Vikan


Vikan - 18.09.1958, Page 8

Vikan - 18.09.1958, Page 8
FAGRIR MUNIR ÚR GUtXI OG SILFRI Sendnm gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKARTGRIPAVERZLUN Ijiugavegl 22 A. — Sími 15272. Valur- Vandar- Vöruna SULTTJR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EDIKSÝRA — BORÐEBIK TÓMATSÓSA — ISSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Valur h.f. Box 1313. — Sími 19795 — Reykjavík. TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) BJ©RG SDLVALLAGÖTU 74 • SÍMI 13237 BARMAHLÍÐ G SÍMI 23337 Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustíg 18. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu gami. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. iiendum gegn póstkröfu um land allt. Ég þakka þeim sem verzlað liafa í Söluturninum við Arnarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skiptum sínum í Hreyfílsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21 A. Sími 16457. Smíðaí meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Oliukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. ,!hJj ™ , —— SHORNIIQ Eins og skiljanlegt er hyllast margir foreldrar til að fela ömmu og afa um- sjá barnanna, þegar þau fara í sumarleyfið. Við því er kannski ekki nema gott eitt að segja. En að mörgu leyti getur það þó verið varasamt. Börnin hafa áð- ur hitt afa og ömmu á sunnudögum og kvöldstund öðru hverju, þegar foreldr- arnir skreppa í bíó. Nú eiga þau aftur á móti að vera hjá afa og ömmu í tvær vikur til mánuð og þá vill oft brenna við, að mesti glansinn fari af. Ekki vegna þess að afi og amma vilji ekki allt gera fyrir barnabörnin. Mikil ósköp. En þau hafa yfirleitt ékkert hugsað að ráði um börn í fjöldamörg ár, og lenda í alls kyns vandræðum. Börnin mega ekki fara út að leika sér, nema amma sé einhvers staðar á næstu grösum. Hún er hrædd um, að börnin fari of langt burtu, verði fyrir bíl, og ótalmargt fleira. Það hefur ekki góð áhrif á börn, þegar þau finna að sífelldar gætur eru á þeim hafðar. Fyrstu dagana gengur allt vel. En svo fara börn- in að þreytast. Þau mega aldrei hreyfa sig, helzt eiga þau alltaf að vera inni og það getur orðið tilbreyting- arlítið fyrir börn, sérstak- / K. iega ef gott er veður, að hírast inni heilu dagana og skoða myndabækur, lita og eitthvað slíkt. Þau verða leið og örg og skella skuld- inni á ömmu fyrir að mega aldrei vera úti. Þau suða og suða i ömmu um að fá nú að fara út og loks lætur amma undan. „En bara út í garð, börnin mín," segir hún á- hyggjufull. „Og passið ykk- ur nú á bílunum. Og strák- urinn í næsta húsi er mesta ótukt, þið skulið vara ykk- ur, ef hann fer eitthvað að sleikja sig upp við ykk- ur. Hann er óþekkur og slæmur piltur.“ Krakkarnir fara út, en ekki eru þau beint ánægð. Þeim finnst sem von er amma dálitið skrítin. Ekki hjá afa láta pabbi og mamma svona. En nú vill svo til að um morguninn, þegar þau fengu að vera smástund út í garði hittu þau strákinn í næsta húsi og hann var engin ótukt. Hann kenndi þeim meira að segja nýjan stórfiskaleik, sem er allt öðruvísi en sá gamli. Þau eru búin að leika sér góða stund í garðinu, þeg- ar hann kemur aftur og vill fá þau með sér út i búð. „Nei, amma segir að við megum ekki fara,“ segja þau. „Hafið þið aldrei far- ið út í búð?“ spyr strák- urinn. Jú, þau hafa oft far- iff fyrir mömmu og allt gengið vel en nú er amma einu sinni búin að banna þetta og þau vilja ekki gera hana reiða, svo þau segjast ekki langa til að fara. „Þið bara þorið ekki,“ segir strákurinn í næsta húsi. Þau vilja ekki viðurkenna það. „Víst þorum við,“ segja þau. „Af hverju viljið þið þá ekki koma. Þið eruð bara bleyður, segir strákur- inn. Og auðvitað er þetta of mikið. Þau eru engar bleyð- ur, en þau lofuðu pabba og mömmu að vera hlýðin og góð. Þau byrja að klifra yfir þegar amma birtist í glugg- anum og er nú heldur bet- ur óðmála. Hún kallar strákinn í næsta húsi öllum ónöfnum og skipar börnun- um að koma strax. „Þið vitið að þið getið orðið fyr- ir bíl. Og svo er þetta illa upp alinn strákur, það er ekki hollt fyrir ykkur að vera með honum. Komið þið bara inn.“ Þau hlýða að vísu, en skapið er ekki gott. Amma er búin að baka vöfflur til að gleðja þau, en það hef- ur engin áhrif. „Það mega allir krakkar ieika sér úti, nema við. Þú ert vond amma. Eg vil fara heim til mömmu og pabba. Þau eru góð, en þú ert bara leiðin- leg skrukka,“ segja þau öskuvond og hálf skælandi. Amma verður sár og leið. Hún vill gjarnan vera góð við börnin, en hún þorir ekki fyrir nokkurn mun að leyfa þeim að fara út úr garðinum. Þetta endar með því að krakkarnir eru í fýlu allan daginn og vilja ekkert fara út í garð, þótt amma bjóðist til að fara í og ommu siðastaleik við þau. Þau ráfa um húsið og skap- vonskast út í ömmu sem aðeins vill þeim vei. Þegar afi kemur heim hlaupa þau á móti honum og fagna honum innilega. Hann spyr, hvort það hafi ekki verið gaman i dag og hvort hann eigi að segja þeim söguna af henni Gili-! trutt og hvort amma hafi ekki verið góð við þau. Og öll óánægja er gleymd. Afi segir þeim söguna af Gilitrutt. Amma kallar á þau í matinn og afi fer með þau fram á bað til að þau þvoi sér. Kvöldið líð- ur slysalaust. Þau hafa aft- ur tekið ömmu í sátt. Kannski hún leyfi þeim að fara út i búð á morgun, og kaupa mjólk. Þá geta þau sýnt stráknum í næsta húsi að þau eru engar bleyður. En morguninn eftir byrj- ar sama striðið. Þau fá að vísu að fara út í búð, en amma er með í förinni og sleppir ekki höndum þeirra aiia leiðina. Þegar sumarleyfi foreldr- anna er á enda eru allir orðnir uppgefnir, þau á iðju- leysinu, börnin á afa og Þessar barnahosur eru mjög fljótprjónaðar og Ijómandi snotrar. Nota á gróft ullargarn, um það bil 25 g í parið og prjóna núm- er 4. Fitjið upp 40 lykkjur. Prjónið átta prjóna (slétt). Þá kemur: 1. prjónn: prjónið 16 lykkjur, takið tvær saman, prjónið 4, tak- ið tvær saman, prjónið 16 lykkjur. 2. prjónni: prjónið 15 lykkjur, takið tvær sam- an, prjónið 4, takið tvær saman, prjónið 15 lykkjur. ömmu og afi og amma þreytt, leið og sár vegna vanþakklætis barnabarn- anna og óþekktar. En næsta sunnudag eru krakkarnir aftur farin að sakna afa og ömmu og þau sakna svo aftur barnanna. Og svo er farið í heimsókn og allir skemmta sér ljóm- andi vel. Afi og amma eru aftur orðin eins skemmti- leg og áður, segja sögur og baka pönnukökur og eftir kaffið fer amma í síðastaleik við þau út í garði. Og þegar börnin eiga að fara heim, vilja þau allt í einu vera lengur. „Megum 75 g smjörlíki, 100 g hveiti, 2 dl vatn, 3 egg, hjartasalt. Ostakremið er búið til úr 1 eggi, 1 tesk. kartöflumjöli, 1 dl rjóma, 3 matsk. rifnum osti. Smjör- líki og hveiti hrært og vatn- inu blandað saman við. Haldið þannig áfram þar til 20 lykkjur eru eftir á prjóninu. Þá: prjónið 1 lykkju, slá- ið bandinu uppá prjóninn og takið tvær saman allan prjóninn út. Prjónið 1 prjón (brugðið) og 2 prjóna (slétt). Prjónið þá fimm prjóna, 1 lykkja slétt og hin brugð- in. Fellið síðan laust af. Saum- aðir saman og band þrætt í götin. Dúska má hafa ef vill. við vera í nótt og á morg- un?“ spyrja þau. „Það er svo gaman hjá ömmu og afa.“ En foreldrarnir standa fast við sinn keip og börn- in verða að koma með þeim heim. Foreldrar ættu að gera sem minnst af því að hafa börnin 1 lengri tíma hjá afa og ömmu. Það er yfirleitt þreytandi fyrir alla aðila. En ekkert er eins skemmtilegt og fara þang- að i heimsókn á sunnudög- um og stoppa allan dag- inn. Af slíkum fundum hafa líka allir langmesta á- nægju. < Eggjunum bætt í, (betra er að hræra þau áður) eitt i einu. Hjartaslatið síðast. Búnar til litlar kökur og þær settar á velsmurða plötu. Bakað við allmikinn hita í 20 mínútur. Osta- kremið hefur áður verið sett á kökurnar. Það er búið svona til: Eggið kartöflu- mjölið og rjóminn hrært, hitað og hrært í á meðan. Kremið kælt og osturinn hrærður saman við. liaffiefieserf Hafið þér nokkurn tíma borðað kaff idesert ? Þér ættuð að reyna þennan. Hann er fljótlagaður og smakkast vel. 1 og hálfur dl af sterku kaffi er blandað saman við 6—7 blöð af matarlími og 150 g af sykri hrært smám saman út í. Þá eru settir 4 dl af þeyttum rjóma. Maus- inu hellt í skál og skreytt með þeyttum rjóma, súkku- laðibitum og skrautsykri. Appelsínusúpa 1 og einn fjórði 1 vatn jafnað með 50 g kartöflu- mjöli, eða maísmjöli. Einu heilu eggi og einni eggja- rauðu bætt í og 60 g sykri. Hrært sérlega vel. Safa af 3—4 appelsínum (nota má ávaxtasafa úr dósum, en þaö gefur þó ekki eins gott bragð), bætt i og hrært vandlega. BARNAHOSUR Bakaðir bananar 1 matsk. smjörlíki og 65 g hveiti hrært með hálfum dl af mjólk og 1 tesk. pepsi cola eða sinalco, salti og sykri. Hýðið tekið af banönunum og skornir í ræmur. Pönnu- kökurnar steiktar og eitt bananastykki sett í ausuna um leið og deigið er sett á pönnuna. Smakkast bezt meðan pönnukökurnar eru volgar. FÁAR konur hafa verið eins hat- aðar og Draga Mashin, ást- kona konungsins, sem að lokum var tekin af lífi méð honum og líkum þeirra varpað út um gluggana niður í hallargarðinn í Belgrad. Draga var komin af serkneskum bændum eða landeigendum. Hún var fædd 1866. 1 þá daga var Serbíu (sem nú er hluti af Yugoslavíu) stjórnað af prinsi í nafni Tyrkjasoldáns. Landið var hlutað sundur í tvö greifadæmi og fjandskapur með greifaf jölskyldunum tveim, Karg- örgvitsum og Obreuovitsum. En 1882 tókst Milan Obreuovits, sem orðið hafði prins 1868 þegar fyrirrennari hans var myrtur að vinna að fullu á Tyrkjum og tók sér konungstign. Faðir Drögu dó á geðveikrahæli og skildi konuna og börnin eftir blá- snauð. Stúlkan varð að leita sér að eiginmanni og seitján ára gömul giftist hún Mashin, námuverkfræð- ingi. Hann var áður en langt um leið orðinn ofdrykkjumaður og stundum varð hún að flýja húsið undan bar- smiðum hans. Hún hjúkraði honum í sjúkleikanum þar til dauðinn losaði hann við byrði sína eftir árs hjóna- band. Drögu hinni ungu ekkju vildi það þá til -— heppni eða óheppni -— að Natalí drottning veitti henni athygli og tók hana í hóp þjónustumeyja sinna. Draga var því oft i höllinni — svo oft, að orðrómur komst á kreik um það, að hún væri hjákona Milan konungs. Það er samt ólíklegt; Milan hafði lítinn tíma aflögu fyrir konu sína, að vísu, en seildist hann til kvenna, var það oftast nær til hinna léttlyndu, ungu Parísarleikkvenna. Natali drottning var langdvölum í Biarritz á Spánarströnd, sem þá var mikill afhaldsstaður iðjulauss kónga- fólks og árið 1890 fór Draga með henni þangað. Hvað hafði hún hafst að síðan mað- ur hennar dó? Ef við eigum að taka trúanlegar sögur, sem um hana gengu síðar, hefur hún verið algjör vændiskona. Allt það versta var um hana sagt. Hún var kölluð áberandi og peningahít, kona, sem haft hafði samband við heila lest manna af ýmsum stigum og komið þannig ár sinni vel fyrir borð. Mjög líklega er eitthvað satt í þessu. Það er engan vegin óalgengt, að laglcg ung kona taki sér elskhuga, jafnvel marga elskhuga og þá ekki einasta sér til gamans heldur líka til að hafa þak yfir höfuðið. En hafi Draga verið slík fjöllyndis- ins drós, hvernig stendur þá á því að Natalí drottning, kona vönd al' virð- ingu sinni, hefur hana í hópi svo nær sér. Hver svo sem sannleikurinn er þá er hitt víst, að fjölskylda eiginmanns Drögu leit á hana með mikilli tor- tyggni og jafnvel hatri, sérstaklega var mágur hennar, Alexander Mashin liðþjálfi svarinn óvinur hennar. Árið 1889 afsalaði Milan konungur sér krúninni i hendur tólf ára göml- um syni sínum eftir ósigur í stríði við Búlgara. Ekki er vitað með vissu hvenær þau hittust fyrst Alexander Okreno- vits konungur og Draga Mashin en það getur naumast hafa verið fyrr en 1894. Þá var hann átján ára gam- Morðið sem vakti ugg um allan heim því, að kóngurinn var þar tiður gest- ur og hvað var eðlilegra en að ætla að' hann héfði búið viðhaldi sínu ást- arhreiður þarna? Og hafi hún ekki þegar verið orðin það, varð hún það a. m. k. áður en langt um leið. Hirðfólkinu til undrunar bað Alexander hennar og vi'ldi gera hana að drottningu. Hann hafði aldrei límgað i konungstigninga en var staðráðinn í að gera sitt bezta. Nú hafði hann hitt þessa konu, einu kon- ur.a, sem mundi geta gert líf hans hamingjusamt. Hann var staðráöinn að giftast henni því án ástar hennar ga.t hann ekki lifað. Annars mundi hann segja af sér, giítas: henni e.igu. síeur og setjast að erlcndis. Ráðherrarnir, sem hann ráðgaði sig við urðu æfir og gerðu allt sem þeir gátu til að fá hann ofan af þessu, Þeir reyndu að koma Drögu úr landi og hefði tekist það ef hún hefði ekki komiö boðum til bróður sínis um það hvert farið yrði með hana. Hann sagði það Alexander og kóngurinn hraðaði sér henni til hjálpar og færði hana aftur til Belgrad með trúlof- unarhring á hendinni. Andstaðan óx, en hershöfðingjun- um til skelfingar léði Zarinn í Rúss- landi fylgi sitt og lét í ljósi ósk um Framhald á bls. 14 all. Hann var tíu árum yngri en hún og hafði fram til þessa heldur staðið stuggur af konum. Hann var líkamlega næstum frá- hrindandi, efri hluti líkamans óeðli- lega stór, bringan innfallin og hnén slógust saman þegar hann gekk. Hann var stuttklipptur og hárið lá fram á ennið. I-íann ræktaði yfirvaraskegg og var með lonníettur. Það er sagt að Draga hafi verið einstaklega falleg, að minnsta kosti á yngri árum. Sé svo hafa ljósmynd- arar verið henni lítið vinveittir. Þeir sýna hana breiðleita, hrokkinhærða og með hökuskarð. ÞaO ;ná íc-lja víst að konungurinn hafi ekki eytt jtima í að reyna að gcra hana að ástkonu sinni, það litla sem við vitum bendir einnig til að hún hafi ekki kastað sér beint í fang hans. Á kaffihúsum gekk sú saga, að nótt eina í Biarritz hefði Alexander reynt að komast inn í svefnherbergi hennar en verið vísað á dyr af ein- urð, sem var meiri en svo, að um uppgerð gæti verið að ræða. Natalí drottning fann bréf frá syni sinum til Drögu og ef til vill hefur það breytt einhverju um sam- band þeirra. Draga fékk nú til íbúðar notalegt, lítið sumarhús nálægt höllinni í Belgrad. Menn tóku eftir 8 VIKAN VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.