Vikan


Vikan - 29.05.1958, Blaðsíða 20

Vikan - 29.05.1958, Blaðsíða 20
/ Til hamingju, Hafnfirðingar Kaupfélag Hafnfirðinga er samtök 930 Hafnfirðinga um verzlunarrekstur. Félagið hefur jafnan stefnt að því að veita viðskiptavinum sínum hina beztu þjónustu. Var m. a. brautryðjandi með kjörbúðarekstur í Hafnarfirði árið 1955. Kaupfélagið sendir Hafnfirð- ingum hugheilar hamingju- óskir í tilefni af fimmtíu ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar. Kaupféiag Hafnfirðinga KASTIÐ EKKI ORKII A GLÆ! Nýtið alla þá orku9 sem í eldsneytinu felst. Skilar hreyfillinn í bílnuin yðar allri þeirri orku, sem haim hafði í upphafi? Það er að miklu leyti undir því komið, að þér veljið rétt benzín. Orka fer helzt til ónýtis á tveim stöðum í hreyfiinum — í brennsluholinu og á kertunum en þar safnast kolefnisútfellingar, sem myndast við brunann. 1 brennsiuholinu verða út- feilingar þessar rauðglóandi og kveikja í eldsneytinu of snemma. Þetta er glóðarkveikja og henni fylgir ójafn gangur, orkumissir og óþarfa benzíneyðsla. Samskonar útfeliingar setjast einnig á kertin, og valda skammhlaup! neistans. Shell með I.C.A. stöðvar glóðarkveikju. Engin leið er að koma í veg fyrir myndun þessará útfellinga, en Shell hefur tekizt að finna ráð' til þess að gera þær óskaðlegar. Shell með I. C. A. er rótta ráðið vlð skamm- hlaupi í kortum og glóöarkveikju. I. C. A. í Shell benzíni (og það er aðeins í Shell ben- zíni) gerir hreyflinum kleift að skila fullri orku, við öll akstursskilyrði. Notið því ávallt SHELL með I.C.A. og þér fáið fullkomna nýtingu, mýkri gang, ódýrarl akstur. Kraftmesta benzín, sem völ er á. STBLNDORSPRKNT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.