Vikan


Vikan - 03.07.1958, Blaðsíða 8

Vikan - 03.07.1958, Blaðsíða 8
FAGRIR MUNIR ÚR GULLI OG SILFRI Sendum gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKARTGRIPAVERZLUN Laug-avejí 22 A. — Sími 15272. Valur- Vandar- Vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EDIKSVRA — BORÐEDIK TÓMATSÓSA — ISSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Valur h.f. Box 1313. — Sími 19795 — Reykjavík. TRICHLORHREINSUN . (ÞURRHREINSUN) bj(|)rg SÓLVALLA GOTU 74 • SÍMI 13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 Prjónastoían Hlín h.f. Skólavörðustíg 18. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu garni. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. Sendum gegn póstkröfu um land aUt. Ég þakka þeim sem verzlað hafa í Söluturninum við Arnarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skiptum sínum í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21 A. Sími 16457. Smíðar meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Oliukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. MHl.'iiim I SHORNI P Hvar ertu - ? Já það var á föstudegi, ég man það eins og það hefði gerst í gær. Mamma mín fór í hárgreiðslu og fékk unga stúlku til að vera hjá mér. Mér geðjað- ist ágætlega að henni strax og ég sá hana. Bn auðvitað gat ég ekki séð fyrir, það sem síðar kom. Þetta var sem sagt í fyrsta skifti á æfi minni, sem ég varð að vera án mömmu, og það var nú það . .. Þegar mamma var farin, settist ungfrúin á gólfið hjá mér, þeytti af sér skónum, lagðist á magann á gólfið og sagði: „Nú skal ég leika við þig kúturinn.“ Og svo fór hún að byggja hús úr S.l.B.S. kubbum og ég boxaði það um koll og rak upp hlátursköll, þegar allt valt um. Hún hló líka og byggði svo bara annað þannig gekk það aftur og aftur. Svo fór áhugi minn að dvína. 32g fór að virða hana betur fyrir mér. Og hvað var nú þetta? Hún var að tyggja eitthvað og svo kom eins og feiknar mikill bolti út úr munninum á henni. Þetta hafði ég aldrei séð á minni lífsfæddri æfi. Hún horfði á mig og sagði: „Misstu ekki andlitið kútur- inn.“ Og svo blés hún aftur. Þetta var nú eitthvað fyrri mig. !Ég gaf henni tli kynna að ég vildi reyna þetta líka. Og það stóð ekki á þvi, hún • Hvað er hann að gera inn á mitt heimili? — Á allri hennar skínandi bjö.rtu æfi, sem voru fjórt- án mánuðir, hafði ekkert eins hræðilegt nokkurntíma komið fyrir litlu Suzy Smart. Hún hafði komið hlaup- andi til mömmu sinnar skelli hlæjandi og þá var það . . . þegar hún hafði náð til hennar, sá hún hvar mamma hélt á einhverjum bláókunnum í fanginu. Forvitnislega strauk Suzy með litlu hendinni, yfir þetta agnar smáa sof- andi andlit. En þar með var áþuginn fyrri þvi rokinn út þreif út úr sér væna tuggu og stakk upp i mig. Nú var bara um að gera að standa sig. — Ég blés af öllum kröftum, en í stað þess að tuggan yrði að dá- samlegum bolta út úr mér varð það að einhverjum hræðilegum klumpi innan í mér. — Hún þreif mig upp í fangið og barði mig tutt- ugu sinnum í bakið. — Klumpurinn lenti undir út- varpinu — ég rak upp hroðalegt öskur, hóstaði, grenjaði og hóstaði svo aftur. í veður og vind. — Það var fyrir kjöltunni hennar mömmu, sem hann snérist um, næstu mínútuna. Þang- að varð hún að komast og fá blíðuatlot mömmu og finna eins og alltaf áður, hvað hún var elskuð. En í dag varð þessi hræðilega breyting á öllu. Þessi lítli ókunni var fyrir henni. — Og það, sem var ennþá verra, að hendin á mömmu stjakaði henni frá, mjúklega en þó ákveðið. Alveg lömuð af smán, barðist hún og braust um fyrir rétti sínum. En án ár- angurs. Tárin blinduðu hana. Hjarta hennar brast. Aumingja stúlkan, varð yfir sig hrædd. Hún kall- aði mig: „Ó kúturinn Jesús! Hættu að gráta o. s. frv.“ Hún kjassaði mig og knúsaði, svo mér fannst hvert bein vera mölbrotið innan í mér. Þegar ósköþunum slotaði aðeins, hljóp hún að útvarp- inu og rétt á eftir hljónuiðu tónarnir um alla stofuna. Ég hætti að grenja, en fór að verða eitthvað órótt innan í mér. Ég staulaðist upp á stól við gluggann til að gá að mömu. En það Hræðileg uppgötvun: Mamma var þá hætt að elska hana. En, hvað var þetta? — Sá ókunni gaf frá sér hljóð, það hljómaði svo eitthvað þægilega í eyrum hennar. Hann var að gráta. — Henni fannst allt í einu, að þessi litla vera tilheyrði sér líka. — Andlit hennar varð eitt bros. Nú skildi hún. — Hún var orðin stór stúlka og átti lítinn bróður. Hún gekk til hans og hlæjandi augu hennar virtust segja: Já einhvernveginn skil ég þetta allt, þessi litli ókunni til heyrir mér lika. Þetta er allt í lagi. Við leyfum honum að vera. (Þýtt). vottaði ekki fyrir henni. Og nú ómaði lagið, sem hann Haukur M. syngur svo vel: „Hvar ertu . . .“ Eg skotr- aði augunum til stúlkunnar. Þarna lá hún í sófanum. Starði upp í loftið og blés boltanum aftur og aftur út úr sér. Að hún skyldi þora þessu. —■ Og enn ómaði: Hvar ertu . . . Og þá var það sem ég vissi af hverju óróinn stafaði. Mér var svo mál að p . . . Hvað átti ég að gera ? Ekki gat ég sagt blá- ókunnri manneskju frá þessu. Ó bara að mamma kæmi. En hún kom ekki. ■— Hvað átti ég að gera? Hvar ertu . . . ómaði enn. Já, hvar ertu Jóakím? Ég hafði svo oft séð mömmu setja hann inn i skápinn. Ég vissi hvar hann var. —■ Ég hentist ofan af stólnum. G. K. Sfjörnu- spá KRABB AMERKIÐ: (22/6—22/7) Að öllum líkindum mjög rólegur mánuður þar sem þér fáið nokkra daga fri frá störfum. Þér skulið nota það vel, þvi það virðast ein- hverjir örðugleikar fram- undan. Sérstaklega fyrir þá, sem standa í húsbygging- um. En örvæntið samt ekki. Það verða aðeins stunda- fjn-irbrigði. 1 ástarmálum vii'ðist vera nokkvié erfiður mánuður. En í öllum bæn- um, látið ekki skapið hlaupa með yður. LJÓNSMERKIÐ: (23/7—23/8) Lífið leikur við ykkur, þennan mánuð, það virðist sem allar ykkar óskir ræt- ist. Meðal annars vinnið þér í happdrætti og það dágóða upphæð. En gangið samt ekki um, Jg trúið að allt lífið gangi af sjálfu sé. Ef þér ætlið að koma framtíðar draumum yðar í veruleika, þá verið vakandi. Sérstök heppni fylgir þeim, sem fæddir eru 23.-25. jjúlí. Auðvitað gat ég karlmað- urinn sjálfur hjálpað mér. Ég var ná aldeilis ekki á pela lengur. — Ég þreif upp skáphurðina, og þá fór eins og þið sjáið á meðfylgjandi mynd. Hillan datt ofan á höfuðið á mér og þarna stóð ég í sjálfheldu og fyrir eyr- um mér dunaði dillandi hlátur. Bíddu andartak kútalíngur, sagði hún. — Og svo heyrði ég smell og þessi mynd er afleiðing hans. Já þvílík niðurlæging. — Þarna var ég bara þrettán mánaða, en ég er viss um að ég á eftir að ganga með „komplexa" allt mitt líf. Það eina, sem gæti þó kannske dregið úr þeim með árunurn, er það, að þó ég næði ekki Jóakim í það skiftið, þá tókst mér að pissa í skóna hennar. UNGFRÚARMERKIÐ: (24/8—23/9) Það sem þér ætluðuð að gera þennan mánuð, virð- ist í augnablikinu, sem öll sund séu lokuð. En þið sem eigið afmæl- isdag 13.—23. sept. hafið heppnina með ykkur. En, þið hin megið búast við ýmsu mótlæti bæði hvað veikindi og annað snertir. En, það verður bara þenn- an mánuðinn. Seinna birtir upp, og öllum áhyggjum blásið á burt. VIGTARMERKIÐ: (24/9—23/10) Gangið að yðar málefnum með oddi og egg. Þá geng- ur allt, sem þér ætluðuð yð- ur í byrjun máERSarins. Mál- arar, leikarar og þeir, sem eru á listasviðinu, eiga glæsilega daga framundan. Þeir sem ungir eru, eiga eftir að hitta sína einustu einu, eða einasta einann, i þessum mánuði. Ykkar happdagur er þriðjudagur. SPORÐDREKAMERKI: (24/10—22/11) Þeir, sem eru fæddir und- ir þessu merki, mega því miður búast við smávegis óþægindum. — Kvenfólkið virðist haldið afbrýðisemi, en karlmennirnir hafa vel- gengnina með sér í starfi sínu. Ef fæðingardaginn ber upp á 22.—24. okt. losnið þér við allar áhyggjur, og kvenfólkinu áskotnast, það sem hugurinn girnist. Framh. í nœsta blaði. afbrVðisemi B. 8 ►:♦»»»: ►»»»:♦: f f »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»i( Það lætur nærri að böm séu þriðjungur þjóðarinnar og þessvegna óréttlátt að ekkert sé við þeirra hæfi í blaðinu. Vikan ætlar sér að bæta úr því með því að birta að staðaldri lesefni sem sérstaklega er ætlað börnum og er þetta fyrsta sýnishornið. Skemmtilegast væri að börnin iegðu til efnið í þennan þátt að mestu leyti sjálf. Vikan skorar á börn hvar sem er á landinu að senda sögur, Ijóð, leikrit, teikningar og annað sem þau hafa samið sjálf. Nú skulum við vona að börnin verði dugleg að senda þættinum efni, það getur ekki síður orðið skemmtilegt fyrir full- orðna sem margir hafa yndi af því að lesa það sem börn hafa skrifað. BARNA VIKAN jíp'Sl':»' ■ Vísurnar hans Isleifs á Króki. Isleifur Gíslason er 85 ára unglingur á Sauðárkróki og hefur ort margar vísur sem orðið liafa landfleygar. Nýlega var Isleifur á ferð i Reykjavík og orti þá þessar skrýtnu vísur. Nú skulið þið spreyta ykkur á að skilja þær. Ef það skyldi vefjast fyrir ykkur að fá botn í þær, skulið þið fletta upp á bls. 14, en þó ekki fyrr en þið eruð orðin úrkula vonar um að skilja vísiu-nar. Keypti bæði q og s, karlinn held jeg ríkur c, sótti h til Hegraness, hákarlsbeitu ljet í t. Hjer í 9 húsi bjó halur 8 villtur, 8 vita átti þó, út svo hjarta 10 sló. Átta árá gömul telpa, Anna Krist- insdóttir í Reykjavík hefur látið VIKUNNI í té þessar tvær ágætu smásögur, sem liún hefur samið. VIKAN þakkar henni kærlega fyrir. * Síða hárið. Einu sinni var karl og kerling í koti sínu, karlinn var með hár alveg niður á tær. Kerling hans var alltaf að biðja hann um að klippa sig. En karlinn sagði: „Þú skalt þegja, þú ræður ekkert yfir mér.“ „Jú, víst ræð ég yfir þér,“ sagði kerling móðguð. Dag einn gekk karlinn út í skóg, hann settist undir tré eitt, komu þá þar 3 strákar. Þeir sögðu við ltarlinn. „Herra minn, þér eruð þreyttir, nú skuluð þér sofa litla stund.“ Þegar karlinn var sofnaður vöfðu þeir hárinu utan um tréð. Nokkru síðar vaknar karl og þegar hann er vel vaknaður sér hann hvernig er komið. Verður karl reiður mjög og æpir: „Þið þarna- strákar, komið þið, annars flengi ég ykkur." En strákarnir létu sem þeir heyrðu þetta ekki og hlupu enn hrað- ar. Fór karl þá að brjótast um og láta illa. Losnar þá tréð upp með rótum, og verður karl að rogast með tréð heim til kerlu sinnar. En kerl- ing sagði bara: „Sagði ég ekki, farðu og kauptu skæri.“ Og karlinn varð að fara og kaupa skæri. Þegar hann kemur heim segir kerla við karl: „Ég skal klippa þig“ og fær karl henni skærin, en þegar hún ætlar að taka tréð af kippir það með sér öllu hári af hausi hans, aumingja karlinn varð aö vera sköllóttur upp frá því. Afmælisdagurinn. Einu sinni var lítil stúlka sem hét Sigríður, en var alltaf kölluð Sigga. Pabbi hennar var oftast úti á sjó. Sigga var 7 ára. Bráðum átti hún afmæli, þá var hún 8 ára. Sigga átti 2 systkini, eina systur sem var 5 ára og lítinn bróður, sem var nýlega orðin 2ja ára. Sigga átti heima upp í Mosfellssveit, þar var gaman að eiga heirna. Hún varð að vakna kl. 7 á morgnana og náði þá í áætlunarbíl- inn. Hún þufti samt ekki að fara í skólann, hann var fyrir löngu hættur, en hún þurfti samt að fara svona snemma. I 1. lagi varð hún að fara að kaupa í matinn og svo varð hún líka að selja blöð svo að hún gæti unnið sér inn fáeina aura, því að mamma hennar og pabbi voru mjög fátæk. Morgun einn vaknar Sigga við það að barið er að dyrum, Sigga ætlar að fara að opna dyrnar því að hún vissi að mamma hennar var ekki vöknuð. Þá er barið aftur. Sigga fór að verða hrædd. „Hver gat þetta verið?“ Hún opnar. Lítil og fölleit stúlka stendur úti. Litla stúlkan tók til máls: „Ég heiti Anna Kalla og ég er 8 ára, mamma mín fór til Guðs i gær, það kom engill og sótti hana.“ „Sástu engilinn?“ spyr Sigga. „Nei, ég sá hann ekki, en hann kom samt, ég veit það.“ „En hvar er pabbi þinn?“ spurði Sigga. „Hann er úti í Rússlandi, og ég hefi ekki séð hann,“ segir Anna Kalla. „Komdu inn.“ „Já, en mér er svo kalt.“ „Skríddu upp í rúmið mitt, þá hlýnar þér.“ „Hvar ætlar þú þá að sofa,“ spurði Anna Kalla. „Ég er að fara á fætur og farðu nú upp í rúmið mitt.“ „Já,“ segir Anna Kalla um leið og hún skríður upp í rúmið. En nú man Sigga að afmælið hennar er i dag. „Veiztu að ég á af- mæli í dag?“ „Ég átti afmæli þegar engillinn sótti mömmu, mamma gaf mér þennan trefil,“ sagði Anna um leið og hún sýnir Siggu rauðan ull- artrefil. En hvað hann er fallegur," segir Sigga, „en þarna kemur mamma." Það er rétt mamma Siggu er að koma. „Hvaða stúlka er þetta?“ spyr mamma. „Hún heitir Anna Kalla, mamma hennar fór til Guðs í gær, og pabbi hennar er úti í Rúss- landi. Hún ætlar að vera systir mín,“ segir Sigga. „Það er vélkomið,“ segir mamma, „en ég óska þér nú til ham- ingju með afmælið Sigga mín, og þú þarft ekki að fara í bæinn til að selja blöð, og hér er smápakki frá systkinum þínum og mér og líka frá pabba. Sigga opnar pakkann, þar er bók sem heitir Kolskör, brúða og þykj- ast úr. Sigga kyssir alla fyrir sig, nema pabba auðvitað þar sem hann er ekki heima. Síðan kemur mamma inn með mjólk og góðar kökur. Dagurinn líður, það koma nokkur börn úr nágrenninu, og Sigga fær nokkrar smágjafir. Hún þarf ekki að fara að hátta fyrr en kl. 10 um kvöldið. „Þetta er indælasti dagur sem ég man eftir, og nú á ég 2 syst- ur.“ Síðan les hún versin sín og er þegar sofnuð. Eldhúsið. Hér á eftir fer uppskrift af mjög bragðgóðum límonaðidrykk, sem auð- velt og fljótgert er að búa til. Áður en þið byrjið skuluð þið taka til allt, sem þarf að nota. Það er: sítrónupressa, mælibolli, skaftpottur, 1 bolli sykur, 3—4 sítrónur, 4 kirsu- ber, átta ismolar, 4 bollar vatn. Og síðan byrjið þið: Setjið sykurinn í pottinn, síðan einn bolla af vatni saman við og setjið pottinn á vel heita plötu. Þeg- ar suðan er komin upp á þetta að sjóða í 5 mínútur við hægan hita. Síðan takið þið pottinn af vélinni og hellið þrem bollum af köldu vatni út í. Þá takið þið sítrónurnar og kreist- ið þær, þangað til mælibollinn er um það bil hálfur. Setjið nú sítrónusaf- ann í pottinn og hrærið vel í. Nú er drykkurinn tilbúinn, þið hellið honum í glös (þessi uppskrift á að nægja handa fjórum) en setjið fyrst einn ísmola í hvert glas og eitt kirsuber. Hvað þarf ég að fá? En þess vegna byrjaði ég þessar hugleiðingar, að ég tel, að í skólana vatni meira af hollum metnaði, meira framtak og vakandi áhuga. Að þessu leyti held ég, að skólabrag hér á landi hafi hnignað á síðari árum. Auðvitað eru margir góðir nemend- ur, sem keppa jafnan um efstu sæt- ir: í hverjum bekk, en hinir eru líka allt of margir, sem halda sér við lágmarkssjónarmiðið sem ég kalla, og haldnir eru þeirri lítilþægni, að una miklu lægri sess en þeim er sanr- boðinn. Þeir eru allt of fáir, sem segja: „Hvað get ég orðið hár við prófið ? “ og hinir allt of margir, sem segja: „Hvað þarf ég að fá til að falla ekki?“ Með öðrum orðum lægsta takmarkið í stað þess hæsta. Af þessu markast svo öll skólavist þeirra, og ég er smeykur um að framtíð þeirrá kunni að markast af því líka. Hætta er á því að sá, sem ætlar sér lítinn hlut í einu, muni E'era þao i fleiru. Iiagnar Jóliannes- son, sícólastjóri: „Með ungu jólki.“ VIKA N VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.