Vikan


Vikan - 09.10.1958, Blaðsíða 9

Vikan - 09.10.1958, Blaðsíða 9
FAGRIK MUNBB ÚB GULLI OG SILFRI Sendnm gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKABTGKIPAVERZLUN Laugavegi 22 A. — Síml 15272. Sz&S^Lrfi* thjT.. Valur- Vandar- Vöruna SULTUR — AVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EDŒSYRA — BORÐEDIK TÓMATSÖSA — ISSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðin Yalur h.f. Box 1313. Sími 19795 — Reykjavlk. TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) SÓLVAUAGÖTU 74 • SÍMI 13237 BARMAHLÍÐ B SÍMI 23337 Prjónastofan Hlín h.f. Skölavörðustíg 18. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu garni. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. iiendum gegn póstkröfu um land allt. Eg þakka þeim sem verzlað hafa í Söluturninum við Arnarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skipturn sínum í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. LITLA BLIKKSMIÐJAN Nýlendugötu 21A. Sími 16457. Smíðar meðal annars: Þakrennur, allar stærðir og gerðir. Þakglugga, allar stærðir og gerðir. Oliukassa í báta og skip. Benzíngeyma í bíla og báta. Loftrör, allar stærðir. Lóðabala. Lofttúður o. fl. Um uppþvott og hjónahandshamingju 1 erlendu timaxiti birtist fyrir nokkru grein er fjall- aði um uppþvott og hjóna- bandshamingju. Greinin vakti athygli og fer aðalefni hennar hér á eftir. Höfundur greinarinnar, sem er sálfræðingur að menntun og heitir Davis segir: „Vinur minn, séra P. hringdi til mln og sagðist hafa vísað til mín ungum hjónum, sem vildu skilja. Hann sagðist hafa rætt við þau, en ekki getað fundið hvaða ástæða lægi fyrir á- kvörðun þeirra. Vonaði hann að mér tækist hetur. Þau komu til min. Ung viðkununarleg hjón, bæði jafngömul, 24 ára. Þau höfðu verið gift í tæp tvö ár og áttu tvíbura, drengi, eins árs gamla. Dfig talaði fyrst við kon- una. Hún var óróleg og sýni- lega mjög taugaóstyrk. Hún sagði mér að þau hefðu kynnzt, þegar þau voru I menntaskóla og byrjað að vera saman ári áður en þau luku stúdentsprófi. Þau voru mjög hrifin hvort af öðru. Eftir prófið opinber- uðu þau og giftust 2 árum seinna. Fyrst hefði allt Pönnukökur ættaðar frá Rússlandi Pyrir skemmstu fengum við uppskrift að rússnesk- um eftirmat sendan frá P. L. og kom hann hér I Heimilishorninu. Nú höfum við fengið aðra uppskrift, að þessu sinni rússneskætt- aðar pönnukökur, frá P.L. Kún segir þær afburða bragðgóðar og fljótgerðar. 60 g smjörlíki og 75 g hveiti bakað upp, þynnt með 3 dl mjólk. Tekið af vélinni og 4 eggjarauðum, rifnum sít- rónuberki og 4 stífþeyttum eggjahvítum bætt I og hrært vel. Úr deiginu eru gerðar 2 —3 þykkar pönnukökur. Á milli má nota sultutau og þeyttan rjóma. (Aðeins lít- ið af rjóma). gengið vel, maðurinn hefði hjálpað henni með húsverk- in og allt viljað fyrir hana gera. Hún hafði unnið á skrifstofu, en hætt því, þeg- ai þau eignuðust börnin. Eftir fæðingu þeirra hefði allt breytzt til hins verra. Þau væru ekki I peninga- vandræðum, þvi maðurinn hennar hefði góða stöðu og húsaleigan væri ekkert voðaleg. Börnin yfirleitt þæg og meðfærileg, en þau hjónin hefðu samt einhvern veginn „misst" hvort annað. Henni fyndist hún hafa nóg að gera allan daginn með tvö smábörn, og það kæmi aldrei fyrir að maðurinn rétti henni hjálparhönd. Hún sagðist vita að hann væri þreyttur líka, en hann hefði hjálpað henni áður og þá unnið nákvæmlega sömu vinnu. Hvernig gengi með heim- ilisstörfin. Hún sagðist hata heimilisstörf. Hún viður- kenndi að einstaka sinnuir kæmi það fyrir að hún þvæi ekki upp eftir morgunmat- inn, heldur starflaði disk- um og bollum saman og léti þá bíða. Einnig kæmi það fyrir að hún hefði ekki tíma til að þvo upp efti hádegis- matinn og léti það þá bíða til kvölds. Eftir allmikið hik játaði hún enn, að stund- um léti hún uppvaskið bíða þar til um hádegi næsta dag. Eg spurði, hvort þau borðuðu í eldhúsinu. Hún kvað svo vera. Mér tókst að siðustu að fá það út úr henni að það væri ekki alls kostar rétt að hún hefði ekki tima til að þvo upp. Henni þætti það óskaplega leiðinlegt og hefði sig ekki uppí að byrja á því. Hún sagðist verða önug og þreytt og þar af leiðandi ekki • alltaf tilbúin að þóknast manni sínum. ÍÉg þóttist nú hafa fundið orsökina og kallaði á mann- inn og bað hana að biða frammi. Eg leiddi talið strax að uppþvottinum og húsverk- unum. Og í Ijós kom að ég hafði rétt fyrir mér. Hann sagði að hann hefði and- styggð á að borða þar sem allt flyti í óhreinum disk- um og matarleifum. Hann HAUST T I Z K M Doris Day er alls ekki ófrísk Nú þegar líður að hausti er ástæða til að hugsa fyrir hlýrri fatn- aði. Þetta snið sýnir að pokakjólarnir eru enn í tízku. Saumaður úr mjúku ullarefni er þessi kjóll einfaldur og smekklegur haustbún- ingur. Sé jakkinn hafð- ur utan yfir er um leið komin haustdragt sem nota má bæði utan húss og innan. Butterick-snið no 8706. Stærð: 12—18. viðurkenndi að hann hjálp- aði konu sinni sjaldan. En hann yrði þrjózkur og gramur, þegar hún gerði ekki annað en brigsla hon- um um að hann væri leið- inlegur, fúll og tillitslaus. Hún nennti aldrei að hafa íbúðina vel útlítandi. Fyrst hefði hann alltaf getað komið með fólk heim án þess að þurfa að kvíða að ekki hefði verið tekið til. Nú væri þetta gerbreytt.. Yfir- leitt forðaðist hann að koma með nokkurn heim, færi frekar út. Hann sagði að hún gerði ekkert annað en barma sér og segja hvað hún hefði mikið að gera og Framhald á bls. Uf. Núkka "-desert. 99 50 g sykur brúnað — ljósbrúnt — á pönnu. 25 g af hökkuðum möndlum bætt í og þessu er hellt á smurða plötu, þegar það hefur verið kælt um stund. Hakkað, þegar það er alveg orðið kalt. 3 eggjarauður hrærðar með 2—3 matsk. af sykri, 4 blöðum matarlími og 3 stífþeyttar eggjahvítur og þeyttur rjómi (2 dl). Síðast er núkkað sett í og hrært vel. Hellt í skál, skreytt með þeyttum rjóma og fáeinum núkkabitum. Lauksúpa. 3 niðursoðnir laukar látnir sjóða í hálfum dl matarolíu eða 40 g af amsmjöri, 1 matsk. hyeiti hrærð í. Þynnt með rúmlega einum 1 vatns (og nokkrum súputeningum ef vill). Ein eggjarauða sett í og salt eftir smekk. "'' nóvember, en nú hefur eig- var fólki mikið áfall og inmaður Dorisar frætt hefur það nú tekið til blaðamenn á þvi að ekkert óspilltra málanna að vor- barn sé á leiðinni. Þetta kenna þeim aftur. Gamli Lewis í vand- ræðum. Hverer hver? Það þóttu miklar gleði- fréttir, þegar kvikmynda- blöðin birtu langar forsíðu- fréttir um það að Doris Day ætti von á barni. Hún hefur verið gift Marty Mel- cher í allmörg ár og þau hafa ekki eignazt barn. Var almennt álitið að þau gætu það ekki og þeim vorkennt mikið. Tilkynnt var að barnið ætti að fæðast í Glæsileg leikkona Millie Perkins sem lék Önnu Prank í sam- nefndri kvikmynd er að verða ein vinsælasta leikkona Bandaríkjanna. Henni er spáð glæsilegri framtíð og sögð eitt mesta efni, sem komið hefur fram um árabil. Auk þess að vera góð leikkona er hún bæði viðkunnanleg og aðlað- andi. Millie er kornung stúlka og var valin úr fjölmennum hópi um- sækjenda er vildu fá að leika Önnu Frank. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að kvikmyndahúsgestir fái að kynnast Millie og á hún sjálfsagt eftir að vinna hylli íslenzkra kvikmyndahúsagesta á svipaðan hátt og Audr- ey Hebrun, eftir að myndin Roman Holiday var sýnd hérlendis. Debra Paget leikur í mynd í Þýzkalandi Debra Paget er nýkom- in ttl Þýzkalands og á að leika þar í að minnsta kosti einni mynd. Hún nelt- ar enn að taka eiginmann- inn sinn f sátt og hefur farið fram á, að hún fái lögskllnað fljótlega. Síðan rokksöngvarinn Jerry Lee Lewis kom fram & sjónarsviðið hefur „gamli" Jerry Lewis varla haft frið, þar sem þeim er iðulega ruglað saman, vegna þess hve nöfnin eru lík. Gamli Jerry er einkum frægur fyrir skopmyndir, og lengi voru þeir óaðskiljanlegir Dean Martin og Jerry Lew- is. Loks sá gamli Lewis sér þann kost vænstan að skrifa langa grein í þekkt kvik- myndablað og birta myndir af þeim báðum, Jerry Lee Lewis og Jerry Lewis. Jerry Lewis segist oft hafa komist í slæma klipu vegna þessa. Einu sinni hafi ráðizt á sig hópur unglings- stúlkna og heimtað að hann syngi fyrir sig lagið „Crazy Arms", en fyrir það mun Jerry Lee Lewis eink- um hafa öðlazt vinsældir. Betty Abbott komin aftur til sögunnar Hollywoodmenn segja, að síðan Rock Hudson skildi við konu sína Phyllis Gates hafi hann ekki verið mönn- um sinnandi. En nii virðist sem hann ætli að láta hugg- ast. Fyrir nokkru sást hann með gamalli kærustu sinni, Betty Abbott. Þau kynnt- ust árið 1950 og héldu sam- an í fjögur ár. Allir voru sannf ærðir um, að þau væru sköpuð hvort fyrir annað og myndu giftast. — En skyndilega slitnaði uppúr og siðan hafa þau varla sézt. — Ekki löngu síðar kvæntist Rock, en hjóna- bandið var misheppnað ef frá eru skildir fyrstu mán- uðirnir. Það vakti geysiat- hygli, er þau Betty og Rock sáust saman hér á dögun- um, hamingjusöm eins og ungir elskendur. Þau eru talin vera mjög hrifin hvort af öðru og alls ekki ósenni- legt að þau eigi eftir að giftast. 8 VIKAN VIKAN Hrifnari ' ¦ "af"Éívis--- Pat Boone og Elvis Pre»- ley hittust á förnum veg^ og tóku tal sainan íyrtr nokkm. Dró Pat upp fj&r- ar ljósmyndir af Elvis .o,g bað hann að skrifa nafn sitt á þær. Þessu ttl slt^- ingar, sagði Pat, að Elvte væri nefnilega í miklu meira uppáhaldi hjá ðætov um sfnum sem söngyari en. hann sjálfur! Sú elzta er fjögurra eða fimm ajra gömul. Ekki batnar Lana Síðustu vikurnar hef- ur Lana "Turnar verið orðuð við leikarann Ken Dibbs. Þau ku vera afar hamingjusöm og Lana segir að hann sé fyrsti maðurinn, sem hún hafi raunverulega elskað. Er því þó mátulega trúað, því að Ken er þriðji maðurinn sem er sá fyrsti sem hún hefur „elskað" síðan Johnny. Stompanato var myrtr ur. Ýmsar fréttÍÉ' " ¦¦¦ '¦¦ -. [i. Natalie Wood segist yera að hugsa um að hættá kvife- myndaleik til að geta ein- vörðungu helgað sig manhi sínum, Robert Wagner. Eve Marie Saint (lék m6ti Marlon Brando í Streetcar Named Desire) og Jef f Hay- den hafa nýskeð eigna^t dóttur númer tvö. . ,t<' Diane Jergens og Peter. Brown ætla að giftast þann 11. október n,k. . Cliff Robertsson og Cyn- ithia kona hans eiga von,á fyrsta barninu í marz 1959^ Ekki leikkona Gaby Jacoby, 14 ára dóttir þýzku leikkon- unnar Marikku Rökk hefur ekki í hyggju að feta í fótspor móður sinnar. Tónlistin er að- aláhugamál hennar og hún fer á alla hljóm- leika, sem hún kemst. Hún notar ekki varalit né önnur fegrunarmeð- ul, segist aldrei mjniu byrja á slíkri vitKysui 9 01

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.