Vikan


Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 37

Vikan - 23.10.1958, Blaðsíða 37
VETRARÁÆTLUN Gildir frá 1. október 19S8 til 1. maí 19S9 VESTURLEIÐ til og frá Reykjavík AUSTURLEIÐ norður-evrópa . íslano| LL 305 | LL 317 ' LL 303 LL 309 bandaríkin . ísland 1 LL 300 | LL 300 LL 300 I LL 300 FRÁ LONDON m;í;X:W*X:W:+Xt<XK£ frA hambórg til kaupmannahafnar frá kaupmannahöf.n TIL GAUTABORGAR FRÁ GAUTABORG TIL GLASGOW FRÁ GLASGOW TIL OSLÓAR FRÁ OSLÓ TIL STAFANGURS FRA STAFANGRI TIL REYKJAVtKUR 1000 I 1120 I 1200 I mið. | fim &S^S^iiiSiiSSS!::s| 1200 ! I 1000 lau þri. FRA NEW YORK TIL REYKJAVÍKUR 1300 0700 1300 | 1300 1120 | 1200 | nos |;:í; ""'f™ 1210 1 1250 ISLAND . NORDUR-EVRÓPAÍ LL 316 mið. | lau. sua 0700 Í 0700 I 0700 LL 302 § LL 304 1 LL 310 m|ð. 1 lau. I sun. • , k s 1 i5°° ! 1 i i .(V- 1355 I 1440 % (í; J * • • SiSSS | 1430 I 1 1515 1830 | 1830 | 1830 | 1830 I 1 1 I ':':' ' ":'¦ ¦"' •::¦ Sif>: ¦: '¦" ^MMÍIÍiiÉ iÉÉÉí"; :¦¦:,' ;10íi 'íMi:Mí. 'iWM&M. píilliill tSLAND . bandaríkin 1 LL 301 | LL 301 | LL 301 I LL 301 mið. i fim. :¦§ lau. , FRÁ REYKJAVlK ___ FRA REYKJAVtK. TIL NEW YORK 7000 2000 I 2000 | 2000 f TIL STAFANGURS FRA STAFANGRI TIL OSLÓAR FRA OSLÓ TIL GLASGOW FRA GLASGOW TIL GAUTABORGAR FRA GAUTABORG TÍL KAUPMANNAHAFNAR frA kaupmannahöfn ::ii:|::::;!::S!!:5:»S:SS» 0830 | 0830 | 0830 1 0830 ;s!ís;áSfíi!;í:ss!ii;:!# I 1545 1 1 1645 1 1620 162Ö I 1700 § 1700 tes*!SSA> • • 5SSSSSS&.SSKSV55 O/teMSkBIStil TIL HAMBORGAR I 1815 1900 SSiiSSÍÍÍÍSfiSfJ. | 1900 I 1900 | 2000 I 1940 | 1940 2100 I 2100 3SÍSÍS?AA'iS> ¦• • w mán. i fim. | fös. 0830 i 0830 | 0830 i.»;ii!is;:'í:iisísiisriis;ssiss sun. 0830 í .tetluninnl er gen rai fyrir staðartima, nema í New York. Þar er reiknaA meo EST. Gerib svo vel ab geyma auglýsinguna. Frímerkjaþáttur. Framhald af bls. 36. Nokkuð er síðan stofnað var hér á landi Félag frímerkjasafn- ara og hefur það þegar komið mörgu góðu til leiðar og er síð- asta og bezta dæmið frimerkja aýningin, sem áður var getið. Þá hafa nokkrir ungir áhugasamir meðlimir félagsins hafið útgáfu tímaritsins „Frímerki" og virðist það ætla að ná öruggri fótfestu og er það vissulega vel, því að mikil þörf er einmitt á slíku riti. Þyrfti það að koma oftar út á veturna, en hingað til hefur verið. 1 þvi hafa birzt gagnmerkar rit- gerðir um frímerki og frímerkja- söfnun og virðist áhuga útgefenda á fræðslu um þessi mál mikill. Tómstundaþáttur Ríkisútvarps- ins hefur einnig unnið mikið og gott starf í þágu yngstu safnar- anna undir farsælli stjórn Jóns Pálssonar, og hefur í sambandi við hann og með aðstoð Félags frímerkjasafnara verið komið á fót Félagi ungra frímerkjasafnara og mun mikil gróska vera í þeim félagsskap og ætti margt gott að leiða af því. E>á eru hér að lokum myndir af nokkrum nýlegum erlendum frí- merkjum. Að visu er rússneska frímerkið af félaga Lenin ekki alveg nýtt, en er sýnt hér til gam- ans, því að eins og kunnugt er gefa Rússar út árlega feykilega mörg frímerki og þykja flest þeirra rnjög smekkleg. Monáco er sagt hafa mikinn hluta_ tekna sinn af frimerkja- útgáfú og áreiðanlega geta hinir örfáu íbúar dvergríkisins ekki notað sjálfir þau stóru upplög, sem þar eru gefin út. Annað merkið kom snemma s. 1, vor, þegar ann- o.r erfinginn fæddist þeim hjónum Rainer fursta og Grace Kelly og þykir mjög vel heppnað. Þriðja merkið er úr setti sem gefið var út til minningar um 100 ára ártíð Louvre heilsulindanna. Þykir það mjög smekklegt og hefur fengizt eitthvað úr því hér á landi. Eins og sjá má er m. a. mynd Píusar páfa XII. á frímerkinu. 1 næsta þætti verður f jallað um nýjar, erlendar útgáfur og vænt- anleg íslenzk frimerki. Þá verður e. t. v. birtur listi yfir menn er- lendis, sem óska eftir skiptum við Islendinga. Eru þeir lesendur Vik- unnar, sem áhuga hefðu á skipt- um, beðnir að skrifa og láta í ljós óskir sínar um það, við hvaða lönd þeir vilji helzt skipta. Einnig verða ábendingar um efni þáttanna vel þegnar. Siprður Hallbjarnarson h.f. Símar 29 og 370 — Símnefni Tunga AKRANESI ÚTGERÐ VERZLUN Verzlum með: MATVÖRUR BtJSÁHÖLD VEFNABARVÖRUR HREINLÆTISVÖRUR FATNAÐ O. FL. VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.