Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 14

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 14
1 Og hér koma spurning- arnar sem eiga við mynd- irnar: 1 Farþegar ganga um borð í flugvél, sem lengi hefur verið í innanlandsflugiriu. Hvaða tegund er það? Þarna er flugvirki að yfirfara stýrisútbúnað flugvélar. Hvaða tegund er þetta? Hér eru hlaðmenn að verki. Hvaða tegund flug- vélar eru þeir að hlaða? 14 Afmælisgetraun Vikunnar: VIKAN hefir nokkrum sinnum efnt til verðlaunaget- rauna og reynslan hefir sýnt að þær hafa náð afburða vinsældum, fjöldi fólks'tekið þátt í þeim og margir feng- ið verðlaun. Nú hefur blaðið ákveðið að gleðja lesendur sína á 20 ára afmælinu með því að stofna til nýrrar get- raunar sem allir geta tekið þátt í, ungir og gamlir, rík- ir og fátækir, hraustir og sjúkir. Getraunin verður þrískipt og birtist fyrsti þáttur henn- ar í þessu blaði en hinir í tveim næstu blöðum. Við biðj- um fólk að gæta þess vandlega að bíða með að senda úrlausnir þar til búið er að birta alla þætti getraunar- innar en senda þá síðan á ritstjórn blaðsins, pósthólf 149. Þar verður dregið úr ráðningunum og sá sem hefir öll svör rétt og heppnina með sér hlýtur að launum flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur. VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.