Vikan


Vikan - 10.07.1958, Blaðsíða 15

Vikan - 10.07.1958, Blaðsíða 15
ÍSLENZK ULL ÍSLENZK VINNA GÓLFTEPPI WILTOIM —vefnaður FLOS 0(i LYKKJUDREGLAR. TEPPI, í hvaða stærð og Iðgun sem er. Sími 14700 — Box 491 Reykjavík PAA Pan American World Airways Inc. Til Oslo—Stokkhólms—Helsinki alla þriðjudaga Frá Helsinki—Stokkhólmi og Oslo alla miðvikud. Flugfar: Aðraleiðina: Báðar leiðir: Keflavík—Oslo kr. 2278,00 kr. 4101,00 Keflavík—Stokkhólm — 2972,00 -r- 5350,00 Keflavík—Helsinki .... — 3820,00 — 6873,00 Farmiðar frá útlöndum og heim til íslands mega greiðast hér. Sæti laus fyrir næstu ferðir. Allar nánari upplýsingar hjá aðalumboðsmönnum okkar: G. Helgason & Melsted hi. Hafnarstræti 19, símar 10275 og 11644 - % Hveitibrauðsdagar okkar hafa staðið í 7 ár! Og ennþá erum við ham- Á hverjum morgni fegra gjusöm. Eiginmaður minn og vernda ég hóð mína stöðugt jafn ástfang- með hinu hvíta og fitu- a af mér, og segir að lausa TOKALON dagkremi, sé jafn falleg og á gift- sem er hið ákjósanlegasta jardaginn. púðurundirlag, sem hægt er Hann ýkir máske dálítið, að hugsa sér. Reynið TOKALON strax í dag! Einkaumboð á Islandi FOSSAR H.F. Box 762. Sími 16105 9H8 dieselvélar fyrir fiskiskip, 3 hö til 2500 hö. DEUTZ-dieselrafvélasamstæður. ÐEITTZ-verksmiðjan í Köln er nú ein stærst og reyndasta verksmiðjan í smíði dieselvéla. Á undanförnum árum hefur reynzt erfitt að fullnægja eftirspurn eftir DEUTZ-vélunum vegna langs afgreiðslutíma, en með gifur- legri framleiðsluaukningu munum vér framvegis geta útvegað flestar stærðir DEUTZ-dieselvéla fyrir íslenzk fiskiskip, fyrirvara- iítið, séu nauðsynleg innflutningsleyfi fyrir hendi. Leitið upplýsinga um DEUTZ-dieselvélarnar. Hlutafélagið HAMAR Tryggvagötu — Reykjavík. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.