Vikan


Vikan - 21.08.1958, Blaðsíða 15

Vikan - 21.08.1958, Blaðsíða 15
VÉLSMIÐJAN Ouggnvogl 18 Sfmi 18404 Pósthólí 1348 Framkvæmum hverskonar vélaviðgerðir og nýsmíði. Viðgerðir og uppsetningar á kynditækjum , kælitækjum og hverskonar verksmiðjuvélum. Afgreiðum af lager: Miðstöðvarkatla. Lofthitara. Loftræstitæki. Olíubrennara og varahluti. Og ennþá erum við ham- Á hverjum morgni fegra ingjusöm. Eiginmaður minn og vernda ég húð mín£ er stöðugt jafn ástfang- með hinu hvíta og fitu- inn af mér, og segir að lausa TOKALON dagkremi, ég sé jafn falleg og á gift- sem er hið ákjósanlegasta ingardaginn. púðurundirlag, sem hægt er Hann ýkir máske dálítið, að hugsa sér. en húö mín er alltaf jafn fögur og það á ég TOKA- ~ LON að þakka. Á hverju kvcldi nota ég Reynið TOKALON strax RÓSA TOKALON nætur- í dag! krem með hinu nærandi BIOCEL efni, sem gengur djúpt inn í húðina og vinn- ur smá kraftaverk á með- an ég sef. Einkaumboð á Islandi FOSSAR H.F Box 762. Simi 16105 Skattskrá Reykjavíkur árið 1958 er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur, Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, frá mánudeginum 11. ágúst til sunnudagsins 24. ágúst, að báð- um þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. I skattskránni eru eftirtalin gjöld: Tekju- skattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, tryggingar- gjald, -slysatryggingariðgjald atvinnurek- enda, iðgjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs og skyldusparnaður. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 á sunnudaginn 24. ágúst. Reykjavík 10. ágúst 1958. Skattstjórinn í Reykjavík. SÆLA CAFÉ Ég undirritaður hef opnað nýja veitingastofu með sjálfsafgreiðslu að Brautarholti 22. Veitingastofan verður opin frá kl. 7 að morgni til kl. 11,30 að kvöldi alla daga. Á boðstól- um verða fjölbreyttar matar- og kaffiveit- ingar. Virðingarfyllst, Sigursæll Magnússon. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.