Vikan


Vikan - 10.07.1958, Blaðsíða 9

Vikan - 10.07.1958, Blaðsíða 9
 FAGRER MUNIR UR GULLI OG SELFRI Sendmn gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKARTGRIPAVERZLUN Laugavegi 22 A. — Simi 15272. Valur- Vandar- Vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EÐIKSÝRA — BORÐEDIK TÓMATSÓSA — ÍSSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Valur h.f. Box 1313. — Sími 19795 — Reykjavík. TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSÚN) © SÚLVALLAGÖTU 74 • SÍMI 13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 RG Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustíg 18. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu garni. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Ég þakka þeim sem verzlað hafa í Söluturninum við Arnarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skiptum sínum í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21 A. Sími 16457. Smíðar meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Olíukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. I SHORNL2 FALLEGIR FÆTUR eru samkvæmt nýjustu tizku, nauðsynlegir. Leik- konan Anne Heywood (J. Arth. Rank, félaginu) hef- ur hlotið sérlega fallega fætur í vöggugjöf. En hún lætur ekki þar við sitja, heldur hirðir hún þær og passar vel eins og hverri konu ber að gera. Það er þrennt, sem fær fólkiö til að dást að fótum hennar. Það er lögun þeirra, hreyfingar, falleg húð og Jitarháttur. Það eru leggirnir, sem ráða lögun og útliti fót- anna. Það eru ekki allar svo heppnar að hafa fallega leggi, en ýms ráð eru til, að laga það sem miður fer. Hér gefur hún nokkur ráð, sem gilda jafnt fyrir feita og granna fótleggi. Standið beinar með fæt- ui-na saman og styðjið höndunum á stólbak. Beyg- ið hnén eins og hægt er og réttið yður svo hægt upp. Endurtakist tíu sinnu. Setj- ist svo flötum beinum og krossleggið fæturna um ökla. Teygið úr tánum og snúið fætinum í hring. Tíu IELDH ENSK ÁVAXTAKAKA 200 gi'. smjör eða smjör- liki, 200 gr. sykur, 2 egg, 5 msk. rúsínur, nokkur Coctail kirsuber, 8 döðlur, 5 gráfíkjui’, smátt skorið súkkat, rifinn börkur af tveim appeisínum (einnig má setja smávegis af appelsínu marmelaði). 200 gr. hveiti 1 stk. lyftiduft. Smjör og sykur hrært, eggin hrærð í, eitt í senn. Þá eru ávextirnir hrærðir með og síðast hveitið bland- að lyftiduftinu. Ef kakan er hrærð í vél, þá munið að hræra aðeins nokkrar sekúndur. Formið er smurt og þak- ið með raspi. Kakan er bökuð við 175 stiga hita í 1 tíma og látin standa að- eins í forminu áður en hún er tekin úr. Þessi kaka þolir mjög vel geymslu. VANDBAKKELSE "MEÐ VANILLU-lS 3 dl. vatn, 1% tsk. sykur, sinnum hvorum. Þessi æf- ing grennir fæturna um öklann og gerir þá fallega. Þá eru það hreyfingar fótanna. Þegar þér gangið þá hugsið yður að það sé milli tveggja lína, þar sem millibilið ei' 6—7 cm. — Tærnar eiga að vísa beint fram. * Munið að skór með of há- um hælum eyðlieggja jafn- vægið og setja afkáralegan svip á leggina. Of stuttir skór valda því að ökli og rist sýnast feitari. Þegar setið er má gjarn- an krossleggja fæturna, en aöeins um ökla. Að kross- Ieggja fæturna um hén, veldur truflun á blóðrás- inni og afleiðingin verðui' æðahnútar og ljótur litar- háttur. Þegar staðið er, þá standið fallega og um leið þægilega. Það er gert með þvi að setja vinstri hælinn aðeins aftar hægri. Beygið hné og látið þungann hvíla á vinstri fætinum. Skiftið svo yfir þegar þér þreytist. Til þess að halda húðinni mjúkri, þá notið daglega (JSIÐ 150 gr. smjörlíki, 150 gr. hveiti, 200 gr. egg. Fylling: 1 I. vanilluis. Skreyting: Súkkulaði glassúr og heit súkkulaði- sósa. Vatnið, súkkulaðið og smjörlíkið er sett í pott og suðan látin koma upp. Þá er hveitinu bætt út í og hrært rösklega saman. Þeg- gott krem eða ,,Lotion.“ Við gæsahúð er ágætt ráð. Takið hnefafylli af grófu salti -og nuddið rösklega um fótleggina. Skolist af með köldu vatni. Þurkið vel fæturna og berið svo krem á þá. Og svo að lokum. Munið að fjarlæga hárin. — Það er annars furðulegt hve margar konur láta sér í iéttu rúmi liggja kafloðna fætur, þó það virðist sem þær leggi sig allar fram í því, að hafa upp á öllu því nýjasta í klæðaburði, hár- greiðslu og fegrunarmeðul- um. Það eru sem sé mörg ráð til að fjarlæga hárin. T. d. plokkarinn (þarf sérstaka þolinmæði til). Einnig er til vax, og svo eru það hár- eyðandi krem. Þessi meðul fást í flestum snyrtivöru- verzlunum og þeim fylgir leiðarvísir. Og ef rétt er að farið, skila þau húðinni sléttri og mjúkri. Ein nýjung er sandpappír. — Hólkur sem smokkað er upp á hendina. Eftir að hár- in hafa verið fjai'lægð er ar jafningurinn er laus frá botninum, er potturinn tek- in af vélinni, og kældur. Þá eru eggin hrærð í, eitt í einu. Ef hrærivél er notuð, má setja öll egginn í einu. Sett á smurða plötu með tveim teskeiðum og bakað við 250°. Eftir fimm mínút- ur er hitinn lækkaður í 225“ og bakað í 20 mínútur. Takið þá eina kökuna úr ofninum og ef hún fellur ekki, þá eru hinar tilbúnar, annars hafa þær aðeins lengur. Eigi þær að geymast, má það ekki vera í loftþéttum kassa. Þegar kökurnar eru bornar á borð, eru þær skreyttar með súkkulaði- glassúr, sem búinn er til úr: 150 gr. flórsykur, 3 tsk. (stórar) kakó og 2—3 tsk. sjóðandi vatn. SÚKKULAÐI SÓSA 275 gr. suðusúkkulaði, 3 dl. sjóðandi vatn, soðið saman. Til bragðbætis 1 dl. rjómi. Vanilluísinn er settur innan i kökurnar áður en þær eru bornar fram. auðveldlega hægt að halda þeim burt, ef farið er yfir húðina daglega með sand- pappírnum. Snyrtið fætui' yðar vel. Ekki bara á hverjum degi, heldur: ,.Hvern einasta dag.“ G. K. Sfjörny- spá BOGAMERKIÐ: 23/11—22/12) Þér þurfið sanna»lega á allri yðar lífsorku ap halda, þennan mánuðinn, ef þéi' ætlið að standa við 'það sem þér voruð búnir aí-‘ ásetja yður. En á eftir getið þér gengið um með pálmann í höndunum. 1 óskamál- unum er útlitið með af- brigðum gott, það virðist, s.em allir fái sínar óskir uppfylltar. STEINGEITARMERKIÐ: (23/12—20/1) Ef þér hafið eitthvað með viðskipti að gera þá verið varkár. Maðurinn sem kem- ur til yðar í næstu viku og býður upp á gull og græna skóga, er ekki eins sterkur á svellinu og hann vill vera láta. Farið heldur eftir yðar eigin rödd, og þá verð- ur árangurinn eins og þér höfðuð reiknað með. Þér hafið heppnina með yðui' gagnvart hinu kyn- inu. Besti dagui'inn verðui' miðvikudagur. KONUR SJÁ UM PÓSTINN Aðalpóstmálastjóri Amer- íku, Arthur Summerfield, gefur þær upplýsingar að helmingur embætta póst- málastjórnarinnar í Amer- íku, sem eru 36.766 talsins, só skipuð kvennmönnum. Annar eins fjöldi kvenna og nú, hefur aldrei verið í þjónustu póstmála í Amer- iku. Það eru ekki aðeins þær, sem vinna við venju- leg skrifstofustörf, eða við póststofur í smærri bæjum, heldur eru margar stærstu póststofur landsins, sem hafa kvenpóstmeistara. Um hreinsun bletta Hér eru nokkrai' reglur fyrir blettahreinsun. 1. Notið þykkt undirlag, sem sogar til sín vökvann. 2. Notið alltaf eins lítin lireinsivökva og hægt er. Of mikill vökvi gerir það að verkum, að bletturinn breiðist út og eftir vei'ður röndin. 3. Nuggið blettinn, þar til hann er alveg þui'. 4. Takið bletti úr strax, ef hægt er því þá vitið þér hvað hann er. 5. Blettir, sem innihalda föst efni, t. d. smurolía, varalitur o. fl. á að hreinsa á röngunni. Út með þá sömu leið og þeii' komu inn. Varalitur er ekki síst á dagskrá, þegar um bletti er að ræða. Hann er tekinn burt á röngunni. Leggið flíkina á þykkt efni t. d. handklæði. Takið bómull, vættan með eter (sérlega eldfimt). Þrýstið á blettinn og færði flíkina til, þar til enginn litur kemur meira í bómullina. Þegar bletturinn er þur, þá farið yfir hann með bómul, bleyttum í vatni, sem mýkt hefur ver- ið með handsápu. Munið að nugga aldrei varalitsbletti, þá getui' hann orðið erfiður viðureignar. KVENLÆKNIR YFIR- MAÐUR HEILBRIGÐIS- MÁLA Dr. Leona Baumgarten, vai' fyrsti kvenmaðurinn í New York, sem var kosinn heilbrigðisfulltrúi. Hún hef- ur verið kosin forseti amerísku heilbrigðisstjórn- arinnar. Hún er önnur í röðinni, sem hlotið hefur þennan titil, síðan heil- heilbrigðiseftirlitið var stofnað, en það er 85 ár síð- an. Sú fyrsta var Martha May Elliot, sem áður var forstjóri fyrir amerískum barnadeildum. Hún er núna hjá Harvard háskóla og er forstjóri fyrir heilbrigðis- deild mæðra og barna. Konur í ábyrgðarstöðum ÞÆTTI R KVEN N A II. Frú Valborg Sigurðardóttir — Áhugamál mín eru fyrst og fremst börnin mín, sagði frú Valborg Sigurðardóttir, for- stöðukona Uppeldis- og fóstur- skóla Sumargjafar, í viðtali við fréttakonu Vikunnar. Það er alltaf erfitt að þjóna tveim herrum. En ég á ekki hægt með að slíta mig frá skólan- um. Hann er eins konar fjórða barn. Auðvitað vilja hin þrjú helzt hafa mig hjá sér alltaf og ég er hjá þeim hverja stund, sem ég get. Ég spila þá fyrir þau „gæsamömmu" eða „allir krakkar?“ og þau syngja og dansa. Þau eru líka svo ung og þyrftu að sjálfsögðu að hafa mig oftar. En það er nú svona. Skólinn er orðinn hluti af mér. Frú Valborg Sigurðardóttir ei' fædd á Seltjarnarnesi þann 1. febrúar f.922. Hún er dóttir hjónanna Ásdísar Þorgríms- dóttur og Sigurðar Þórólfsson- ar, skólastjóra, er stofnaði Hvítárbakkaskóla. — Ég er alin upp hér í Reykjavík, heldur frú Valborg áfram. Síðan gekk ég í Mennta- skólann í Reykjavík og varð stúdent 1941. — Þá var oft fjör í Mennta- skólanum eins og nú. Og mikið skelfing leit maður upp til efri- bekkingana. Þá var líka meiri munur, því að þá voru 1. og 2. bekkur starfræktur við skólann. Ég man sérstaklega eftir ein- um efribekking, sem mikil virð- ing var borin fyrir. Það var Ágúst Fjeldsteð hæstaréttar- lögmaður. Okkur fannst hann svo feikilega virðulegur Þegar hann stóð út á tröppunum og reykti pípu með mkilum tilburð- um. Samstúdentar mínir eru nú margir orðnir kennarar þar t. d. Þórhallur Vilmundarson, Gunnar Norland, Jón Guð- mundsson og Ólafur Ölafsson. Jón og Ólafur voru utanskóla. Við Þórhallur vorum lengst af miklir keppinautar um efsta sætið. Oftast hafði ég samt betur, en við stúdentspróf náði Þórhallur mér og fengum við jafnháa einkunn. Og ekki var honum það of gott, blessuðum, segir frú Valborg brosandi. — Þér hafið ekki farið í Há- skólann hér? — Nei, ég fór til Bandaríkj- anna og tók meistarapróf í fóstrufræðum og uppeldisfræði frá Smith College í Massa- chusett. Árið 1946 stofnaði Barnavinafélagið Sumargjöf, fóstruskólann og tók ég við for- stöðu hans. Ég bið frúna að segja mér um inntökuskilyrðin og tilhög- un námsins. — Markmið skólans er að veita ungum stúlkum menntun til að stunda fóstrustörf á barnaheimilum og til að vera færar um að stjórna slíkum heimilum. Umsækjandi verður að vera fullra 18 ára og ekki eldri en 33. Stúlkurnar þurfa að hafa lokið gagnfræðaprófi, landsprófi eða öðru hliðstæðu. Ef sérstaklega stendur á geta þær þó fengið að þreyta inn- tökupróf í skólann. Þær verða og að hafa óflekkað mannorð. Námið tekur tvö ár og skiptist í þrjú tímabil: frá 1. okt. til 30. apríl stunda stúlkurnar aðallega bóklegt nám. Frá 1. maí til 30. sept, verklegt og Þá aftur bók- legt til 1. maí. Meðan á bóknámi stendur vinna stúlkurnar 2—3 tíma á dag í æfingardeildum skólans í Grænuborg. Nemendur fá kaup í verknámi sínu yfir sumartím- ann. Námsgreinar eru: uppeld- is og sálfræði, líkams og heilsu- fræði, meðferð ungbarna, hjálp í viðlögum, átthagafræði, nær- ingarfræði, félagsfræði, íslenzka bókfærsla, söngur, guitarleik- ur, rythmik (leikfimi eftir hljóðfæraslætti), föndur teikn- ing, smíðar og barnafata og leikfangagerð. Barnavinafélagið Sumargjöf rekur skólann, eins og áður seg- ir, en auk þess er skólinn styrkt- ur af ríki og bæ. Þar sem barna- heimilum fer nú ört fjölgandi ei' mikill hörgull á lærðum fóstr- um og næg atvinna fyrir þær, sem útskrifast frá okkur. — Hvernig er það á Norður- löndum, er ekki fjöldi slíkra skóla þar? — Jú, þeir eru mjög margir. Finnar urðu fyrstir til að koma upp svona skólum. Aðsóknin er geysimikil í alla þessa skóla og hérlendis fer hún einnig vax- andi. Erlendis eru strangari inn- tökuskilyrði, við marga þeirra er krafist stúdentsprófs. Enn sem komið er, hefur aðeins ein stúdína útskrifast frá okkur. Önnur hefur sótt um skólavist á næsta kennsutímabili, sem hefst í haust. — Þér eruð giftar, er ekki svo? — Jú. Maðurinn minn er Ár- mann Snævarr prófessor. Við kynntumst í Osló um það leyti sem hann varð prófessor. Ég var þar á ferðalagi, var að koma af norrænu barnaverndarþingi. Við giftum okkur 11. nóvember 1950. — Er nú ekki erfitt að hugsa bæði um stórt heimili og stjórna skólanum. — O, jú, oftast hef ég nóg að starfa. En Það er ágætt. Rétt í þessu kemur fjörlegur og snaggaralegur snáði spíg- sporandi inn í stofuna til okkar. Hann er yngstur barnanna, 3ja ára gamall. Skömmu síðar sézt glytta í nefbroddinn á hinum í dyragættinni, sá er 4ra ára Auk þess eiga þau hjón 6 ára gamla dóttur, sem er nýfarin austur að Egilsstöðum til frændfólks sns þar. Frú Val- borg segir sonum sínum að það eigi að skrifa um mömmu í blað og ef þeir verði góðir og þægir geti vel verið að konan skrifi um þá líka. En þeir kæra sig ekkert um að komast í blöð- in og þegar þeir hafa heilsað virðulega, fara þeir í glímu á stofugólfinu. — Það er ábyrgðarmikið starf að vera fóstra, segir frú Valborg, þegar strákarnir eru hlaupnir út aftur. Og það get- ur ekki hver sem er. Það er allt annað að geta gælt við eitt barna og hugsað um það, en annast 20—30 börn að staðaldri. Góð undirbúningsmenntun er nauðsynleg og auðvitað er fyrsta og veigamesta skilyrðið, til að geta orðið góð fóstra, að hafa ánægju af börnum. Margir vilja lækka aldurinn hjá okkur úr 18 í 17 ár. Þeir færa fram sem rök að stúlkur útskrifist gagnfræðingar 17 ára og ef þær vilji fara í fósturskólann komist þær ekki að fyrr en að ári og þá sé veturinn þar á milli þeim gagnslaus. Ég er alger- lega mótfallin því. Sautján ára stúlkur eru yfirleitt of mikil börn til að vera færar um að tileinka sér námið. Til að geta umgengist börn á réttan hátt þarf þroskaða manneskju, segir frá Valborg að lokum. Jóhanna. 8 VIKAN VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.