Vikan


Vikan - 23.10.1958, Side 14

Vikan - 23.10.1958, Side 14
1 Afmælisgetraun Vikunnar: VIKAN hefir nokkrum sinnum efnt til verðlaunaget- rauna og reynslan hefir sýnt að þær hafa náð afburða vinsældum, fjöldi fólks 'tekið þátt í þeim og margir feng- ið verðlaun. Nú hefur blaðið ákveðið að gleðja lesendur sína á 20 ára afmælinu með þvi að stofna til nýrrar get- raunar sem allir geta tekið þátt í, ungir og gamlir, rík- ir og fátækir, hraustir og sjúkir. Getraunin verður þrískipt og birtist fyrsti þáttur henn- ar í þessu blaði en hinir í tveim næstu blöðum. Við biðj- um fólk að gæta þess vandlega að bíða með að senda úrlausnir þar til búið er að birta alla þætti getraunar- innar en senda þá síðan á ritstjóm blaðsins, pósthólf 149. Þar verður dregið úr ráðningunum og sá sem hefir öll svör rétt og heppnina með sér hlýtur að launum • 2 flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur. Og hér koma spurning- arnar sem eiga við mynd- irnar: 1 Farþegar ganga um borð í flugvél, sem lengi hefur verið í innanlandsfluginu. Hvaða tegund er það? 2 Þarna er flugvirki að yfirfara stýrisútbúnað flugvélar. Hvaða tegund er þetta? 3 Hér eru hlaðmenn að verki. Hvaða tegund flug- vélar eru þeir að hlaða? 14 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.