Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 4

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 4
Sigurður Benediktsson. Stofnandi og ritstjóri 1938—'40. Eggert Kristjánsson. Stofnandi og fyrsti formaður. Steindór Gunnarsson. Form. og aðaleigandi 1941—'47. Frú Stella Gunnarsson. Form. og aSaleigandi 1947—'56. 1 Aðalstræti 4 var Vikan prentuð tvö fyrstu árin. Þá var afgreiðslan í Austurstræti 12 og siðar nr. 17. Aðalstræti 4 Arin 1940-1945 var ritstjórn og afgreiðsla Vik- unnar í Kirkju- stræti 4. Stein- dórsprent, sem var þar einnig til húsa, annað- ist prenton. VIKAN E'YRIK réttum tuttugu árum * komu 14 menn saman til fundar í Austurstræti 12 í Reykjavík. Meiin þessir voru saman komnir í því skyni að stofna og undirbúa útgáfu á „ópólitísku vikublaði til fróð- leiks og skemmtunar og gagns og gleði góðum lesendum", eins og segir í upphafsorðum fund- argerðabókar. Aðalhvatamenn að stofniui og útgáfu blaðsins, sem hlaut á fundinum nafnið „VIKAN", létt efni, en þó fræðandi og skemmtilegt í senn. Hún hefur birt fyrstu verk ýmissa góð- skálda samtíðarinnar í bundnu máli og óbundnu; merk viðtöl og ágæt svipleiftur úr samtíð- inni, einnig meitlað skop og glaðværa kýmni um merka menn og hefur slíkt ávallt verið vinsælt lestrarefni. Sennilega hefur þó fátt átt meiri þátt í upphaflegri velgengni „Vikunn- ar" en hinir hagkvæmu samn- ingar, sem náðust við vikuritið „Hjemmet" í Kaupmannahöfn. Ur upphafsorðum og stefnuskrá blaðs- ins í 1. tölublaði I. árgangs. Hér hefur ópólítískt vikublað göngu sína. Því hefur verið valið nafnið: VIKAN. Blaði þessu er ætlað að vera til fróðleiks og skemmt- unar, gagns og gleði góðum lesendum. Það er bjartsýnt og gunnreift og býr yfir gnægð glæstra drauma. Þrátt fyrir hinn þrönga markað og mikinn fjölda íslenzkra blaða og tímarita hvarflar hvergi að því að efast um tUverurétt sinn og baráttuhæfni fyrir eigin þróun og viðgangi á komandi tímum. Það trúir hamingjunni fyr- ir sér og býst aðeins við því góða, eins og mannanna börn, þegar þau hef ja sína lífsbaráttu, hvert á sínu sviði. Kirkjustræti 4 voru þeir Steindór Gunnarsson, prentsmiðjustjóri og Sigurður Benediktsson, sem var ráðinn ritstjóri tvö fyrstu árin. Pram- kvæmdastjóri var ráðinn Einar Kristjánsson, auglýsingastjóri. Þá starf aði Guðrún Vilmundar- dóttir einnig við blaðið fyrstu árin. Ritstjórn „Vikunnar" og af- greiðsla var fyrst til húsa í Austurstræti 14 og hafði hún þar einnig sýningarglugga. Af- greiðslan var síðar flutt í Aust- urstræti 17. 1940 flutti „Vikan" afgreiðslu sína í Kirkjustræti 4, en þegar Steindórsprent hafði lokið hinni miklu byggingu sinni í Tjarnargötu 4, flutti rit- stjórn og afgreiðsla þangað og hefur verið þar sðan. „Vikan" hefur ávallt verið prentuð í Steindórsprenti, fyrstu 6 árhi í Aðalstræti 4 og Kirkjustræti 4 og síðan 1945 í Tjarnargötu 4. Fyrsti formaður stjórnar VlKAN H.F. var Eggert Krist- jánsson stórkaupmaður og studdi hann „Vikuna" drengi- lega frá upphafi. Þá var Ragnar Jónsson, forstjóri Helgafells, einnig formaður um hríð og gegndi því af dugnaði og festu. Frá upphafi hefur ,)vikan" reynt að flytja lesendum sínum Átti „Vikan" þess kost að velja úr gömlum myndamótum blaðs- ins og fá þau lánuð með góðum kjörum. Þar fékk hún einnig fjöregg sitt, Gissur gullrass, sem hingað til hefur þótt ómiss- andi. Þessir hagstæðu samning- ar spöruðu blaðinu auðvitað stórfé s^rax í upphafi og fyrstu blöðin voru gefin út í 6500 ein- tökum, oíj var upplagið aukið síðar. Reksturinn gekk þó ekki Jökull Jakobsson. Núverandi ritstjóri. VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.