Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 31

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 31
J>ar sá hún mann sinn og móour.." Frásagnir af hjónaskilnuðum og tildrögum Ibókum dómara og skýrslum em- bættismanna í Reykjavík og víð- ar, er oft að finna hinar furðuleg- ustu frásagnir af missætti hjóna og skilnaði og sumar þeirra svo fráleit- ar að skáldskapur kemst ekki í hálf- kvist við þær. Því hér er það lífið sjálft sem yrkir. Hér fara & eftir nokkrar frásagnir, teknar af handa- hófi. Sú fyrsta í röðinni gæti vel hafa gerst á Sturlungaöld, en 'átti sér þó stað fyrir ekki alllöngu. Ljósmóðir ein við Isaf jarðardjúp var gift gömlum manni en var sjálf á bezta aldri. Hún komst í bréfa- samband við bónda einn á Vestur- landi sunnanverðu. Skrifuðust þau á langa hrið pg fór hið bezta á með þeim í bréfunum en aldrei höfðu þau sézt. Sagði bóndi konunni frá högum sínum, kvaðst hann vera einn gild- astur bóndi, í sinni sveit og lét mjög af húsakosti og landgæðum, m. a. sagði hann svo frá að bærinn væri allur raflýstur en slíkt var mjög fá- tltt í þá daga. Ennfremur sagðist hann ekki vita aura sinna tal og ailt eftir því. Segir nú ekki frekar af b'réfaskipt- um þeirra fyrr bóndi leggur að kon- unni að yfirgefa skrögg þann hinn gamla sem hún var gefin og flytj- ast suður til sín. Og nótt eina er knúið dyra á bænum við Isafjarðar- djúp, er þar bóndi kominn og hafði siglt á bát yfir fjörðinn. Hafði hann á brott með sér konuna og nokkur börn hennar ásamt hundi sem þar var á bænum. Gamli maðurinn, bóndi Ijósmóðurinnar, gat engum vörnum við komið. Fluttust nú skötuhjúin suður og urðu miklir dáleikar með KILNAMR mann og unga konu, sem nýlega skildu ndum að grafast fyrir um orsakir skiln- /arpa ljósi á þetta viðkvæma vandamáL og vissi hvorugt hjónanna um hitt. aði: skýringar þeirra voru mjög ósam- jeta lesendur dæmt sjálfir . . . sn og ef tirlát í vörnum sínum." veitandi hans sagði eitt sinn við mig, að hann hefði ekki reynzt eins vel í starfinu og vonir stóðu til. Núna, þegar barnið var fætt, gazt mér vitanlega enn verr að þvi leiðinlega félagagumsi, sem mað- ur minn hélt sig svo mikið með. Eg komst að því, að hann var mjög oft á veitingastað nokkr- um hér i bænum, sem ýmsir svo- kallaðir listagutlarar og kaffi- bollahrærarar hafast við á síð- kvöldum. Komst hann þar í kynni við alls kyns lýð, sem gerði honum og mér lífið bæði leitt og erfitt, Eiginmaður minn fyrrverandi er fremur þunglyndur að eðlisfari og hefur e. t. v. fundizt hann hafa lent að einhverju leyti á rangri Framhald á bls. 35 HANN segir: VIÐ vorum gift í rúm þrjú ár. Lengst af leigðum við þriggja herbergja íbúð sem nægði okkur allan tímann og leig- an var ekki tiltakanlega há. Maðurinn er sérlærður skrif- stofumaður, hefur fasta stöðu hjá einu stærsta fyrirtæki landsins og hefur allgóð laun. Hann er innan við þrítugt. — Við vorum ákaflega sæl og ánægð fyrsta kastið, hélt hann á- fram, ég stundaði vinnu mína af kappi en konan hugsaði um heim- ilið, við eignuðumst ekki barn fyrr en eftir tveggja ára sambúð. Ég tók að mér allskonar aukavinnu til að bæta hag heimilisins og vann þá oft langt fram á kvöld og kom þá þreyttur heim og var stundum önugur og fúll. Ég held mér sé óhætt að segja að þar sé að finna frumorsökina að því að heimilið leystist upp þremur árum seinna. Ég hafði bókstaflega ekki nægan tíma til að sinna konu minni, vegna þess að ég varði flestum fristundum mínum til þess að sjá henni farborða. — Við höfðum bæði nokkra ást- arreynslu áður en við giftumst. Annars held ég að fólk giftist allt- of ungt. Ég held því fram að karl- menn ættu ekki að kvænast fyrr en um þrítugt, þá hafa þeir öðlast þá. reynslu í ástamálum að siður er hætt við stefnuleysi. Konur ættu ekki að giftast fyrr en þær eru orðnar minnst 23 ára að aldri. — Eitt er það sem er eitur í Framhald á bls. 35 þeim. JÞó brá konunni í brún er hún kom á bæ pennavinar síns því þar var allt með nokkuð öðrum hætti en hann hafði lýst í bréfum sínum. Reyndist bóndi ekki nema búmað- ur í meðallagi og lítið fór fyrir raf- lýsingunni á bænum. En svo fór að ljósmóðirin fékk skilnað frá manni sínum og giftist bóndanum er hafði sótt hana um nótt yfir djúpan fjörð. Síðan liðu fimmtán ár og bar ekki til tíðinda. Þá var dóttir ljósmóður- innar, sú er fyrrverandi eiginmaður hennar hafði getið við henni, vaxin úr grasi og var hin fríðasta mær. Ekki leið á löngu áður en húsfreyja varð þess vör að bóndi hennar felldi ástarhug. til stjúpdóttur sinnar og var ekki grunlaust um að stúlkan tæki því vel. Húsfreyjan greip það „Nú er eins og hundur hund . . þá til bragðs að flæma: dóttur sina brott af heimilinu og sendi hana suður til Reykjavíkur en krafðist að því búnu skilnaðar frð. manni sínum og var það veitt. Bóndinn fluttist suður til Reykjavíkur og seg- ir ekki frekar af þessarri fornhetju. w önnur frásögn greinir frá sjó-; mannskonu í höfuðstaðnum sem sótti um skilnað frá manni símmv Þau höfðu búið við hamingju í hjóna- bandi unz þar kom að maðurinn fór í millilandasiglingar og varð tíðförult á gleðihús útlendra hafnarborga en þar var honum veittur margvíslegur sængurbeini er hann átti ekki að venjast heima, því þar var allt með heldur frumstæðara móti. Er irá leiS vildi hann innleiða sömu hætti í hjónarúmi sínu heima fyrir eh kon- unni var þá nóg boðið, sóttl um skilnað og fékk hann. Finnur L. var ungur maður, há-; skólagenginn, endurskoðandl að at- vinnu, kvæntur ungri konu, sem viS skulum kalla Z. Hann þurfti eitt sinn að skreppa austur fyrir fjall vegna atvinnu sinnar og-gerði ráð fyrir aS koma heim eftir tvo daga. Hann Ienti í kaf aldsbyl á leiðinni og varð að snúa við í bæinn. Þegar hann kom heim til sín um miðja nótt, brá honum heldur í brún, er hann Uom að vini sínum Halli T., vélvirkja í rúminu hjá konunni. Skipti það engum tog- um að Finnur L. flaug á Hall, henti honum út úr húsinu í nærbolnum „ einum saman út í hríðina. Leigubil- stjóri einn bjargaði manngparminum úr snjónum og ók honum heim til sín. Úrslit þessa máls urðu þau aS þeir Finnur og Hallur skildu báðir við konur sinar og kvæntisk Hallur siðan konu Finns, en Finnur bjó síS- an ókvæntur. Framhald á Ws. 3á.r „Þið sjáizt aldrei framar?" VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.