Vikan


Vikan - 23.10.1958, Qupperneq 36

Vikan - 23.10.1958, Qupperneq 36
ILMA — kryddvörur ILMA — RASP ILMA — þurrkað grœnmeti Brúnn allt árið Framh. af bls. 28 handleggjum, og líka dálítið um skrokkinn ofar mitti. En hann kunni aldrei við að fara úr bux- unum í snjónum og því urðu fæturnir útundan. Hann hataði sumartímann svokallaða. Hann stóð á því fastar en fótunum að stjómar- völdin köstuðu hundruðum dýr- mætra sólskinsstunda á glæ með fiktii sínú við klukkuna. 1 sam- ræðum átti hann erfitt með áð færa rök að þessu, en hann skrifaði skrafdálki Morgun- blaðsins tvisvar um málið og einu sinni Hannesi á horninu. Ekkert bréfanna birtist og hann gafst upp við svo búið. En hann var mjög beizkur út í sumartímann og stjórnarvöld- in — og blöðin. Allt um það var hönmdið á Hanna fagurbrúnt árið um kring, dekkst á sumrin og Ijós- ast í svartasta skammdeginu, en þó mun dekkra en á öðru fólki. Hann vakti athygli þar sem hann fór, og sumum fannst hann fallega brúnn og öðrum fannst hann skrýtinn. Ég kunni bezt að meta hrein- jæti hans og góðlyndi og kurt- eisi, sem voru meðfæddir eigin- leikar og áttu vitanlega ekkert skylt við hömndslitinn. Fagur- brúna litnum var ég satt að segja orðinn svo vanur að ég tók ekki eftir honum fyrir alvöru fyrr en ég kvaddi Hanna í síð- asta skipti. Ég var við kistu- lagninguna og undraðist hve andlitið stakk í stúf við lík- klæðin og snjóhvíta kistuna. Þetta var í ágúst. Á sögustöðum — Framh. af bls. 20 áranna fyrir aldamótin, meðan „snill- ingarnir voru lifandi menn eins og' við sjálfir". öldungurinn, aem var beygður orðinn undir þunga meira en áttatíu ára og hafði auk þess orðið að reyna ofsóknir og land- flótta, varð ungur í annað sinn, þegar talið barst að þeim góðu, gengnu tímum. 1 svipbrigðunum á ellimörkuðu andliti hans varð minn- ir.gin um hin horfnu stórmenni lif- andi að nýju: hér var maður, sem hafði verið samtíða Johan Strauss og Hugo Wolf, var lærisveinn Bruck- ners og hafði hlýtt á fjórðu sinfóníu Brahms, þegar hún var flutt í fyrsta skipti, — hafði meira að segja átt í ritdeilum við sjálfan Eduard Hans- lick, meðan Brahms stóð enn sem hæst. Samtalið við þennan hára öldung, sem nú er nýgenginn til feðra sinna, verður mér lengi minnisstætt, eigi siður en margar heimsóknir mínar í vistarverur snillinganna í Vín. Bil- ið milli fortíðar og nútíðar hafði skyndilega stytzt um marga áratugi og ég komist í ný persónuleg tengsl — þótt með óbeinum hætti væri — við löngu liðið merkistimabil tónlist- arsögimnar. Jón Þórarinsson. | Ákveðið hefur verið að gera til- : raun með frímerkjaþátt í Vikunni. | Ef undirtektir verða sæmilegar, = mun honum verða haldið eitthvað | áfram. Helztu nýjungar verða : kynntar jafnharðan, greint frá I öflun frímerkja og hvernig verði | bezt frá þeim gengið og að þeim | unnið. Einnig verður lesendum : Vikunnar komið i samband við | erlenda safnara og klúbba, hvar 1 sem er í heiminum, ef einhverjir | óska. I 1 þessum fyrsta þætti verður i varla hægt að drepa á margt. i Þetta á fremur að vera eins konar i kynning á þættinum og eru les- i endur beðnir að láta í ljósi álit i sitt, hvort þeir kjósa að áfram É verði haldið. i Frímerkjasýningin „Frímex“ er : nú um garð gengin. Vafalaust i verður hún til að glæða áhuga | manna á frímerkjasöfnun og i þeirri ánægju, sem samfara er f heilbrigðri tómstrmdaiðju. Auk í þess eru ávallt nokkur verðmæti i fólgin í frímerkjum. Annars er nokkru erfiðara um i vik fyrir þá, sem hefja söfnun i frímerkja hér á landi en erlendis. i Erlend frímerki eru dýrari hér en i vera ætti, m. a. vegna hins slæma § gengis krónunnar gagnvart er- : lendum gjaldeyri. Hins vegar er | erfitt að koma upp góðu safni ís- | lenzkra frímerkja vegna þess, hve i íslenzk frímerki eru torfengin, i einkum þó eldri merki og hærri i verðgildi nýlegri merkja. Tveggja I krónu frímerki með Þorfinni Í karlsefni, sem yfirstimplað var i 1940 í tilefni af Heimssýningunni i í New York, er t. d. ófáanlegt í fyrir minna en rúmar 200 krónur einu landi eða mörgum, en söfn- | unin sækist auðvitað tiltölulega : ver, ef aðeins er safnað frá einu i landi, því að auðveldara er að fá i fleiri merki frá mörgum löndum | og fyrir minna verð. Einnig er i hörgull á verulega góðri frí- \ merkjaverzlun hér á landi. Eigin- | lega er ekki hægt að segja, að hér | í Reykjavík séu nema tvær frí- | merkjaverzlanir og það, sem aðra I vantar, vantar hina líka og er þó | önnur verzlunin stórum betri. Þá er einnig eitt vandamál fyrir | þá, sem eingöngu eða meðal ann- i ars safna íslenzkum frímerkjum, i en það er misræmi það í verði, sem ríkir hér á innlenda markað- inum. Verðið á 10 kr. Sveinn Björnsson er t. d. breytilegt frá kr. 13,50—28,00 notað, og mætti nefna mörg fleiri dæmi. Frimerkjasöfnun getur verið á- kaflega mismunandi og marghátt- uð. Sumir safna einungis sínu heimalandi, aðrir 3—5 löndum, sumir heilum heimsálfum og ein- staka öllum heiminum. Að vísu = og eru það nokkuð góðir vextir á = 18 árum. Þá er auðvitað með öllu | ókleift að eignast elztu Islenzku i frímerkin, nema fyrir geypjverð i og gildir það ekki síður um frí- | merki annarra landa. | Engu að siður má ná miklum 1 árangri í frímerkjasöfnun, þótt i menn megni ekki að leggja í i hana mikið fé. Er allt komið und- 5 ir, hvernig menn haga til söfnun i sinni, hvort t. d. er safnað frá hefja allflestir söfnun sína með því að ná því, sem næst og hugsa ekki um það, sem ekki fæst. Þá er tegundasöfnun einnig mjög tiðk- uð erlendis og nokkuð er síðan hún tók að ryðja sér til rúms hér á landi. Menn safna þá t. d. eingöngu blóma-, dýra- eða fiskamerkjum og ótal mörgu fleira, sem of langt yrði upp að telja. Framh. á nœstu slðu. IUI 36 VIKAN •>,Mimiiiiimimiiiiiimiimiiiiiiimiiiimiiimiiiimiiriimiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiin>miiiimiimiimiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiii iim,,,,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi,uii

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.