Vikan


Vikan - 23.10.1958, Qupperneq 44

Vikan - 23.10.1958, Qupperneq 44
f HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANI Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindalegra þarfa, þ. e. til að reisa byggingar fyrir vísindastarfsemina í landinu. Háskólinn var reistur fyrir happdrættisfé. Nátt- úrugripasafni hefur verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir fé happdrættisins. Næstu verkefni verða að öllum lík- indum: Hús fyrir læknakennslu og rannsóknir í læknisfræði. """""" mn niiii111111 |||{| Rhiiiimuii Happdrætti Háskólans greiðir 70% aí veltufénu í vinninga, eöa samtals 15,120,000 krónur á ári. Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali. Happdrætti háskólans hefur einkarétt til peningahappdrættis á Islandi. Af vinningum í happdrættinu þarf ekki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. Eftir er að draga út þessa vinninga á þessu ári: 5,760,000 kr. 1 vinningur á 500,000 kr. 3 vinningar - 100,000 — 3 — 50,000 — 23 — 10,000 — 53 — 5,000 — 4,315 — 1,000 — Vinningur i happdrœtti háskólans getur gjörhreytt aðstöðu yðar í lífinu. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 44 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.