Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 21

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 21
KVENNA Tizkubreytingar eiga sér stöðugt stað og kennir þar margra grasa, einkum í kvenklæðnaði. Nýrri kvenbúningur er lítið að- skorinn, með mildum, af líðandi linum. Kjólar koma mikið í beinni línu frá handarkrika niður á lendarnar, en þar er vinsælt að falda klæðið. Síðan er neðsti hlutinn ýmist skor- inn að, eða kjóllinn víkkaður út. Mikil f jölbreytni er í hliðum hinna /msu klæða, enda virðist allt gert, til að allskyns líkamsbygging njóti sín. Ermar á blússum og kjólum eru af 'íllum lengdum. Alerma flík er nokk- iö algeng sjón í U. S. A. um þessar .xiundir. Pokalinan á ennþá mikil ítök, en 'ienni er oft breytt, og hún krydduf þannig, að pokinn fær meiri svip. I þessum tilgangi notar saumakonan bekki, sem hún setur á kjólinn neS- arlega' að aftan, eða ofarlega að framan, að rikkingin kemur þétt í brjósthæð, en víkkar út, þegar neðar Iregur. Bekkir með breiðu slöri eru Dft saumaðir allt í kring á kjólinn neðanverðan, en þetta er skrautlegt sg hylur ágætlega breið læri. Háls- mál er útbúið á marga lund, og ekki oins nakið sem fyrr. Þar notast gjarnan trefilkragi, sem kemur að hálsinum, eins og óhnýttur trefill. Slíkan kraga má hafa lausan, og er : hasn tíðast hvítur að lit. Venjulegs skyrtukragastíls gætir mjög í blúss- saumi og gamla, ófaldaða höfuð- opsins, sem alltaf verður auðvelt í j umvöfum. i Hnappar eiga lítið upp á pallborð- ið á kjólum, en blússan heimtar þá aftur á móti, og eru þeir gjarn- r.n yfirdekkaðir. Stutta tízkan ætlar eigi að gera byltingu, þótt henni skyti upp á ;ímabili. Mun þetta gleðja þær kon- ur, sem hafa efnismikla fætur. Lítið gerist af róttækum hlutum I i kápusaumi, enda fáu hægt að bæta ?ar við. Auk þess virðist kápan ekki oiga eins miklum vinsældum að :agna og áður. Því valda hinar ýmsu yerðir af úlpum og jökkum, sem nú iru svo mikið í tízku. 1 Bandaríkj- mum er mikið um að konur klæðist >oplinjökkum með prjónuðum kraga. ji'U þessir jakkar ýmist fóðraðir eða 'kki. Líka er algengt að hafa fóðr- I 3 smellt þannig, aS hægt sé að taka >að úr, þegar tekið er að vora. Athyglisvert er, að tízkukóngar næla með lægri hælum en áður, og .elja margir það hið mesta þarfa- iing. Vonandi fylgist íslenzka kon- in með erlendum tízkustraumum eins *g áður, svo karlar hafi nóg að dá. i "4 TÍZKAN YIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.