Vikan


Vikan - 19.06.1958, Blaðsíða 14

Vikan - 19.06.1958, Blaðsíða 14
A.ð mála sálina stríðum straumi af bílalakki. Loks __ tókst mér að skreiðast á fætur og Framh. af bls. 6. ° tók andköf, lakkið spyttist utum nef — Þetta er bara venjulegt bílaiakk. og munn) óg- fann það leka niður Fæst hjá Agli Vilhjálmssyni. Allt á eftir andlitinu og öllum líkamanum. sama stað. Síðan tók hann sér stöðu gg- sa ekki útúr augum, sá ekkert í nokkurri fjarlægð frá léreftinu og nema myrkur, að vísu gult, blátt, miðaði pumpunni eins og hann væri grænt, og rautt myrkur. að skjóta fugl með riffli. Svo hleypti Fg hafði rétt skreiðst á fætur þeg- 910. kross- gáta Vikum.- ar. hann af. Bunan stóð út úr pumpunni og buldi á léreftinu, lakkið sullaðist niður eftir því í ótal hlykkjum og ar ég heyrði listmálarann hrópa upp yfir sig af hrifningu: — Loksins hef ég fundið það. Loks- ins hefur mér tekist að höndla leynd- bugðum. Þetta var dökkgrænt lakk. ardóminn. Þetta andlit, það er stór- -— Þetta er bara grunnliturinn, kostlegt, hrífandi, heillandi. Það túlk- sagði listamaðurinn þegar búið var ar allt sem ég hef verið að leita að úr pumpunni. Nú er um að gera að alla ævi Fg set þig á sýningu. Þú vera fljótur. Það má ekki hika andar- ert mitt bezta listaverk. Þú skalt á sýningu. Ég hef sigrað heiminn með þér. Ég skíri þig „Sálin í sálinni". Loksins er takmarki listarinnar náð. Ég sá rétt móta fyrir dyrunum og tók til fótanna enda ekki seinna vænna þvi listmálarinn var nú kom- inn með reipi til að binda mig ef á tak. Nú var engu líkara en maðurinn gengi berserksgang, hann stakk pumpunni ofan í hverja fötuna á fæur annarri, fyllti hana og spraut- aði á léreftið í einu hendingskasti, fyllti á ný og tæmdi pumpuna á augabragði. Þegar hann hætti loks- þvrfti sð halda. Ég man ekki greini- ins stóð hann móður og másandi fyr- ir framan listaverkið og virti það fyrir sér. Gulir, bláir, grænir og rauðir lakk- straumar seitluðu niður eftir léreft- ,inu og kvísluðust á ýmsa vegu áður en þeir storknuðu. Allt virtist hring- snúast fyrir augunum á mér og ég fálmaði eftir einhverju til að styðja mig við. Samt sem áður hafði ég rænu á að stynja upp einhverjum lofsyrðum um myndina. Mig minnir að ég hafi sagt: — Stórkostlegt! Heillandi! Hríf- andi! En málarinn hafði engan tíma til að sinna mér. Hann stóð og virti fyr- ir sér listaverkið sitt. — Hún er ekki sem verst. Ég skíri hana „Listelskur blaðamaður“. Sjaldgæft fyrirbrigði, að vísu. Það er sálin í listelskum blaðamanni, skil- urðu ? Ég þarf ekki að taka það fram. Hann gekk nokkur skref afurábak lega hvernig ég komst undan nema hvað ég hljóp í hendingskasti allt hvað af tók og hrópaði á hjálp. Ég komst upp í strætisvagn sem var rétt að leggja af stað þegar mig bar að, listmálarinn missti af vagn- inum. Að vísu var ég látinn út á næsta viðkomustað en ég slapp þó við að verða heimsfrægt listaverk á sýningu. Ég hugsa stundum af sam- úð til listmálarans sem ég svipti þannig heimsfrægð en hugga mig þó við það að hann hefur hlotið mikla viðurkenningu fyrir myndina sem hann nefndi ,,Listelskur blaðaniað- ur“. Hann var að vísu búinn að breyta um nafn á myndinni því nú heitir hún: „Fugl á flótta.“ Þáttur kvenna Framliald af bls. 9 styrkur í starfi okkar að finna slíka velvild og hjartans hlýju, hvar sem við höfum komið. Lárétt skýring: 1 raddleysi — 4 komumann — 7 bardagi — 10 utanhúss — 11 hérað í Noregi — 12 útvöxtur — 14 samstæðir — 15 dans — 16 glaðlegt — 17 for- nafn — 18 þjóðland — 19 starf — 20 á húsi — 21 hali — 23 gera við — 24 hnattstaða — 25 sigra i leik — 26 eldur — 27 erfið undir tönn — 29 þjóðar maður — 29 líkamshluti — 30 andlitshluti — 32 ending — 33 liggja í hnipri — 34 limur — 35 öðlast — 36 slurkur — 37 ungviði — 38 fjöldi — 39 heilög borg — 41 dró að sér — 42 sælgæti — 43 ástarguð — 44 tröll — 45 þyngdarmál — 46 slæm — 47 glæpur — 48 hverfur þegar hún mætir sönnu — 50 sk. st. — 51 bit — 52 máttarvöld — 53 frumefnistákn — 54 drakk — 55 úrkoma — 56 op — 57 tré — 59 spildu — 60 óttaðist — 61 farartæki — 62 stó — 63 hljóð — 64 afgreiðslumaður. Lóðrétt skýring: 1 iðnaðarmaður — 2 kyn — 3 einkennisstafir — 4 vindur — 5 bókstafur — 6 eins — 7 raup — 8 planta — 9 eins — 11 skortir — 12 veita skjól — 13 dvelja — 15 álasa — 16 varmi — 17 tek við — 18 smábýli, þgf. — 19 gæluorð — 20 landræma — 22 vindkenning — 23 flík — 24 líkamshluti — 26 veiðitæki — 27 hugur — 29 sneiptur maðuf — 30 geðvond — 31 rólegt — 33 eldsneyti — 34 líkamshluti — 35 smáger — 36 skolpvatn — 37 moldar- bakki — 38 spil — 40 kvenmannsnafn — 41 blökkumann — 42 öndvert — 44 þéttbýli — 45 sléttur — 47 skorkvikindi — 48 dreytill — 49 veður — 51 þrábiðja — 52 aftra — 53 slöngu — 54 birta — 55 fór á hesti — 56 vesal- menni —- 58 ættarnafn — 59 sannfæing — 60 hljóma — 62 tveir fyrstu — 63 hljóm. og hafði ekki augun af myndinm. Leiðmiegast hefur mér fundist, manna og var athöfnin öll há- Hann starði íengi þöguii og neri á ag vjg höfum ekki haft nægan tíðleg og ógleymanleg. Okkur sér hökuna. Svo kinkaði hann koiii ag taja vjg fólkið, eins og kom að vísu nokkuð undarlega Og starði enn um sinn drykkianga okkur hefur langað til. Mér er fyrir sjónir, þegar fólkið byrj- stund án þess að mæia orð af vörum. aiveg &érstök ánægja að taka aði allt að klappa, er páfi var Þá hristi hann höfuðið dapur í bragði. ' vnóti gestum utan af landi á borinn inn, og oft meðan á — Þetta er að vísu einhver bezta hejmih 0kkar. Á þessum ferð- messu stóð. í Róm vorum við mynd sem máiuð hefur verið á þess- um okkar höfum við hka kynnzt Svo heppin að fá sérstakan ari öld> en Þó vantar eitthvað í hana. ianchnu betur en áður og séð leiðsögumann páfa, er sýndi Það er þetta „eitthvað" sem ég er tofra þess 0g stórbrotna fegurð. okkur ýmislegt, sem við hefð- búmn að íeita að aiia ævi og yjð hðfum einnig farið í um annars ekki haft tök á að hef ekki fundið ennþá. Ég hef oft heimsoknir fil Norðurlandanna skoða. komist nærri því en aidrei tekist að Qg mæff þar fádæma vinsemd Eftir dvöl okkar í Róm ferð- handsama það. Það er sál sálarinn- j garð íslands og íslendinga. uðumst við nokkuð um. En hvar ar sem ég hef alla tíð reynt að festa ^llt var gert fyrir okkur, sem sem við fórum fylgdu okkur á léereftið, sjálf sáiin í sálinni sem hugsazt gat. Farið með okkur í alltaf lögregluþjónar til að ég hef aiia tíð íeitað að. ferðalög um löndin, eftir að gæta okkar. Við gátum ekkert Hann hengdi haus og virtist djúpt sjaifri heimsókninni var lokið farið, svo að þeir væru ekki hugsí, ég dirfðist ekki að ávarpa Gg margf Qg margt fleira. Eins á hælum okkar. Þeir vildu vera hann tii ‘ að raska ekki ró hans, Qg kunnugt er hafa komið vissir um að ekkert kæmi nú kannski var hann að því kominn að hingað þjóðhöfðíngjar allra fyrir okkur, en — Frú Dóra höndla þennan leyndardóm sem hann Norðurlandanna, nema Noregs, brosir — okkur fannst nú sjálf- hafði aiia ævi íeitað að. Ég ætlaði en hann kemur væntanlega ein- um að varla myndu þeir marg- ------------------------——- mér að skoða myndina betur og hvern ffma, þót't ekki verði það ir, sem hygðu á að myrða okk- ganga úr skugga um hvort ég gæti j ar. ur. Mér er til dæmis minnis- Ég lýk úr fjórða bollanum, séð hvað væri þetta „eitthvaö“ sem Auk þessara opinberu heim- stætt, þegar við vorum stödd í stend upp og þakka frú Dóru vántaði i myndina. Ég ætiaði mér sðkna höfum við ferðast all- Genúa og ég brá mér smástund fyrir ánægjulega stund. Hún að ganga eins frjáismanniega afturá- mikjð- Á páskunum í fyrra vor- í búðir, að þá voru tveir óein- fylgir mér til dyra og kveður bak eins og ég hafði séð máiarann um við 4 Italíu. Okkur veittist kennisklæddir lögregluþjónar mig mjög vingjarnlega. Frú gera. Þessi uppskafningsháttur varð st] ánægja að fá einkaviðtal við látnir vera á næstu grösum. Dóra er sérstaklega fríð kona. mér að faiii. Og það i bókstafiegn páfa. Það var áhrifamikil stund. Þegar við vorum stödd í Hún hefur virðulega og hlýja merkingu. Rétt fyrir aftan mig stóðu yfir honum hvílir tign og heil- London í fyrra bauð Breta- framkomu og skipar með sóma nokkrar fötur fuiiar af bíiaiakki og 0g ro> Á páskadagsmorgxm drottning okkur til sín. Hún er æðstu virðingastöðu þjóðarinn- ég skaii endiiangur um eina þeirra. vorum við viðstödd guðsþjón- einkar fríð og geðfelld ung ar, ásamt hinum mikilhæfa 1 faiiinu veiti ég hinum um koii og usfu j péturskirkju. Þar voru kona og fannst okkur gaman manni sínum. lá nú sprikiandi og ósjáifbjarga í samankomin nokkur þúsund að fk tækifæri til að hitta hana. Jóhanna. Svör við „Veiztu-?“ á bls. 3 1. Alur hefur tvo enda, oddinn og skaftið. 2. Árið 1788. 3. Jóhannes 23. 4. Islendingurinn Grímur Thorke- lín, leyndarskjalavörður Dana- konungs. 5. Rithöfundur af pólsku bergi brot- inn, var enskur ríkisborgari og ritaði skáldsögur á ensku undir nafninu Joseph Conrad. 1 augsýn fjöldans. Enska skáldið Samuel Taylor Coleridge (1771—1834). Islenzka skáldið Björn Bragi (1940—?). Guðmundur góði Hólabiskup vigði þá. Halldór Kiljan Laxness. 10 14 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.