Vikan


Vikan - 14.08.1958, Blaðsíða 6

Vikan - 14.08.1958, Blaðsíða 6
reiða híma undir syf julegum gaslukt- um. Rétt við aðalinnganginn er mikil höll, og er þar haldin sýning á mörg- um beztu listaverkum þessarar ald- ar í málaramennt. Rétt hjá henni er rekin brasilisk kaffistofa og má þar fá allar mögulegar og ómögulegar tegundir kaffis, nema þá, sem drukkin er á Islandi og er mesta furða, að eyjarskeggjar skuli enn vera við lýði, eftir allt það þamb. Næst leggjum við leið okkar til þess hluta svæðisins, sem hinar er- lendu þjóðir hafa reist flesta skála sína. Hvarvetna verða á leið okkar umboðsmenn eilífðarinnar, kufl- klæddir munkar, fagurskrýddir bisk- upar og venjulegir prestar, og mergð af nunnum, hvítum, svörtum og gul- um. Þá er gaman að koma i kaþólsku „Dagur í Tékkóslóvakíu“. Atomium — tákn sýningarinnar, gnæfir við himinn rússel er eimsymngm i óviðjafnanlegt stórvirki Heimsýningin, sem nú stendur yf- ir i Brússel, er hin 30. siðan 1851 og hefur réttur þriðjungur þeirra verið haldinn i Belgíu. Upphaflega höfðu Belgar ekki ann- að i hyggju en minnast þess, að fimmtiu ár eru liðin, síðan Leopold fjórðung þess, hafa gestgjafamir lagt undir hinar miklu framfarasýn- ingar sinar. Er jafnan lítil aðsókn á þann hluta sýningarinnar og kenna sumir þvi um, að of ítarleg grein sé þar gerð fyrir framleiðslu og framförum; menn vilji helzt að- lega skemmtileg. Gefur þar að líta uppstoppaða gíraffa, fíla, margar nautategundir, krókódíla og ýmis fleiri dýr í eðlilegri stærð. Geysistór- um ljósmyndum er komið fyrir i bak- grunni og sýna þær umhverfi dýr- anna. Þá sýna Belgar námuvinnslu Bragi Kristjónsson segir frá heimsókn fii Briissel byggt hefur verið sérstaklega vegna sýningarinnar og að kvöldlagi er gaman að rölta þar um, koma á fornfálega veitingastaði, í vélsmiðju, og í lögreglustöð og fangelsi, sem sennilega myndi veitast erfitt að öðl- ast viðurkenningu, nema ef vera skyldi í Reykjavík. Elztu gerðir bif- kirkjuna, sem minnsta stórveldi heimsins, Vatikanið, hefur reist. Rúmar hún um 2500 manns og minn- ir helzt á skíðastökkpall og eiga menn sennilega að hefja sig þaðan til flugs. Hollendingar sýna á áhrifa- mikinn hátt, hvernig hafið er í senn erfðafjandi þeirra og bezti og gjöf- ulasti vinur. Finnar hafa þónokkra sýningu á pappírsframleiðslu, kristal og leggja einnig mikla áherzlu á Finnland sem ferðamannaland. Norð- menn hafa þar einnig nokkra kynn- ingarstarfsemi á fiskframleiðslu sinni. Svíar og Danir treystu sér ekki til að halda sér sýningar sakir kostnaðar, en nokkurri undrun sætir, að Island skuli heldur ekki hafa sér- staka deild á sýningunni. Vestur-Þjóðverjar eiga eina smekk- legustu höll sýningarinnar; er hún svo til öll byggð úr gleri. Leggja þeir mikla áherzlu á alls kyns iðn- að og þungaframleiðslu og sýna sér- staklega, hversu góða aðbúð þýzkir, og þá auðvitað aðeins vestur-þýzkir, verkamenn eigi við að búa á vinnu- stöðum. Tékkar bjóða upp á „Dag í Tékkóslóvakíu" og ber þar margt fyrir augu. Frábær er sýning þeirra á alls konar kristalvörum og margs kyns listiðnaði. Þá er mikið talað um framfarir í landbúnaði og iðn- aði i tékkneska sýningarskálanum, en lífskjör almennings eru ekki tek- in sérstaklega til meðferöar! Luxemburg og San Marino hafa landkynningarskála á helzta fram- leiðsluvamingi, Luxemburg á iðnað- arvörum og San Marino á frimerkj- um. Monaco hefur búið um sýningu sína 1 brúðkaupstertulöguðum skála og er henni sérlega skemmtilega komið fyrir. Sýningarskálamir eru svo mýmargir, að hreinasti ógern- ingur myndi reynast að koma við í hverjum þeirra með nokkurri við- dvöl á minna en mánaðartíma. Við leggjum þess vegna leið okkar upp á hina geysistóru útsýnisbrú, sem Horft á útsýnisbrúnni. lögð hefur verið um þéttbýlasta hluta sýningarsvæðisins. Af útsýnisbrúnni sést vel um mik- inn hluta svæðisins og tákn sýning- arinnar, Atomium, gnæfir í 340 feta hæð. Þangað leggjum við leið okkar en komum við í sýningarhöll Philips- Svertingjakvinnur bisa við matseld. II. gaf belgíska ríkinu einkakrúnu- eign sína, Kongó. Skyldi sýningin fjalla um þær gífurlegu framfarir, sem orðið hafa í nýlendunni. Síðar hefur sú orðið raunin, að ásamt sýn- ingarhöllum Belgíu og Kongó hafa rúmlega 50 þjóðir komið sér fyrir á hinu geysistóra sýningarsvæði; sem er um 500 ekrur lands. Tæpan þó ber hún nokkurn keim af áróðri stórveldanna eins forsmekk hlutanna, t. d. eins ogL og iðnað i sérstökum skálum, og í Rússar og Bandarikjamenn hafaV* miklum garði sitja innfæddir Kongó- Og Russar og Bandarikjamenn hafa>, miklum garði sitja innfæddir Kong komið sínum sýningum fyrir. Þó vek-| búar við beintelgingu, vopnasmíði ur mikla athygli hin svonefnda Dýra- ríkishöll Belgiska-Kongó, sem er sér- húsgagnasmiði, en kolsvartar kvinn- ur þeirra bisa við næsta frumstæða matseld. 1 námunda við belgísku skálana og hallimar er gamalt þorp, sem Frá svæði Bandaríkjamanna 6 VIKAW

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.