Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 17

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 17
FAEIIM OR UM TUNDUHDUFL •¦ ¦ /1 ..¦ /:.¦/ :.-.. ... . . ¦ :.:¦ . , ¦ ' ¦ ¦ ,.,¦,..¦.... ¦¦.. Wmmmm : . áhrif og segulmagnsbreytingar sprengja duflið. T. d. nægja þau rafmagnsáhrif, sem myndast við að skip rennur gegnum sjóinn, til þess að sprengja duflið, svo ekki sé talað uni járnskip, sem ekki eru „afseg- ulmögnuð", eins og gert var í stríðinu. Ægilegust og flóknust eru svo hljóð- duflin. Duflin, sem minnsti hávaði spreng- ir, svo ekki sé talað um högg. Hljóð skip- anna sprengir þau. Þ. e. a. s. hljóðbylgjan. Til merkis um það, hversu viðkvæm duflin eru, má nefna, að högg, eins og mað- ur lemur við að draga ýsur, er yfrið nóg JÓliaS GUÖmiindSSOn tn Þess að sprengja svoleiðis dufl. Hugsum okkur, að duflið stæði í her- bergi og væri virkt. Þá myndi það nægja, ef einhver gengi harkalega um, til að sprengja duflið. Þessi dufl eru afar hættuleg fyrir menn- ina, sem gera tundurduflin óvirk. Það er nú svo, að í fátt hafa mennirnir lagt meiri kænsku en tundurduflin. Meira að segja eru til radio-dufl, sem sprengd eru með „símskeyti", ef svo má að orði komast, svo eitthvað sé nefnt. Eftir stýrimann ÞAU FLUTU ÞUSUNDUM SAMAN. Á stríðsárunum, var mikið af tundur- duflum lagt í Atlantshaf. Mátti heita að samfellt tundurduflabelti væri frá Skote- landi til Grænlands. Beltið lá um Fær- eyjar og Island. Mörg þessara dufla fóru Stríðið er bóið, en samt heldur það áfram að spilla verðmætum og valda mönnum örkumlum og jafnvel dauða. Þau veiðast í botnvörpur, þau rekur á f jörur, og þau velkjast um höfin. — Tund- urduflin. 1 stríðinu lögðu hernaðarveldin tundurdufl um öll heimsins höf. Venju- legast á fjölfarnar siglingaleiðir, til þess að granda skipum óvinarins. Og svo kom hinn langþráði „friður", sem við könn- umst öll við, en þá. var fjöldi tundurdufla í sjó, bæði hjá bandamönnum og Þjóð- verjum. Var strax hafizt handa og farið að hreinsa siglingaleiðirnar af tundur- duflunum. I árslok 1945 var búið að ná upp 1.389.281 stykki og var þó mikið eftir, svo menn geta séð, að það hefur ekki neitt smáræði verið lagt af duflum Þessi hreinsun var ekki framkvæmd án fórna, því 149 menn létu lífið og 165 særð- ust hættulega. 167 hlutu skrámur. Allt voru þetta sérfræðingar í eyðingu dufla og aðstoðarmenn þeirra. Ekki er kunnugt, hversu miklu af dufl- um hefur verið eytt síðan, en það er ekk- ert smáræði, og enn eru þau að finnast hér og þar og granda skipum þótt liðin séu mörg ár frá því að þau voru lögð. Hér á Islandi, höfum við ekki farið var- hluta af tundurduflahættunni. Ekki eru mörg ár liðinn, síðan glæsilegur nýsköp- unartogari FYLKIR fékk dufl í vörpuna og sökk. Þessi atburður er að vísu eins- dæmi hér við land, en þess er að minnast, að þessháttar slys eru sífellt að ske út í heimi. Þetta tundurdufl er „seguldufl". Ennfremur hefur það 11 takka. Þetta dufl er afar hættu- legt, og gott dæmi uppá hversu mennirnir eru hugkvæmir, þegar þeir gera vítisvélar. Þessi dufl eru sérlega hættuleg fyrir mennina, se mgera þau óvirk. Oft hefur „duflasmiðurinn" einnig sett sérstaka (gildru) fyrir tundur- duflaeyðinn, þannig, að " ef einhver akveðinn lilut- f§ ur er hreyfður meðan verið er að gera duflið óvirkt, þá sprengir þessi vítisvél duflið. menn hafa farizt á þennan hátt. Gunnar Gíslason skipherra. Hann gerir ffiest tunclurdufl, sem finnasf, óvirk. Margir HVAÐ EK TUNDURDUFL? Það má segja að það sé tunna með sprengiefni. Annars má skifta þeim í nokkra flokka, mishættulega og misvand- aða. Algengustu tundurduflin eru með tökk- um, sem sprengja duflið, ef við þá er kom- ið. Ef komið er við takkann, þá hleypir hann rafstraum á hvellettu, sem sprengir sprengjuna. Svo eru það loftnetsduflin. Úr þeim eru stundum loftnet, bæði að ofan og neðan. Ef loftnetið verður fyrir minnstu snert- ingu frá segulmögnuðum hlut, t. d. skipi, springur duflið. Auk þessa hafa loft- netsduflin venjulega takka. Þá eru það segulduflin, sem margir hafa heyrt nefnd. 1 þeim er flókin vítisvél, sem er gesyilega flókin. Minnstu segul- fljótt á rek. Voru þau þá orðin jafn hættu- leg báðum stríðsaðilum, þess vegna varð að sökkva þeim. Islendingar byrjuðu árið 1940 að gera út sérstök skip til að sökkva tundurduflum við strendur landsins. Einnig störfuðu varðskipin að tundurduflaeyðingu, eins og gert er enn í dag. Á þessum árum var duflunum sökkt í þúsundatali. Mest bar á þessum vágesti við Austurland. Einnig var mikið um dufl fyrir Norðurlandi. Þessi herferð var allhættuleg. Helzt máttu skipin ekki vera nær duflunum en 200 metra, en þá var erfitt að hæfa þau. Einkum í sjógangi á litlum skipum. Var þá oft látið skeika að sköpuðu og farið alveg að duflunum og þeim sökkt. Ekkert slys varð þó af þessu, sem betur fór. Þó mun tundurdufl hafa sprungið allnærri varðskipinu Óðni á þeim árum. MADURINN, SEM EYDHi TUNDUR- DUFLUM. Hann hefur sérstöðu, því það öfunda Framháld á bls. 45 VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.