Alþýðublaðið - 05.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ijóma yfir Grunnavíkuríjöiíunum. (Hún sést nokkrum dögum fyrr, ef heiðskýrt er.)< Sjómannafélagið neitar kauplækkuii. Á afaríjölmennum Sjómanna- félagsfnndi í gærkveldi var sam- þykt. í einu hfjóði svo látandi tdlaga: 2>Sjómannaíélagið hafnar ein- dregið kauplækkunar-tilboði frá Félagi íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda, d >gs. 30. f. m.t Sýuir þessi álýktun, að sjó mönnum er alveg Ijóst, að krafa um kaup’ækkun á engan rétt á sér, meðan áderði og á-tæð- ur eru eins og nú. Þingmálafundur Á ISAFIRÐI, (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) ísafirði 4. febrú'-r. Þingmálafundur mjög druf- legur, nokkuð fjölmennur þó, var haldinn í gærkveldi. Auk þingmanns töluðu bróðir hans og tveir flokksmenn. Einn mót- flokksmaður sagði nokkur orð. Smávægilegar tillögur um skatta- mál og sparnað í embsettisrekstri voru samþyktar með upp undir tuttugu greiddum atkvæðum. — Stórmá'um var engum hreyít og þingmanni enginn kjördæmismál falin. Uni dayinn og veginn. Lágt kaupgjftld er niðuidrep verkalýðsins, andlega og líkamlega, en engum til verulegs gagns; Munið það. JKftupmenn eru nú farnir að sjá, að það er óverjaadi, að kaupi veikamanna og sjómanna só þ-ýst niður. Mætu þá undarlégt heita, Spánskar nætur verða leiknar mánndaginn 5. þ. m. kl. 8 í Iðná. Aðgöngumiðar verða seld'r í Iðnó sunnudftg og mánudag, báða dagana kl. 10—1 og eftir kl. 3. ef nokkur í þeim stéitum sæi það ekki. Auglýsingum í blaðið sé skilað á afgreiðsluna fyrir ki. 8 síðdegis d;ig!nn áður en blaðið kemur út, en engum augiýsingum verður veitt viðtaka eftir kl. 10 daginn, sem blaðið kemur út. Kappglíma urn Ánnannsskjöld- inn var háð í Iðnó 31. f. m. Hlaut flesta vinninga, 5, Magnús Sigurðsson, 'en 4 Eggeit Krist- jánsson og Óskar þótðarson. Pátt- takendur voru 7. Heiðurspming úr silfri hlaut Óskar Þórðarson fyrir fegursta glímu. í niðurjöfuunarnefnd voru kosnir á síðasta bæjarstjórnaifundi þessir 4 menn: Pétur Z 'phóníass. M V. Jóhanness. Sigurbj. forkelss , og Heigi Guðmundsson, áð viðh ifðri hlutfaliskosningu, Fimti maðurinn í nefndinni er sjálfkjö inn, skatt- stjóri, og er hann formaður hennar. ÝMS TÍÐINDI ÚTLEND. Daiiur, sem staðið hafa innan norska jafnaðarmannaflokksins, afstöðu hans gagnvart 3. alþjóða- sambandinu eru nú jafnaðar. Þótti sumum fyrirskipanir sam- bandsins ganga helzt tii nærri sjálfræðisrétti flokksins og vildu ekki h'íta þeim, en jafnvel segj r sig úr sambandinu. Á fund flokks- stjórnarinnar út af þessu máli snemma í janúár kom fulltrúi frá Alþjóðasambandinu, Radek, og var samþykt samkomulagstillaga frá honum um ýms atriði áhrær- andi starfsemi flokksins í sam- vinnu við sambandið, eftir að hann hafði ritað í gerðabók stjórnarinnar yfirlýsingu um, að Alþjóðasambandið vildi ekki á neinn hátt ganga nærri sjálfræ5is- rétti j ifnaðarmannaflokka þeirra, er því fylgja. Var þar með deilan útkljáð. Húsakaup. Kaffihúsið 114 við Laugaveg, með öllu tiiheyrandi, fæst keyþt nú þegar. Nánari upplýsingar á staðnum. Nýtt skyr og gott íæst í Yerzlun Hannesar Ólafssanar, Grettisg. 1. Sími 871. .... i Rafiýst foarstotustofa til leigu ásamt fæði. — Einnig geta nokkrar stúlkur fengið fæði og húsnæði mjög ódýrt um lengri eða skemri tíma á B ddursg. 20. Stúlkft óskast í vist strax. — Upplýsingar á B-rgstaðastíg 62. Stúlka óskast í vist nú þegar á Óðinsgötu 17 B (efri hæð). Vertíðnrstúlkn vantar til Grind ivíkur, gott kaup. — Upp- lýsingar á Njálsgötu 29 (uppi). ÚTBREIÐIÐ alÞýðublaðið hvap sem þið eruð og og hvert sem þið farið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hajlgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.