Vikan


Vikan - 12.06.1958, Blaðsíða 8

Vikan - 12.06.1958, Blaðsíða 8
FAGRIR MUNLR ÍJR GULLI OG SILFRI Sendnm gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKARTGRIPAVERZLUN Laug-avegi 22 A. — Sími 15272. Valur- Vandar - Vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MÁrMeLÁÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EDIKSÝRA — BORÐEDIK TÓMATSÓSA — ISSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Yalur h.f. Box 1313. — Sími 19795 — Reykjavík. —----' frd mínum bœjardyrurn gkrifar fyrir kvenfólkið, um kvenfólkið og hugðarefni þess TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) BJ®RG SDLVALLAGÖTU 74 • SÍMI 13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍM! 23337 Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustig 18. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu gami. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Ég þakka þeim sem verzlað hafa í Söluturninum við Amarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skiptum sínum í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21 A. Sími 16457. Smíðar meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Olíukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. SPJALL FRA ^VIÞJOÐ í sænskum sambýlishúsum <m öll nýtízkuþægindi Ég‘ var' búin að koma mér fyrir uti á svölum í glamp- andi sólskini og hita og næstum farin að mala af vellíðan, eins og maður gerir þegar maður er í fríi og hefur ekki svo mikið sem einn einasta óhreinan kaffibolla eða ólesna próf- örk & samvizkunni — en þá laust því allt í einu niður í( kollinn á mér, að enn á eina kvennasíðu ófyUtatj til að hafa unnið fyrir ka' jpinu sem ég var að eyða, pg rit- stjórinn sennilega Jiarinn að hugsa heldur óbl'itt til mín. Og nö er ég búin að ná í ritvélina mína, setja í hana hvita örk — svo þá vantar ekkert nema efnið. Efni verður maður víst að hafa til að geta þakið örk- ina svörtum stöfuxn. Það er ■því bezt að líta í kringum sig. Ég sit á svölum á sam- hýlishúsi i gamla háskóla- hænum Uppsalir í Sviaríki. Þessi 130 íbúða húsasam- stæða er aðeins ein af fjöl- mörgum í nýju íbúðarhverfi. Mér sýnist íbúarnir vera álíka nýir af nálinni og húsin, því á öllum svölum sitja ungir heimilisfeður og í garðinum er stór hópur af 2 5 á- Æ g-öm]um hörn- um. Þett M er kannski ekki óeðlileg t Uppsalir er fyrst emst háskólabær og í*an? (að sækir ungt fólk til að búa sig undir framtíðar- s* Arfið. Síðan fær það starf OTÍð sitt hæfi og dreifist og aðrir verðandi embættis- og visindamenn koma í saðinn. Ibúðirnar hér eru leigu- íbúðir, en fyrirkomulagið er annað en við eigum að venjast. Pólk þarf yfirleitt að bíða í fjögur ár, eftir að það hefur sótt um íbúð. Þá borgar það ákveðna upphæð ta að komast inn, og síðan hóflega leigu, sem hitinn er iiinifalin í. Leigjandinn hef- ur svo ráðstöfunarrétt á íbúðinni þegar hann fer úr henni og selur þá næsta leigjanda leiguréttinn fyrir sömu upphæð og hann keypti hana á. Sameiginlegar þvotta- og þurrk- vélar. Hér er að sjálfsögðu allt- af heitt vatn i krönum og hverri íhúð fylgir ísskápur uss ms McCALL Snið og tvær litlar geymslur í kjallara, 1 kjallaranum eru lika sameiginlegar reið- hjólageymslur og barna- vagnageymslur, og í þess- ari husasamsæðu eru þrjú þvottahús, þrjú þurrkher- bergi. Mér er sagt að hér í bergi. Mér er sag að hér í Svíþjóð séu engar kjallara- íbúðir í nýjum húsum. Ef einhver húsmóðirinn vill þvo, skrifar hún sig á lista og borgar 5 krónur til um- sjónarmannsins fyrir afnot af þvottavélum í einn dag og þurrkherbergi í hálfan dag. 1 þvottahúsinu er stór þvottavél, sem hægt er að hita í vatnið og skola í og skilvinda, sem skilur vatnið úr tauinu. Þar eru líka stór stálkör á hjólum, svo að auðvelt sé að renna þeim til. Ykkur finnst timinn I þurrkherberginu sennilega kynlega stuttur, en skýring- in er sú, að efir að búið er að hengja upp, er settur í gang blásari, sem blæs heit- um gusti um herbergið og þurrkar þvottinn á ör- skammri stundu. 1 frágangsherbergi er svo ákaflega þung ug fyrir- ferðarmikil rafmagnsrulla. I útliti er hún einna líkust pyndingartæki frá miðöld- um, en hún ku hafa það hlutverk eitt að rulla lök og dúka á stórum keflum. 1 sama herbergi er áhald, sem „heldur í“ stóru stykk- in á móti húsmóðurinni, ef hún vill teygja þau. Vafa- laust uppfinning einhvers lats eiginmanns. Hver húsasamsæða í þessu hverfi er byggð kríng- um ferhyrnt svæði, sem notað er fyrir garð og leik- völi, og þangað má ekki aka bílum. Viðrunartæki. Héðan af svölunum sé ég ýmislegt, sem húsmæðurnar hafa til hagræðis. Á hverj- um svölum er t. d. stöng með nokkrum krókum, sem hægt er að leggja upp að húsinu eða taka fram. Á þessa króka eru hengd föt á herðatrjám til viðringar. Og fyrir utan húsin eru allsstaðar grindur, til að berja á teppi, enda virðast hér mikið notuð iítil gólf- teppi, sem auðvelt er að taka ú og bei'ja. Þetta eru kannski ekki merkileg tæki) en húsmeeður vita hversU mikið hagræði er að hafa slíkt. Verzlanirnar fyrir íbúa hverfisins. Hverfið í heild virðist skipulagt þannig að sem þægiiegast sé fyrir íbúana. Á einum stað ei'U verzlanii' sem selja matföng og ann- að til daglegs brúks og á öðrum stað er torg með alls kyns smáverzlunum, einni af hverju tagi. Hér þurfa húsmæð'urnar ckki að ganga húð úr^búð á xnorgnana og híða alls stað- ar eftir afgreiðslu. Alíó fæst á sama stað og sjálfsaf- greiðslufyrii’komulagið þyk- ir sjálfsagt. Húsmóðirin hengir innkaupatöskuna sína á krók, um leið og hún kemur inn í verzlunina og tekur i staðinn kerru með köi'fu. Þegar hún hefur tínt í körfuna mjólk, brauð, ný- lenduvörur og kjöt eða fisk færii' gjaldkerinn hvern hlut yfir í innkaupatöskuna, um iéið og hann reiknar sam- an verðið. Með þessu móti tekur ekki langan tíma að fara í búðir á morgnana. Sérstakur kaffi- rjómi. Ymislegt fleira hef ég séð hér sem mér virðist til fyrir- myndar. T.d. fæst hér tvenns konar rjómi: ódýr kaffirjómi í decelíters pappahylkjum, sem þsegi- legt er að hella úr og helm- ingi dýrari þykkur rjómi, til að þeyta. Hvorutveggja fæst í eins stórum skömmt- um og óskað er. Það væri alitof langt að fara að telja upp allt það sem maður sér öðruvisi en heima, þegar maður ferðast í öðru landi, enda „orkar jag inta mera“ í þessum hita, eins og Svíai'nir segja. Islenzkt skyr í útlandinu. Islendingar á Norðurlönd- urn þurfa ekki að fara á mis við góða, íslenzka skyr- ið. Maður nokkur í Hróars- keldu, sem unnið hefur á mjólkurbúi á Islandi sendir þeim sem óska reglulega skyr, sem kemui' á áfanga- stað nýtt og got. Saltsíld í sænskum legi. Svíar kunna vel að mat- reiða „Islandssíld" og gera okkur þar oft skömm til. Um daginn smakkaði ég hér ákaflega góða saltsíld, sem matreidd var á eftirfarandi hátt: Síldin er fyrst flökuð og afvönuð. Á % kg. af saltsíld þarf 214 dl. af ediki (4 dl. af ediksýru á mói 6 dl. af vatni) 1—2 dl. af sykri, 1 tsk. af grófum pip- ar og 2 lauka. Síldin er skorin í smábita og þeir látnir í skál. Edikið er soð- ið með piparnum og vatninu (ef það er notað) og leg- inum hellt yfir síldina, þeg- ar hann er orðinn kaldur. Þá er þunnurn lauksneið- um eða hökkuðum lauk stráð yfir og síldin geymd í eitt dægur, áður en farið er að borða af henni. Skoðun karlmanns á kvenfólki Brosleg finst mér sjón að sjá silki lirundir ganga spannar háum hælum á með hvít-málaða vanga. Hárið stýft við hnakka gróf höfuð svipnum stjórnar Til að standast tizkupróf telpan lokkum fórnar. Þórður Einarsson. 20 MILLJÓN EGG Á ÁRI Milljónamæringurinn sem ekki getur gengið í jakka ÞAÐ ér sennilegast aðeins einn maður í öllum heim- ittXlm, sem orðið hefur milljóna- Tnæringur á hænsnarækt. Hann er fæddur í Bretlandi, en býr í Ástralíu, þar sem hann hefur látið reisa sér heilmikinn kast- ala (sem hann teiknaði sjálfur) í Werribee, um tuttugu mílna leið frá Melbourne. Úr kastalanum stjórnar hann einu stærsta hænsnabúi heims, að minnsta kosti af þeim sem eru í einkaeign. Og í kringum kastalann standa hús verka- fólksins hans. Hann heitir Jim Carter og er þjóðfrægur maður í Ástralíu. JÞetta er heljarmikill risi. Hann er æf inlega snöggklæddur; hann er kallaður Jim á skyrt- unni og segir: Mig klæjar í jakka.“ Carter kann því ágætlega, þegar hann er kallaður Henry Ford eggjaheimsins. Hann byrj- aði með tvær hendur tómar eins og Ford. Carter segir, að eiginlega hafi hann oðrið milljónari af tilvilj- un. Það voru engir peninga- draumar sem komu honum til að taka sig upp frá Bretlandi og flytjast til Ástralíu. En þeg- ar þangað kom, byrjuðu pen- ingarnir samt að streyma að honum. Hann kom til Ástralíu fyrir 47 árum; hafði verið verkamað- nr í spunaverksmiðju í Lan- cashire. Sömu vikuna sem hann kom til Mebourne, gaf frænka hans honum fáein hænsni. Carter var þá nítján ára. Hænurnar hans byrjuðu að verpa. Hann hafði meir en nóg af eggjum handa sér og móður sínni. Svo að hann fór á stjá á kvöldin og seldi nágrönnunum afganginn. Þetta gekk eins og í sögu. Carter komst að þeirri niður- stöðu, að það væri hægt að lifa á þessu. Spurningin var bara þessi: Úr því það var hægt að lifa sæmilegu lífi á fáeinum hænum, var þá ekki hægt að lifa eins og kóngur á sæg af hæn- um? Þetta var vissulega athug- andi. Carter byrjaði að leggja pen- inga fyrir. Þar kom að hann gat keypt sér jörð í Werribee. Þar reisti hann fyrirmyndar hænsnabú. Það leið ekki á löngu þar til hann var orðinn umsvifamesti hænsnaræktar- maðurinn í allri Ástralíu. Og í .dag er svo komið, að hann á hvoki meira né minna en 120,000 varphænur, sem verpa yfir 20 miljónum eggja á ári. 1 hænsnabúinu er 300,000 ungum ungað út árlega. Það er oft sagt um hænsnabú Carters — og með réttu — að hænurnar hans búi í húsum, sem séu fullkomnir mannabú- staðir. Dagskammturinn á bú- inu er rösklega tuttugu tonn af 70,000 egg á dag og tugir karla og kvenna vinna við hirð- ingu hænsnanna og pökkun framleiðslunnar. Þó er það staðreynd, að af þeim 20,000,000 eggjum, sem hænsnabú Carters skilar árlega einar tuttugu mílur frá Mel- bourne, fer ekki eitt einasta til borgarinnar. Carter sparar • sér 20,000,000 penny á ári með því að flytja eggin yfir landa- mærin til Nýja Suður-Wales. Því að í Victoríu-fylki er eggjaskattur, sem nemur penny á hvert egg, og Carter veit, að stjórnarskrá Ástralíu bannar viðskiptahömlur milli fylkj- anna. Svo að eggin fara öll til Nýja Suður-Wales, þar sem enginn eggjaskattur er til. Og 20 millj- ón penny gera 80,000 sterlings- pund á ári. Carter er brautryðjandi í hænsnarækt. Hann varð til þess fyistur Ástraíumanna að hýsa hænsni í múrsteinsbyggingum. Hann katts steininn ve'gna þess s.ð honum fannst of miklir pen- ingar fara í viðhald á timbur- húsum. Mikið af hæns'nafóðrinu framleitt á sjálfu búinu. Þar era líka 'kæliklefar, sem taka 6(0,000 kassta af eggj'am, en í h;cerjum kassa eru 30 eg;gjatylftir. Car- ter Jhefur auk þess komið sér upp verksmiðju, sem framleiðir umbíiðir utan nm eggin hans; honum fannst ástæðulaust að láta aðra hagnast á því. Hann er, eins og allar athafn- ir hans bera með sér, stórhuga framkvæmdamaður. Þegar hann þarf að kaupa fóður kaupir hann heilan járnbrautarfarm í senn. Hann vasaðist í ýmsu á ungl- ingsárunum. Hann var sendill, hjálparsveinn hjá slátrara, verkamaður í frystihúsi og sölu- maður, áður en hann var sendur í spunaverksmiðjuna. Þá var hann 17 ára. Hverju þakkar hann vel- gengni sína? Hann segir: „Ég h^f aldrei verið eyðslusamur. Ég nef alltaf verið gætinn í fjár ^álum. Ég veiti vín þegar sv 0 f,er undir, en bragða ekki vi n sjálfur. Það er of dýrt.“ Allt líf Ca' /ters Snýst um hænsnaræktir a Hann a fá. önn- ur áhugamá1 _ hann br^gður sér reynda r í veiðitúr e ndrum svo safnar h'ann frí- og eins op merkjum Hann er fijðtw r að hæta vl°’ v jEn frimerkjas ;afnið mitt M verðmætt. Þ að er nærri PV1 eanskis virði.“ , *&gnr hann hafð.i lokið við að h /®a mér það m'arkverðasta á ’ raansnabú inu, ha:uð hann mér í festalann og fór jmeð mig í eld- Mrsið. Þar var líonan hans að fást vlð mat Hún leít upp og spurði: „Jæja, hvað á ég að gefa þér í Jhádegisveð, James ? Gerirðu þig ánægðan með egg?*‘ Og Carter svaraði: „Já, væna Egg vil ég fá, á það raáttu reiða þíg.“ — FRANK SHELBY VEIZTU—? i 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. VTKAN VIKAN Hvaða þjóðflokkur er Mörlandar9 Hyerjir áttu Siberíu á undan Bandaríkia- monnum? J Hvar er skemmst að fara yfir ísland? Hvað er Herranótt? Hvei t er lárviðarskáld Breta? Hvað er elzta dagblað í Reykjavík? Hver mælti þessi orð: ,,Eigi skal höggva.v‘? Hver er eini Islendingurinn sem var svo rausnarlegur að láta grafa sig í steinkistu? Hvenær varð de Gaulle heimsfrægur? Hvað í ósköpunum er skriðjárn? " 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.