Vikan


Vikan - 12.06.1958, Page 13

Vikan - 12.06.1958, Page 13
Fimmtudaginn, 9. febrúar, kl. 11:30 f.li. Smitty smjattaði á rúgbrauði með skinku og skolaði því niður með því að súpa úr könnu með dökku portvíni. Thursday hallaði sér fram á borðið og studdi höndunum á höfuð sér. „Hvað er að, Max?“ Hann andvarpaði og sagði: ,,Ekkert.“ Gamla konan ætlaði að segja eitthvað, en hæti við það. Angel kom vagrandi niður stigann og gekk yfir forsalinn. Háir hælarnir á skóm hennar hættu að glamra í gólfinu, þegar hún kom auga á Thursday. Hún lagði rauðydda fingur á öxl hans. „Augun í þér eru blóðhlaupin.“ Tistið í henni var biturt. Smitty sagði kuldalega: „Bíddu þangað til sjóliðarnir koma, vinkona. Þeir henta þér betur.“ Ljóshærða stúlkan var í gagnsæjum, gulum regnfrakka yfir blárri rayondragt, sem var allt of þröng. 1 vinstri hendi hélt hún á örlítilli, gulri regnhlíf, úr sama gagnsæja efninu. Munnur hennar var fúll og hún hnusaði: „Það er aldrei.“ Angel strunsaði út á blauta gangstéttina. Smitty greip um handlegg Thursdays. „Þetta er rétt hjá henni, Max. Það er heil hörmung að sjá þig.“ Hann lyfti höfði sínu. Andlit hans var þakið áhyggjuhrukkum. „Ég fór illa með hana, Smitty. Ég var kominn langt á leið með Elder, en ég lét hann fylla mig og kasta mér út. Nú 1 er búið að drepa hann. Ég hefði verið tekinn, hefði Georgia ekki logið mig út úr því.“ Gamla konan lét skína í gullsettar tennur. „Hvað er langt síðan þú borðaðir síðast, Max?“ „Ég veit það ekki — hef ekki haft tima til þess.“ „Þú verður að gefa mér tíma til þess.“ Hún beygði sig undir borðið og tók upp flösku með aspiríntöflum. „Þú þarft að fá þér að borða og þú þarft að fá þér svefn, einkum svefn.“ Thursday hristi höfuðið. „Ekki finnst mér það. Ég verð að hitta ein- hvern." „Hvern ?“ „Elder var hræddur við einhvern, sem hann hélt að ég kannaðist ef til vill við. Ég hef ekki umgengist marga •— en þú kannast kannske við þetta.“ Hann kipraði saman augun hugsandi. „Einhver, sem kallaður er „f iskimaðurinn“. “ Smitty sagði hægt: „Max, mér finnst þú vera að reyna of mikið á þig. Hversvegna hættirðu ekki? Það skaðar ekki að standa kyrr.“ „Hver er fiskimaðurinn ?“ Hún hristi höfuðið. Mig langar til þess að hjálpa þér, Max. En þú þekkir mig. Mér kemur þetta ekki við.“ Stór hendi hans hélt utan um beinabera hendi hennar. „Sjáðu nú til, Smitty," sagði hann rámur. „Ég brást henni einu sinni í gær. Nú verð ég að hafa hraðan á. Þetta er ekki venjulegt rán, og þar að auki getur Tommy verið veikur." Hann dró hendina að sér hægt og leit á hana áhyggjufullur. „Eða er ef til vill einhver ástæða til þess að þú vilt ekki hjálpa mér?“ Augu Smitty loguðu. „Þú getur haldið hvað sem þú vilt.“ Síðan urðu augu hennar aftur mjúk og brún. „Fyrirgefðu, Max. En ég læt ekki vin minn ganga beint í hættuna." „Ég um það. Hver er fiskimaðurinn ?“ „Við skulum semja, Max,“ sagði Smity brosandi. „Þú veizt að ég vil eitthvað hafa fyrir minn snúð. Ég skal segja þér frá fiskimanninum ef þú hvílir þig.“ Thursday starði á hana. Loks sagði hann. „Jæja. Þú verður víst að ráða.“ Þrír menn í látlausum klæðum gengu inn um útidyrnar, kinkuðu kolli til Smitty og Thursday og gengu upp teppislausan stigann. Þegar fótatak þeirra dó út, sagði Smitty: „Nokkurn tíma heyrt talað um Spagnoletti ?“ Thursday hristi höfuðið. „Þeir fluttu inn, meðan þú varst í burtu, geri ég ráð fyrir. Þeir eru tveir — Rocco og Leo — bræður. Þeir eru áhrifamenn meðal Itala og Portúgalsmanna hér. Þetta eru kaldir karlar." „Hvað kernur fiskimaðurinn þessu við?“ „Þeir veiða túnfisk. Þeir eiga einn stærsta flotann hér. Þeir keyptu heilan flota af döllum frá Oakland í stríðinu. Þeir eru vellrikir af þessu, og þeir hafa aukið flotann, þótt veiðin væri léleg.“ „Hvernig?" Smitty yppti öxlum. „Sumir segja smygl. Það held ég lika. Hún tók um handlegg hann. „En þú mát ekki vanmeta þá, Max. Þeir eiga.marga stuðningsmenn og þeir eru i miklu áliti. Þeir eru inni í öllum góðgerða- fyrirtækjum, og þeir eru alltaf að halda skólakrökkum veizlur á bátunum sínurn." Thursday brosi lymskulega. „Vitlausir í krakka, ha?“ „Já.“ Andlit gömlu konunnar var fúllegt. „Leo — það ei' yngri bróð- irinn — er vel við krakka, þegar þeir eru kvenkyns og stálpaðir. Það held ég að minnsta kosti. 1 síðustu viku héldu þeir heilmikla veizlu handa nokkrum tilkippilegum stelpum uppi á Del Mar.“ „Hvernig strákar eru þetta?" „Leo er eitthvað þrjáíu ára, grannur, drápslegur. Kvennamaður, ef þær eru nógu heimskar. Rocco er yfirmaðurinn. Feitur, slepjulegur. Einn aðalmaður þeirra er Bert Frees.“ Thursday rétti úr fingrum sínum á borðinu og þrýsti hendinni niður, þangað til húðin hljóp upp kringum neglurnar. „Hvar hafa strákarnir bækistöðvar?" spurði hann lágt, Það var áhyggjufull þögn. Hann hélt hún myndi ekki svara, og velti því fyrir sér hvers vegna. En Smitty sagði: „Skrifstofur þeirra eru F'ramhald 'á bls. 11). ÍB ÚÐIN Framhald af bls. 6 ég er ennþá hjá Monsieur Lenoir. vegna viltu þá endilega fara? Ég Nú eru liðinir tveir mánuðir síðan hefi mjög góðar tekjur, þú þarft ekki ég settist hér að og mér finnst ég að hafa áhyggjur af því. aldrei hafa búið annars staðar. Guð Mig langaði til að segja, að úr einn veit þó, að ég var alveg að því hann vildi hafa mig, þá hlyti niðurlotum komin, þegar hann opn- hann énn að líta á mig sem unnustu, aði fyrir mér, svo að ég hefði verið ja, eða eiginkonu sonar síns . . . en fegin að fá að vera þó ekki væri ég þorði því ekki. Ég þráði það eitt nema einn klukkutíma. að hann tæki mig í faðminn og hugg- Ég hafði engan rétt til að sökkva aði mig eins og lítið barn, og ég mé'r niður í dagdrauma, svo að ég ætlaði að fara að hlaupa upp um byrjaði srax daginn eftir að leita hálsinn á honum, þegar hann fór allt að fóstru, sem vildi gæta Sylviu í einu út úr herberginu, oý ég sá litlu fyrir mig, að hei'bergi og að hann ekki meira það kvöldið. vinnu, og það tókst. Þetta gekk því Daginn eftir var komið með dásam- allt dásamlega vel, og ég var ákaf- lega litla vöggu, lítið snyrtiborð og lega stolt yfir að geta tilkynnt Mon- gólfdúk, til hlífðar gólfinu í her- sieur Lenoir að ég væri tilbúin til berginu mínu. Herberginu minu, segi að fara. Hann greip fram í fyrir mér, ég, því ég er búin að vera i því í tvo dálítið vandræöalegur, og sagði að mánuði og það sér ekki fyrir endann frændi sinn hefði verið að láta sig á þessum dásamlega fríi rnínu. Mon- vita að hann kæmi ekki strax, og að sieur Lenoir er fjarska góður við . . . nú ef ég kærði mig um, þá vildi mig. Honum þykir ákaflega gaman hann gjarnan hafa mig i nokkra að músik. Síðastliðinn sunnudag fékk daga í viðbót. Ég skal játa það, að hann dyravarðarkonuna til að gæta ég fór öll hjá mér, en ég hafði það Sylvíu og fór með mig á hljómleika. á tilfinningunni að ekki væri gert Eftir kvöldmatinn hlustum við alltaf ráð fyrir neinum mómælum, svo ég á útvarpið. Hvað þetta er allt furðu- þáði boðið. legt! Þegar hann dregur sig í hlé Ég hugsa að Monsieur Lenoir sé um klukkan hálf ellefu, er hann nokkuð ákveðinn. Ég hef alveg stundum svo innilokaður á svipinn og gleymt að lýsa honum fyrir þér, það er varla að hann býður mér góða mamma mín. Hann hlýtur að hafa nótt. verið ákaflega glæsilegur þegar hann Ég vona að þér líði vel, mamma var 25 ára (nú er hann sennilega mín. Ótal kossar. svona 43 eða 45 ára). Hann er ekkju- þín Jeanine. maður, hár vexti, með reglulega and- litsdrætti og dálítið kuldalegur á Bréf frá Monsieur Lenoir til Jeanine svip, en þegar hann brosir, verður Martin. svipur hans svo mildur þó hann sé Mulhouse, 30. júni heldur dapurlegur. Kæra litla Jeanine, Hann sagði að ég væri ekki þann- Þegar ég skildi við þig síðastliðinn ig á mig komin að ég gæti farið að mánudag, sagðist ég koma aftur á vinna. Samt fannst mér ég líta alveg föstudagskvöld eða í seinasta lagi á prýðilega hraustlega út, þegar ég leit laugardagsmorgun. Það hélt ég líka. í spegilinn. En ég var kyrr í nokkra En þetta bréf færir þér þær fréttir daga í viðbót, úr því hann virtist að ég kem ekki aftur. Ég er búinn endilega vilja það. Til allrar ham- að taka tilboði, sem eitt útibú trygg- ingju grætur Sylvía ekki lengur á ingarfyrirtækisins gerði mér fyrir nóttunni. Þetta er fyrirmyndarbarn. löngu síðan, en ég hef alltaf hafnað. Maður skyldi halda að hún skildi Ég veit að þessi ákvörðun mín hvernig ástatt er. kemur þér á óvart, kæra bam og Það skrýtnasta er, að Monsieui' veldur þér kannski ofurlitlum Lenoir minnist aldrei á son sinn. Ég áhyggjum. En ég bið þig um að trúa get ekki skilið að hann, sem er undir þvi að ég tók ekki þessa ákvörðun niðri svo mannlegur og mildur, skuli fyrr en eftir langa og nákvæma vera svona harður við son sinn . . . yfirvegun. Þetta stutta ferðalag hef- °S' Þó . . . ég veit ekki lengur hvað ur sett mig augliti til auglitis við halda skal . . . Dagarnir liðu og ég sjálfan mig. Það hefur verið ákaf- var kyrr. Loks herti ég upp hugann lega gott fyrir mig. og tilkynnti að nú mundi ég fara Leyfðu mér nú að gefa þér gott næsta sunnudag. Ég vildi ekki hafa ráð, sem vegna fjarveru minnar er að hann fórnaði frænda sínurn fyrir ekki of mikil ágengni: Jeanine, gifztu Þvi ég var sannfærð um að ekki syni mínum. Það væri ekki það væri hann sem héldi frændanum heiðarlegt af mér að fara að skýra í burtu. þér frá allri þeirri kvöl, sem þetta — Ég á engan frænda, svaraði vesalings barn mitt hefur valdið hann. Hann hafði búið sér til frænda, mér ... '• til að hafa einhverja frambærilega Ég læt þér eftir íbúðina mína. Þér ástæðu til að láta mig fara. Ég fellur hún vel og nún er rammi,,sem reyndi samt að halda fast við hæfir svo ungri og yndislegri stúlku. ákvörðun mína. Skiptu þér ekkert af fjárhagslegu Þá lét hann mig sctjast á móti hliðinni, ég geri upp við dyravörðinn. sér, hélt lengi um hendurnar á mér Auk þess færðu á hverjum .Arsf.jórðr og sagði i dálitið skrýtnum tón: ungi litla ávísun, sem ég v.æri þér Litla stúlka, þér líður ekki illa þakklátur fyrir að þiggja^ Það kemur hérna, þú hugsar sjálf betur . um í veg fyrir að þú þurfir aðiviima fyrst barnið þitt en nokkur fóstra gæti um sinn, gert, þú ert ekkért fyrir mér. hvers Ég vil þó. ekki v.era eins og gam- VIKÁN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.