Vikan


Vikan - 18.09.1958, Qupperneq 3

Vikan - 18.09.1958, Qupperneq 3
Þoriö þér að svara þessum spumingum i emlægm m og komast að sannleikanum um sjálfan yður? 1. Finnst ySur þaS bera vott um veikleika aS skipta um skoðun eftir aS þér liafiS á- kveSiS eitthvaS? (a) Já (b) Nei. 2. HaldiS þér aS börn komist yf- irleitt upp meS aS segja 6- satt? (a) Já (b) Nei. 3. Hafiö' þér nokkum tima keypt bólt vegna myndarinnar á for- síSunni? (a) Já (b) Nei. 4. Dreymir ySur stundum iila eftir aS þér IiafiS heyrt draugasögu eSa séS hryll- ingsmynd? (a) Já (b) Nei. 5. Haldið þér að það sé yfirleitt betri matur á veitingahúsum sem líta vel út? (a) Já (b) Nei. 6. Haldið þér að megi ráða það af rödd manns hvort hann er áreiðaniegur ? (a) Já (b) Nei. 7. Hefur það komið fyrir yður að hætta við að fara inn á skemmtistað vegna þess að þér væruð hræddur um, að liann yrði of dýr ? (a) Já (b) Nei. 8. Er það meining yðar,að fram- ámenn þjóðfélagsins séu yf- irleitt meira en meðaimcnn á hæð? (a) Já (b) Nei. 9. Ef þér farið að sjá kvikmynd, fariS þér þá vegna (a) Leik- arans ? (b) Stjórnandans ? (c) Eftir blöSunum? 10. öllu á botninn hvolft, er það heppni, sem kemur fólki á- fram í lífinu. Eruð þér sam- mála því ? (a) Já (b) Nei. 11. Verzlið þér yfirleitt i sörnu búðunum? (a) Já (b) Nei. 12. Seinast þegai- þér lögöuð pen- inga til hliðar, hvort var það þá vegna (a) ráðleggingar vinar yðar? (b) að vandlega iliuguSu máli? (c) uppá- stungu kunningja? 13. HaldiS þér að verð hlutar sé mælikvarði á gæði hans? (a) Já (b) Nei. 14. Hvernig finnst yður þér geta helzt áttað yður á skoðun stjórnmálamanns með því að (a) hlusta á liann á opinber- um fundi eða í útvarpi? (b) Lesa útdrátt úr ræðu hans? (c) Lesa alla ræðuna? 15. Hversu oft getið þér getið upp á hver sé morðinginn í leynilögreglusögu ? (a) því- næst alltaf? (b) mjög oft? (c) Stundum? 16. Hvað ' myndi yður finnast mest áríðandi í sambandi við nýja vinnu? (a) Kaupið? (b) friið, vinnutíminn, o.s.frv. (c) öryggið? (d) frama- möguleikar ? 1 17. Hvað gerið þér ef sölumaður / bankar upp hjá yður? (a) Hlustið á hann og reynið vöruna? (b) Hlustið vantrú- aður og bíðið eftir því livað hann segi? (c) Neitið ein- faldiega að hlusta og lokið á liann dyram? 18. Hversu mikið traust berið þér til læknisins yðar? (a) 1 mjög mildð (b) dálítið (c) injög lítið? 19. Emð þér venjuiega ósnort- inn í leikhúsinu eða bíó — jafnvel þegar aðrir í kringum yður láta hrífast með? (a) Já (b) Nei. 20. Eftir liverju lialdið þér að sé L verið að fiska með því að i láta yður svara þessum / spurningum? (a) Hvað þér 7 séuð sjálfsöruggur? (b) 1 Hvort þér séuð áhrifagjarn? k c) Hvað mikið hugmyndaflug I þér hafið? (d) Hversu fær | þér séuð um að gripa tæki- í færin ? Sjá svör á bls. 15. _____________________________ FORSÍÐUMYNDIIM Nú hallar að hausti, sólargangurinn stytt- ist, laufin fölna og grasið bliknar. Það er haustblær á forsíðumyndinni sem Peter Wytte tók skammt frá Skaftafelli í Öræfum, klárinn naslar í þúfurnar og þokan grúfir sig lágt yfir eyðisanda, jökulfljót og hrjóstr- ug holtin. Agnar Mykle (t. h.) viS brottförina á Reykjavíkurflugvelli. 1 miðið er Gísli Ölafsson, ritstjóri. — Ljósm.: Ólafur Gíslason. Það er idiótí að skrifa bækur, segir Agnar Mykle í viðtali við Vikuna. Reykjavíkurflugvelli, laugar- — Þórbergur ætti að fá Nó- daginn 30. ágúst s. 1., kl. 9.15 belsverðlaun. f. h. „Farþegar til Oslo og Það er aftur kallað í gjallar- Kaupmannahafnar eru beðnir hornin og kemur hreyfing á að hafa samband við vegabréfa- fólkið. Agnar Mykle þokast í eftirlitið." Meðal þeirra er áttina að útgöngudyrunum og Agnar Mykle rithöfundur sem er í þann veginn að hverfa okk- um eitt skeið fyllti forsíður ís- ur svo við höfum hraðann á og lenzku dagblaðanna. Hann hef- spyrjum umbúðalaust: ur dvalizt hér á landi nokkurn — Hversvegna skrifið þér tima í boði Helgafells, lesið upp bækur? úr verkum sínum og kynnst — Ég hef ekki hugmynd um fólkinu. það, svarar Mykle, eiginlega er Við fáum aðeins tóm til að það idíótí að skrifa bækur. Ég spjalla við hann örfá orð meðan get vel skilið þann mann sem hann bíður eftir því að röðin fer inn í bókabúð að kaupa sér komi að sér. Hann stendur bók að lesa en ég botna ekkert ferðaklæddur með vegabréf og í þeim manni sem sezt niður til farseðil á lofti, tösku við fætur að skrifa bók. sér og er að kveðja landið að — Þér botnið semsagt ekkert sinni. í sjálfum yður ? — Ég ætlaði að vera hér — Nei, að öðrum kosti mundi miklu lengur, segir hann okkur, ég sennilega ekki skrifa bækur. var búinn að leigja mér bíl og Nú er fólkið farið að tínast út ætlaði að ferðast um landið. á völlinn í áttina að flugvélinni. Svo fékk ég skeyti frá Oslo, — Hafa réttarhöldin og ólæt- verð að fara strax. En ég kem in út af Roðasteininum haft á- aftur áður en langt um líður. hrif á ritmennsku yðar? Það er svo mikið af merkilegu Mykle kinkar kolli alvarlegur fólki hér á íslandi, stórmerki- í bragði. legu fólki. — Já, það er miklu erfiðara — Kannski efniviður í næstu fyrir mig að skrifa eftir þessi sögur? réttarhöld, ég gét varla skrifað — Tja. Það veit ég ekki. 'svo staf á blað að mér finnist — Hvernig hefur yður líkað ekki þúsund óvinveitt augu dvölin hér á landi ? Hver eru stara yfir öxlina á mér. helztu áhrif sem þér hafið orðið — En þér munið halda áfram fyrir? samt sem áður? — Ég get ekki svarað því í — Já, ég hef nýja bók í smíð- fljótu bragði. Ég er svo þreytt- um, framhald af Roðasteininum. ur og syfjaður. Ég hef sama og Sá maður sem skrifað hefureina ekkert sofið í nótt. Það var síð- bók, getur aldrei hætt að skrifa. asta nóttin, skiljið þér. Við höfum rétt tíma til að — HafiS þér kynnt yður ís- taka í höndina á skáldinu áður lenzkar bókmenntir? en hann hleypur til að láta — Ég kann ekki íslenzku, stimpla vegabréfið sitt. Hann en hef lesið bækur íslenzkra er klæddur stuttum rykfrakka höfunda í þýðingum. Mér finnst Ijósbláum og hefur brúnleita mest til um Þórberg Þórðar- skyggnishúfu á höfði, og seg- son. Hann stingur í stúf við ist ekkert vita hvað hann á alla aðra rithöfunda. Hvemig að gera við alla peningana sem hann lýsir sjálfum sér lið fyrir hann fékk fyrir Roðasteininn og lið og dregur ekkert undan . . . frú Línu. Það er engin furða Hann er djarfur. þótt hann sé léttur í spori því Hann hefur þó ekki eins f jöl- hann segist vera eini maðurinn þætta ástarreynslu og þér. á Norðurlöndum sem hefur Mykle svarar því engu en bevís upp á það að hann sé ekki segir: klámsagna,höf undur. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.