki, stóð einn í veginum fyrir henni. Ef aðeins væri hægt að losna við hann, þá væri hún alveg örugg. Framhald í ncesta blaði. Svör við „VEIZTU —?“ á bls. 14. 1. Akranes, Akureyri, Hafnarfjörður, ísafjörður, Keflavík, Reykjavík, Siglufjörður og Vestmannaeyjar. — 2. Hann hét Fletcher Christian. — 8. Hann var Hámundarson. — 4. Það er varúðarráðstöfun líkamans. Litar- efni safnast í slímlagið í húðinni, til að verja hana fyrir skemmdum af völdum sólargeislanna. — 5. Monaco og þar næst Vatikanríkið. — 6. Seyð- isfjörður, sem er austar en Reykjavík, snýst fyrr inn í sólarljósið vegna snúnings jarðar frá vestri til austurs. — 7. Beringsimd. — 8. Rigoletto. — 9. Vesuvius. — 10. Svefn. EINN Á MÓTI ÖLLUM — Framhald á bls. 17. Crane sagði: ,,Er þetta móðurlegt? Að sofna snemma kvöldið sem krakki hennar hefur horfið?“ Báðir lögreglumennirnir litu á Thursday og Clapp sagði: ,,Þú ættir að þekkja hana.“ ,,Svarið er já. Georgia er sterk fyrir. Þegar henni er órótt æsir hún sig upp, en síðan er allt um garð gengið. Já, ég get vel hugsað mér að hún hafi sofnað.“ „Jæja, segjum svo.“ „Þegar þið minnizt á hávaða, hvað þá með nágrannana?“ „Ég talaði við frú Riggs og krakkaskrattann hennar i morgun. Vaið að draga þau upp úr rúminu. Hún er hálf heyrnarlaus og heyrði ekki neitt. Riggs vngri hefði getað heyrt skotið — en það var líka rigníng og rok, manstu ? Og það er ekkert mark takandi á þessum strák." „En hvað með barnsránið?“ Lausn á krossgátu nr. 905. LÁRÉTT: 1 slor — 5 hroki — 8 lesa — 12 vökul — 14 vomur — 15 agi — 16 úti — 18 Ali — 20 mmm — 21 ru — 22 spunakona — 25 aa — 26 rykug — 28 talar — 31 lás — 32 gor — 34 nam — 36 ærsl — 37 vírus, — 39 bila — 40 agat — 41 fúna — 42 klof — 44 ramur — 46 snót — 48 tef — 50 rós — 51 stó — 52 Halla — 54 ólund — 56 ur — 57 lags- maður — 60 RE — 62 sel — 64 gap — 65 Kam - - 66 kol — 67 skegg — 69 atalt — 71 akur —72 hræra ■— 73 efla. LÓÐRÉTT: 1 svar — 2 lögur — 3 oki — 4 ru — 6 Rein 7 klak 8 10. — 9 emm — 10 sumar — 11 arma — 13 Lúpus 14 vinan — 17 tug — 19 Lot — 22 Skálafell — 23 Amor 24 alabastur - 27 yls — 29 ami — 30 lækka — 32 gítar •— 33 Rufus — 35 salta 37 var — 38 súr --43 ota — —45 Móum — 47 nón — 49 flagg — 51 sluma — 52 hrekk — 53 aga — 54 óða — 55 droll 56 ussa — 58 spor — 59 akur -— 61 elta — 63 Leu — 66 kaf — 68 gr. — 70 te. „Hann veit ekki neitt, Max. Hann vælir bara og þvaðrar um þennan Dodge 1946. Hann veit ekki hvort það voru sex menn eða aðeins einn.“ Clapp hristi stórt höfuðið með fyrirlitningu. „Þetta var meiri yfirheyrzlan. Ég þurfti alltaf að vera að snýta þessum prakkara.“ Crane hló og Thursday gretti sig. Hann benti á brúnan háls Elders. Rétt fyrir ofan hálsmálið var mar, blátt og næstum hringlaga. „Hvað er þetta?" „Mar,“ svaraði Stein. „Hann var sleginn.” „Hnefi? Handarbak? Hvað sló hann?“ Stein rétti út hendurnar og lyfti brúnum. „Og þú spyrð mig. Ekki var ég hérna. Þegar ég segi sleginn, meina ég sleginn ef til vill með spýtu. Ef til vill staf. Áður en hann dó. Það getur verið að hann hafi verið sleginn í rot, áður en maganum á honum var sundrað. Það er ekki gott að segja.“ Clapp leit á Thursday og kipraði saman stálhörð augun. „Þetta er ruglandi, finnst þér ekki? Fyrst er hann sleginn í hálsinn — ef til vill til þess að þagga niður í honum síðan er hann skotinn með haglabyssu. Þetta rírnar ekki. Menn, sem ganga með staf ganga ekki með haglabyssur." Thursday sótð upp og stundi. Hann neri á sé lærin. „Hvenær dó hann?“ Læknirinn sagði: „Einhvern tíma milli átta og tíu í gærkvöldi. Ég skal segja þér meir, þegai' ég er búinn að gramsa í manninum." Hann rétti út hendurnar biðjandi til lögregluforingjans. „Má ég nú taka hann með méx' niður í bæ og byrja að vinna? Eða ertu svona stoltur af honum þessum, að þú viljir láta alla sjá hann?“ Clapp hló við. „Þú mátt fá hann, Stein. Fæ ég skýrslu í þessum rnánuði?" Stein blés. „Þú skalt fá hana áður en þú ferð á mat í kvöld. Það er ekki ég, sem er seinn hérna.“ Hann strunsaði út úr herberginu. Mennirnir þrir heyi'ðu hann hrópa úti á tröppunum. 18 VTKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.