Vikan


Vikan - 20.11.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 20.11.1958, Blaðsíða 11
QSTJÖRlVlfSPÁ^ 20/11 21/11 22/11 23/11 24/11 25/11 26/11 Hrúts- merkið 21. marz—20. apr. ViðburÖarlkur dagnr, sem hefur í för með sér ýmis óvænt tíðindi. Hafðu gamlan, þurfandi vin þinn í huga, ef þú öðl- ast mikið happ. í>ér býðst gullið tækifæri, sem þú mátt ekki láta ganga þér úr greipum. E>ú hefur allt of mörg áhugamál og ættir að leggja meira upp úr starfi þínu. Hafðu gætur á manni, sem þér hefur lengi þótt grunsamlegur. Legðu meiri á- herzlu á heiðarleg viðskipti en fljót- fenginn gróða. Hyggilegt væri fyrir þig að snúa þér til læknis þegar í stað vegna gamals meins. Vertu athafnasam- samari heldur en þú hefur veriö und- anfarið og vel mun fara. Nauts- Gfo*. merkið 21. apr.—21. maí Láttu ekki skeika um of að sköpuðu, en farðu með lagni og gætni. Reyndu ekki að láta bera of mikið á þér. Það er aldrei til góðs. Reyndu að komast að samkomulagi við mann, sem verra er að eiga að óvini. Leitaðu Iags við betri félaga. Annað getur haft illt eitt í för með sér. Pótt þér gefist tæki- færi til að koma upp um smáyfir sjón vinar þíns, ætt- ir þú ekki að gera. S'inntu fjölskyldu þinni meira en þú hefur gert og þá mun vel ganga. IVíbura- ^ merldð 22. maí—23. júnf Reyndu ekki að leika á náinn kunn- ingja þinn, sem leitar liðsinnis. Nokkuð erfiður dagur. Þér verður falið þýðingarmik ið verkefni. Hættu þér ekki of langt út í skuldir og óreiðu, þá fer illa. Forðastu eftir megni að komast í geðshræringu og hafðu stjórn á skapi þínu. I>ú hefur lengi þráð atvik, sem ein- mitt skeður á þess- um degi. Reyndu að forðast mann, sem hefur lengi reynt að kom- ast í félag við þig. Reyndu ekki of mikið á þoIinma3Öi náins kimningja þíns, jen breyttu vel víö hann. Krabba- merkið 22. jöní—23. júlf Láttu litilmannlega gagnrýni, sem þú verður fyrir, ekki hafa áhrif á þig. Áður en þú ræðst í að vinna að erf- iðu verki, ættirðu að ráðfæra þig við kunningja þinn. Dagurinn ætti að reynast sérlega hagstæður og ættir þú að færa þér það vel í nyt. Ráðfærðu þig við mikilsvirtan kunn- ingja þinn, áður en þú ræðst í ákveðið verk. Tilvalinn dagur til nýrra átaka og framkvæmda. Happadrjúgur dagur. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur og reyndu ekki að leika á vin þinn. í>ú lest of lítið af góðum bókmennt- um, en fullmikið af lélegri bókum. Dren^ekapur er dygg^; í>að ættir þú að hafa oftar f huga,. Ljóns- merkið 24. júlf—23. ág. Mörg og fjölbreytt tækifæri bjóðast í dag, en láttu ekki glepjast af fánýtum hlutum. Komdu málum þín- um á hreinan grundvöll og hlýddu ekki um of á ráðleggingar I>ú hefur lagt hart að þér og uppskerð ríkulega laun erfiðisins. Þú hefur lagt mik- ið kapp á að kynna þér ákveðið mál- efni og hlýtur við- urkenningu. Vandaðu val félaga þinna meira og legðu ekki lag þitt við þér verri menn. Komdu þér undan ábyrgð á því, sem þú kannt að hafa framið rangt. Meyjar- merkið 24. ág.—23. sept. Kjarkur og dugur koma þér að beztu haldi á þessum degi. Þú verður sennilega fyrir alvarlegu áfalli og átt erfitt uppdráttar. Hafðu hugann meira við starf þitt og stundaðu heimili þitt betur. Farðu eftir ann- arra ráðleggingum í vandamáli, sem þú átt við að etja. Þeir, sem gæddir eru skapandi. hæfi- leikum, geta hlotið mikið kapp í dag. Hafðu þig ekki í í frammi, þegar leiðindamál skýtur upp kollinum í ná- grenni við þig. Mjög happasæll dagur, ef þú ferð rétt að og hefur augun opin. Vogar- jr-t—v merMð & & 24. sept.—23. olct Ókunnur maður kemur að máli við þig og ættir þú að taka honum vel. Láttu ekki illt um- tal um góðan vin þinn spilla ykkar á milll. Happadrjúgur dagur, sem þú ættir að færa þér full- komlega í nyt. Vertu ekki hikandi við að ráðast í stór- virki. Allt fer vel að lokum. Fjdrhagsörðugleik - ar yfirvofandi, ef þú reynir ekki strax að kippa þvi í lag. Hættu þér ekki of langt á vafasamri fjármálabraut. Taktu eitthvað annað fyrir Segðu ófeiminn meiningu þína í máli, sem verður borið undir þig. Dreka- merkið 24. okt.—22. nóv. í>ú átt mikilvægar samræður, sem koma til með að ráða nokkru um framtíð þína. Fjármál þín leika í lyndi og þú getur veitt þér það, sem þig hefur lengi langað til. í>ú verður að leggja hart að þér, til að ná takmarki, sem þú hefur lengi keppt að. í>ú verður að vera vel á verði gagn- vart manni, sem þú hefur átt skipti við. Þú hefur lengi verið að hugsa um að framkvæma það, sem óhjákvæmilega skeður í dag. I>ú verður fyrir leiðinlegu aðkasti, en vonandi fer þó allt vel. Dagur framsæk- inna og hugrakkra manna. Bregztu vel við öllum vanda. B°g- ^ maðurinn 23. nóv.—21. des. Gerðu ekki of lítið úr smámunum. í>eir skipta oft miklu máli. Aðsteðjandi örðug- leikar. Bjartsýni er mikilvæg. Einnig gætni. Farðu vægar I sak- irnar vrið kunn- ingja, sem hætt er við að bregðist þér. Þú berð mikiö úr býtum i dag, ef þú hagar þér rétt. Dugnaður og festa eru hæfileikar, sem þú ættir að legga meiri rækt við. í>ú getur fengið miklu meiru áork- að, ef þú leggur þig allan fram. Þú ættir að skipu- leggja starí þitt betur og hugsa meira um það en hingað til. í>ú nærð mikilvæg- um áfanga, sem skiptir þig miklu máli. Geitar- ^ merMð „ 22. des.—20. jan. Láttu ekki hug- fállast, þótt örðug- leikarnir virðist mjög miklir. Góðar horfur. Vandkvæði, í heim- ilislífi og leiðin- legur maður veldur vandræðum. Reyndu að koma fjárreiðum þínum í betra horf. Ann- ars horfir til vand- ræða. Ef þú ferð kænlega að ráði þlnu berst >ér gullið tækifæri upp í hendurnar. Legðu meiri áherzlu á að líta í eigin barm en vanda um fyrir öðrum. Hafðu þig meira i frammi i einlægu áhugamáli þínu, sem þú leggur mikla áherzlu á. Vatns- berinn 21. jan.—19. febr. Að öllum Iíkind- um færðu annað hvort Skemmtilega heimsókn eða sendingu í dag. í»ú ættir ekki að horfa aðgerðalaus á rangsleitni, sem sýnd er vini þínum. Dagurinn ætti að reynast þér mjög happadrjúerur, ef þú ferð rétt að. Þú verður sennilega fyrir áfalli 1 dag, en mátt ekki láta liugfallast. Vafasamur dagur, sem getur haft ýmislegt erfiði í för með sér. Allt ætti að ganga vel, ef þú ferð skynsamlega að ráði þínu. Láttu lélega hót- fyndni ekki eitra andrúmsloftið fyr- ir þér. Þú átt mikilvægar viðræður um starf, sem þér býðst og ættir þú að athuga það vel. Fiska- „ -æ*, merMð skK*?:. 20. febr.—20. marz Mikill og góður dagur fyriir fram- sækna og dug- mikla men-n. Vertu þó gætinn. Framkvæmdu frek- ar en velta fyrir þér. Það getur annars orðið um seinan. Komdu þér ekki í ónáð hjá vini þín- um með kæruleys- islegri framkomu. Vertu þýðlegri í framkomu og þú munt vinna þér hylli margra, sem ekki hafa metið þig. Samkomulagsvil j i og þolinmæði þarftu að hafa til að bera í ríkum mæli í dag. Hafðu gát á tungu þinni í viðskiptum við mann, sem þú ættir að koma vel fram við. ©ILDRAM Framliald af bls. 5. nú var hann orðinn hetja í augum systkinahóps- ins. Þá gerðist annar furðulegur atburður. Sam Huggins, leynilögreglumaður, sem stóð nálægt Jörgenson féll allt í einu um koll og greip í Jörgenson í fallinu. Allir störðu á manninn þar sem hann lá á gólfinu. Jörgenson stumraði yfir honum og tók á slagæðinni. Ég færði mig nær. ,,Hg sendi lækninn of fljótt í burtu,“ muldraði Jörgenson, „þetta getur verið hættulegt. Ég vildi óska . . .“ Berta Edmunds ruddi sér braut að manninum. Hún skipaði bræðrunum að lyfta manninum upp í legubekkinn og sagði Karolínu að flýta sér eftir sjúkrakassanum uppi. Hún hagaði sér eins og sá sem valdið hefur. Jörgensen dró sig í hlé og lét hana sjálfráða. Huggins var lyft upp í legubekkinn. Berta Ed- munds teygði sig eftir handleggnum á honum, hélt um slagæðina eina mínútu og virtist stirðna í æðum. Hún sneri sér að Jörgenson, augun glennt upp og óttasvipur í andlitinu. ,,Þér er óhætt að vakna, Huggins," sagði Jörg- enson.“ frú Edmunds hefur komizt að því að slagæðin slær alveg reglulega." Huggins settist fram á bekkinn, reis siðan á fætur og glotti. Það var langt frá þvi að vera vingjarnlegt glott. ,,Þér eruð lærð hjúkrunarkona, er ekki svo, frú Edmund,“ spurði Jörgenson. Konan beit á vörina. Hún virti Jörgenson nán- ar fyrir sér. „Svona liggur þá í því, frú Edmunds," hélt Jörgenson áfram, ..Willard Hayes var myrtur þannig að honum var gefinn banvænn skammt- ur af morfíni nóg til þess að hann dó samstundis. Ef það er rétt að hann var að lesa í bók þegar bræður hans komu inn, þá er ómögulegt að læknirinn hafi getað gefið honum eitrið. Enda var lækninum sleppt strax og komið var út úr húsinu." ,,En ég myrti ekki bróður minn,“ sagði konan. Jöi’genson sagði: „Morfín er gefið þannig að því er sprautað inn í æðar manna, með þar til gerðri nál. Þér viljið kannski halda því fram að allir geti gefið sprautu og það er rétt, en ég efast um að nokkur, sem ekki er þjálfaður i læknisstörfum, mundi nota baðmull, vætta í spíritus til að sótthreinsa stað- inn þar sem á að stinga nálinni. Þjálfun yðar sem hjúkrunarkona hefur komið upp um yður, frú Edmonds. Baðmullarhnoðrinn sem þér höfðuð vætt í spíritus og notað til að sótthreinsa staðinn á handlegg bróður yðar þar sem þér stunguð nál- inni inn meðan hann svaf, þér fleygðuð þessum hnoðra í ruslakörfuna við rúmið hans. Þjálfun og vani. Því miður . . .“ Jörgenson gerði hlé á máli sínu, yppti síðan öxlum. Frú Edmunds hafði fallið í öngvit og í þetta sinn var það engin uppgerð. Það var ekki sett á svið. „Þú þurftir nú ekki að fara svona harkalega aö henni,“ sagði ég. „Það tekur styttri tíma,“ sagði hann,“ ég vil ljúlca þessum hlutum fljótt. Mér er ekkert um morð gefið.“ VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.