Vikan


Vikan - 14.08.1958, Blaðsíða 13

Vikan - 14.08.1958, Blaðsíða 13
stóðu út úr breiðum palli eins og horn. Sterkbyggð snekkja, rennileg og græn á lit, lá við homið næst honum Hún var rúmlega hundrað feta löng, með stýrishús með stórum glerglugga ofan á straumlinulaga káetu. „Panda" hafði verið byggð sem munaðarleikfang. En nú huldi dökk málning allt það, sem áður hafði skinið vel dulbúið. Thursday þaut yfir Hafnargötu og niður í svaðið undir bryggjunni. Það var hvergi ljós á „Panda“ en hann gat ekki hætt á neitt. Þegar hann stóð þarna í skjóli við þykka staura undir bryggjunni sá hann eftir því að hafa ekki fengið byssuna lánaða hjá Smitty. Hann yppti öxlum og byrjaði að leysa um reimarnar á skóm sínum. Hann lagði skóna og sokkana á þverbita yfir yfirborði vatnsins við háflæði. Leðja smaug kuldalega milli hvítra tánna, þegar hann óð undir bryggjuna. Vatnið var ískalt. Hárbeitt stefnið á „Panda“ sneri í suður, um það bil fimmtán fet frá honum. Thursday bretti upp skálmarnar og óð áfram. Han beit á jaxlinn, til þess að glamrið heyrðist ekki í tönnum hans. Pótur hans rann til á einhverju mjúku og honum datt í hug marglittur. „Fjandinn, ég gæti hvort eð er ekki fundið til,“ hvíslaði hann. Iskalt vatnið náði honum upp að öxlum, þegar hann komst að stefn- inu. Thusday stóð hreyfingarlaus og hlustaði. Vindurinn barði þilfarið með regngusum tíu fet fyrir ofan hann og það hvein í útvarpsvírunum. Ann- ars — ekkert. Skjálfandi óð hann fram hjá stefninu. Þrír kaðalspottar lágu með akipðhliðinni á stjómborða. Neðsti spottinn var ekki nógu lágt niður, til þess að hægt væri að ná honum. Thursday studdi sig með annarri hendi við skrokkinn á „Panda“ og stökk. Hann greip utan um kaðalendann. Kaðall- in gaf eftir fyrst, en síðan rykkti fast í öxl hans. Hann hélt fast utan um kaðalinn. Með annarri hendi reyndi hann að forðast það að hann rækist í skrokkinn. Hann hafði ekki lengur botn- festu. Það hafði bersýnilega verið grafið þarna, til þess að fá lægi handa snekkjunni. Thursday greip andann á lofti og dró sig upp úr vatninu. Þegar hann sveiflaði sér yfir málaðan borðstokkinn heyrði hann hiátur I stúlku. Hann stirðnaði upp á sléttu þilfarinu. Þegar hann var kominn um borð í „Panda“, sá hann nú ljós milli þykkra gluggatjalda í framkáetunni. Hann skreið hljóðlega eftir mjóu þilfarinu. Gluggatjöldin, sem voru úr grænu, þykku efni, höfðu dregizt frá. Thursday gægðist inn um rifuna inn í káetuna. Hann kom ekki auga á neitt. Hvítt teppi lá á gólfinu. Á veggnum handan við teppið var innbyggð- iu’ bar úr mahóní, sem kastaði frá sér ljósi. Einn stóll við barinn sást, en enginn sat í honum. Stúlkurödd sagði: „Hvenær koma hinir?“ Þá hló karlmaður lágt. Stúlk- an sagði: „Láttu ekki svona. Gefðu mér drykk eða kveiktu á útvarpinu eða eitthvað." Þetta var viðfelldin rödd. Thursday hafði aldrei heyrt hana fyrr. Thursday sá nú bakið á manninum. Hann gekk að bamum og byrjaði að fást við nokkrar flöskur. Thursday sá ekki andlit hans, aðeins velgreitt hár hans eftir nýjustu tízku. Kraginn, sem lá um hálsmálið á köflóttum jakka var úr silki. Brúnar gabardinebuxur. Brúnir skór. Maðurinn var hár og grannur. Leo Spagnoletti er í bænum núna, hugsaði Thursday. Rödd viðfelldnu stúlkunnar tautaði: „Ekki svona mikið af þessu. Ég vil helzt ekki sofna.“ „Gerir þér ekkert til, elskan.“ Hann tók upp krystalglas fulla af bleikum vökva og hvarf. „Takk.“ Þögn. Thursday tvísté á blautu þilfarinu og hugsaði um það, hvað þau gætu verið að gera. Hann starði niður í káetuna og vonaðist eftir, að þau færðu sig, þannig að hann gæti séð þau. Þegar maðurinn hafði búið til drykkinn, hafði hann færst kollinn við barinn. Nú sá Thursday spónlagðar, tvöfaldar dyr undir barnum. Án efa vínskápur. Nema hvað ljósið endurvarpaðist af stórum látúnslási, sem fór illa við umhverfið. Það heyrðist í bjöllu. Rafmagnsklukka, hugsaði Thureday. Hann fór að hugsa um hina gluggana á káetunni. Gæti hann þar komið auga á stúlk- una? Hann hélt sér fast upp að grænum veggnum og smeygði sér meðfram káetunni. Þar voru tvöfaldir gluggar, en fyrir þeim voru þykk glugga- tjöld. Thursday mjakaði sér áfram. Golan lék um líkama hans og fötin lágu eins og ís á húð hans. Hann skalf ofsalega. Gluggatjöld voru einnig fyrir næsta glugga, svo að ekkert sást inn. Hann smeygði sér laumulega að hurðinni. Það heyrðist gengið út á brygjuna fyrir aftan hann. Max Thursday sneri sér við og leit inn í blindandi geislann frá vasaljósi. Geislinn skein einnig á hendi sem hélt á skammbyssu. „Einmitt maðurinn, sem ég var að leita að", sagði Bert kurteislega. Laugardaginn, 11. febrúar, kl. 1:^5 e. h. „Farðu með hann inn. Hristu hann fyrst til.“ Rocco Spagnoletti steig fram á byggjuna og stökk þunglamalega upp á þilfarið á „Panda"! „Snúðu þér við.“ Bert rétti Rocco vasaljósið og gróf byssuhlaupinu inn í bak Thursdays. Thursday sneri sér við og lét manninn með byssuna leita á sér. „Óvopnaður". „Farðu með hann inn. Við skulum sjá, hvort Leo veit hvernig hann FramhaJd á bls. 14. Heimsýningin í Briissel ... Framhald af bls. 7. flytja menn síðan upp i miðkúlima vafi leikur á erindi hennar á sýn- og í aðrar neðri. Eru þar sýndar ingu sem þessa. Á fyrstu hæð er ýmsar nýjungar i vísindum og tækni meðal annars abstraktsýningin, sem nútímans. Voru jafnan margir eftir- fræg er orðin að eindæmum, einnig litsmenn til gæzlu í hverjum stað eru þar nokkur figurativ málverk. og flestir stétt sinni til mikils sóma, Sjónvarpstækjum er komið fyrir í létu lítt á sér kræla, sátu margir hólf og gólf og sýna þau hið munað- hverjir úti i homi og sváfu vært. arfulla hversdagslíf íbúanna á mis- Varð mér á að stíga ofan á einn og munandi viðeigandi hátt. Vísindum vaknaði sá við vondan dreum og og tækniframförum er helgað hæfi- vildi vísa mér af sinu umráðasvæði legt gólfrými, en allur er þar annar hið bráðasta. tlr Atomium liggur háttm- á hafður en á rússnesku sýn- leiðin niður fagurskreytta gangstíga ingunni, því að hinar tæknilegu nýj- og um fagra og tilkomumikla garða, ungar virðast jafnóðum vera teknar að miðhluta sýningarsvæðisins, þar í þjónustu aukinna þæginda og mun- sem Bandaríkjamenn og Rússar snúa aðar, en Rússar láta sér yfirleitt bökum saman í eiginlegum skilningi. nægja að sýna fram á mögulei’ i Rétt móti þeirri rússnesku er franska aukinna þæginda. Á efri hæðum cru höllin, gagnsæ eins og vera ber og sýndar enn fleiri nauðsynjamunaðar- hvílir að vonum að mestu á einum vörur og mörgum þykir gaman að punkti. Varð hún síðbúin og eigi koma í fullkomnasta eldhús verald- fullbúin, fyrr en rúmum hálfum mán- ar og tízkusaumastofu í fullum gangi, uði eftir opnun heimssýningarinnar. sem sýnir framleiðsluna daglega. Rússneska höllin er mikið bákn og Einn daginn vildi það óhapp til, að fremur ljótt. Hefur hún upprunalega ein sýningarstúlkan hrasaði og datt verið byggð úr stáli og gleri, en fim ofan í tjömina og hlaut nokkra á- af alls kyns óhreinindum og skami verka. Eftir það ganga stúlkumar hafa setzt á hana og lítt hirt um að aðeins niður að tjöminni en ekki út nema þau brott. Hollt er heima hvað. yfir hana á mjóum palli. Hið fyrsta, sem gestir reka augun í, Þungaframleiðsla er lítt sem ekki er geysistórt líkneski af bróður og sýnd, en hins vegar eiga Bandaríkja- félaga Lenin. Á jarðhæð er komið menn stóra hluti að ýmsum sérsýn- fyrir alls kyns ferlegum maskínum ingum stórfyrirtækja og hringa. Við oð iðnvélum, heldur ógnþrungin bákn. bandarísku höllina er „Snack bar“, Þar eru einnig vælandi spútnikar og sem er mjög vinsæll og einnig er þar seiða þeir helzt fólk til að hafa við- leikhús. Eitt kvöldið, sem við dvöld- komu á þeirri hæð. 1 kjallara er sýnd um í Briissel kom Benny Goodman sjónvarpstækni og virðist hún mjög fram ásamt hljómsveit sinni við frá- fullkomin austur þar, og njóta vænt- bærar viðtökur, anlega sem flestir góðs af. Á efri Erfitt yrði að gera heildarsaman- hæðum er nokkur bókakostur um burð á sýningum Rússa og Banda- Rússland, land og þjóð og úrval fag- ríkjamanna, þar sýnist vitanlega sitt urbókmennta þeirra. Þá er þar einn- hverjum. Rússar segja, að banda- ig sýning á nokkru magni af fatnaði ríska sýningin sýni betur en annað og virðast Rússar manna ósmekk- kreppima og samdráttinn, sem orðið legastir og groddalegastir í klæða- hafi í bandarísku atvánnuliÍEi siðustú burði, sérstaklega kvenfólkið. Hins árin. Bandarikjamenn sjálfir, að hún vegar er listvefnaður hinn frambæri- sýni glögglega þann gífurlega mis- legsti. Þá eru sýndar ýmsar tækni- mun, sem sé á lífskjörum manna í legar nýjungar og skipulega er dreift öðrum löndum og þá yfirburði, sem um höllina ýmsum stærðum, letur- Bandaríkin hafi í tækni og vísind- gerðum og útgáfum af orðinu friður. um. Bretar segja aðeins, að höll Hægt er að fá keypt vodka og sæl- Bandaríkjamanna sé stór og tóm. gæti og ennfremur eina aðalútflutn- Bandaríkjamenn segja um rúss- ingsvöru Rússa, frimerki. Kvik- nesku sýninguna, að hún sé aðeins myndahús er við hlið skálans og eru sett upp í áróðursskyni og missi al- þar sýndar afbragðs myndir. Þá er gjörlega marks og sé i algjörri mót- þar einnig vinsælt veitingahús. sögn við einkunnarorð sýningarinn- Rétt við rússnesku höllina stend- ar „Til mannlegri heims". Um sjálfa ur sú bandaríska og er einstaklega sig segja Rússar, að sýningin sé stað- smekkleg í útliti. Á kvöldin er hún fastur vottur þess, að þeir scu nú upplýst og ennfremur gosbrunnar, tvimælalaust lengst á veg k~:nnir í sem eru framan við inngang hennar. allri tækni og framfarir þein a í via- Verður höllin æ fegnrri sem meir indum séu margfalt meiri en Banda- dimmir, en sú rússneska þeim mun ríkjamanjia. Bretar leggja einnig orð skuggalegri og minnir helzt á yfir- i belg og segja, að rússneska höllin gefið eyðibýli. Þegar inn kemur er Hkist einna helzt yfirfullri vöru- bútur úr risafuru hið fyrsta, sem við skemmu, þar sem alls kyns úreltum augum blasir. Þá er þar einnig og lítt nothæfum vamingl hafi ver- þokkalegt safn áróðursmerkja úr ið komið fyrir. Getur svo hver álykt- bandarískum forsetakosningum og að sitt. gefur það góða hugmjmd um ákveð- f>á má enn geta þeirrar sýningar, ið einkenni i bandarísku þjóðlífi, sem sem ekki er ómerkust en þó margfalt ekki er hér til umræðu. Þá er þama minni í sniðum en sýningar forystu- einnig komið fyrir elztu árgerð af rikja kapitalista og kommúnista, Ford en allir nýrri bílar em sýndir þ. e. brezku sýningarinnar. Skiptist í sýningarhöll alþjóðasamtaka bif- hún eiginlega í tvennt, sýningu reiðaframleiðenda eins og fyrr er brezku krúnunnar og sýningu iðnað- getið. Geysistór og falleg, gróðursæl arins og atvinnulífsins. Kemur þar tjöm er í höllinni miðri, en nokkur berlega fram virðing Breta fyrir kon- VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.