Vikan


Vikan - 20.11.1958, Blaðsíða 18

Vikan - 20.11.1958, Blaðsíða 18
5. VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR. Eins og lesendum er kunnugt hef- ur Vikan tekið upp þá nýbreytni að veita verðlaun fyrir rétta ráðn- ingu krossgátunnar I hvert sinn. Berist fleiri réttar ráðningar en ein, verður að sjálfsögðu dregið um það hver vinninginn hlýtur. Verðlaunin eru 100 krónur. Vegna lesenda okkar í sveitum landsins hefur verið ákveðið að veita þriggja vikna frest til að skila ráðningum. Lausnin sendist blaðinu í lokuðu umslagi, merkt „Krossgáta“ í pósthólf 149. í sama blaði og lausnin er birt, veísður skýrt frá nafni þess sem vinning hlýtur. AHmargar réttar ráðningar bár- ust á 2. verðlaunakrossgátu Vik- unnar og var dregið úr réttum ráðningum. ÞÓRÐUR SIGFÚSSON, Bergstaðastraeti 48. hlaut verðlaunin, 100 krónur. Vinnandinn má vitja verðlaun- anna á ritstjómarskrifstofu Vik- unnar, Tjarnargötu 4. M*L%> ibrrvii i. ys EmI- /M<k k/ki M KL- FR/rb tMduR TALf) FL/)KS- flST FRum- EFMt fiþOKKI FoF- SC.TM. ri'TRft. FLÍK V/tRMA $PA*A UiUfíl 'ffýMSu VoH 1 V Rir- VéL KÆRA DiEUIft veRic- FMRl | uran SMD- /H<r TIL full.% malhr Bnem STnrtd LeiR STf F?vl/ HEIL ’f) H6LIWl Míi L- /mi MHLft SL<K- LBCrH fonM yfífM KftuP THLH HuOUR srbft- FtJoT Kokm TftLR SlCrlf- ui> Betl- am HULiD l Akd- UARfi FoR —^ LOMG- Ua/ Lisri /'<- H£U-H Sf>M- sr/feiR £|-vk,‘ sr*FlR FFdfl •ftBMR- RMfil ttsabun GrReiu. ‘IK £/vfc.- STÓft- ueisTeuti T6K- Ul L Físk- UR HFsT- OR 'fís i?oui LHut í PÚK\ FoK- StTV. UVAf fiÚKuR Pfítí- Ftsicft GvO&ft SHM- íT6S<>i ve i r*?Ki FJÖUb1 £ l-VK-.- STHFuH CrRÓB- uR To'n/t rvem £IMS LEIK- aús ÚT- TEKii) r<s*iA/ 'ftFLoa m'Hlm- ud —> StL- QÆTI ( u T/cta / i/R— SKjyUtfl ÍUAF f t { Fomar ástir. Frh. af bls. 9. Julie var óánægð yfir því að hafa beðið ó- sigur. Hún leit snöggt til bróður sins og þau þrjú gerðu það sama! Léon de Carneilhan setti upp refslegan svip. Julie gafst upp. — Vinir mínir og kunningjar. Það er ekki hægt að gera við því, sagði hún. — Það var talað of mikið um okkur Herbert áður en hann veiktist. Það mun vekja of mikla athygli, ef ég sést úti í kvöld . . . — Ég skil það, sagði Coco Vatard. — Þú ert ekki sá eini, sem skilur, sagði frú Enclade stuttaralega. — Við Lucie Albert skiijum lika. — Ég mun hringja á morgun. — Get ég nokkuð gert fyrir þig? spurði Lucie Albert. — Ekkert, vina, mín, sagði Julie. — Þú ert engill. Við skulum hittast bráðlega. Ég skal fylgja ykkur út. Carneiíhan stóð í vinnustofunni og heyrði þau fjögur hlæja og tala lágt saman. Svo var dyrunum lokað. Bróðir hennar lét ekki sjá neina imdrun á sér, þegar Julie kom aftur. Hann vissi um gamlan veikleika hennar. Hún gat aldrei látið undan án þess að gráta. — Veslings Julia mín. Ætlarðu aldrei að breytast. Hún sat teinrétt. Augu hennar voru vot en reiðileg. — Ég er engin veslings Júlía þín. Farðu og haltu áfram að selja grísina þína og láttu mig í friði! — Á ég að bjóða þér út í kvöldverð? — Nei! — Áttu nokkuð matarkyns hér heima? — Súkkulaði. — Til að borða. — Nei, til að drekka. Ég ætlaði að fá mér súkkulaði, þegar ég kæmi heim. Þú veizt, að ungt fólk fylgir manni bara heim að dyrunum að loknu bíói, en hugsar ekkert um að bjóða manni neitt. Samt á ég fáeinar plómur, þrjú egg og eitt- hvað smávegis. — Nokkurt viský? — Auðvitað. Sömu tegund og venjulega. — Það er byrjað að rigna. Viltu, að ég fari? Hún leit á bróður sinn með óttasvip. — Nei, vertu svo vænn að fara ekki. — Jæja, við skulum reyna að láta sem ekkert sé. Hvernig viltu hafa eggin ? — Mér er sama. — Ég skal búa til ofurlitla eggjaköku. Láttu súkkulaðið á ofninn. Við drekkum það á eftir. Þegar þau fóru að undirbúa máltíðina urðu þau glaðleg og það var eins og þeim hyrfu all- ar áhyggjur. Þau virtust gleyma öllu öðru en því að undirbúa máltiðina. Þau gengu að þessu verki eins og æfðir skátar. Meðan Léon var að hræra eggin í eggjakökuna, bar Julia diskana á borð. Vinátta þeirra var eins og milli hunds og katt- ar. Þau reyndu að særa hvort annað og finna viðkvæmustu blettina hvort á öðru. Þau stóðu nærð á fætur, en þó hafði hvorugt borðað fylli sína. Julie var nú loksins búin að ná sér og svaraði öllum spurningum bróður sína. Léon var farinn úr frakkanum. Hann var aldrei í vesti. Vöðvar hans voru harðir og stinnir. Julie var vön að segja, að hann væri tilfinninga- laus. — Hvernig gengur með endurnar, Léon. — Illa! Bara að ég hefði ekki verið með þessa grísi líka. Ég hef sent eina af undaneldishryss- unum til Pére Carneilhan. Jörpu hryssuna, Hen- riettu. — Sent hana aftur? Með lest? — Nei, það er ekkert að óttast. Eftir veginum. Gayant reið henni. — Sá var heppinn! Ég hefði haft ánægju af að láta hana spretta úr spori og fara með hana þangað fyrir þig. — Þú hefur svo mikið að gera, sagði Carneil- han ofurlítið háðslega. Hann var tólf daga á leið- inni. Hann og hryssan sváfu úti á nóttunni. Hryss-- an belgdi sig út á höfrum á leiðinni, en Gayant borðaði að mestu brauð og ost. Hryssan var svo feit og kviðmikil, þegar hún kom á staðinn, að Pére Carneilhan hélt, að hún væri fylfull. En Gayant kom honum á aðra skoðun. Ráðning á 2. Verðlaunakrossgátu. VE S K R /V K R R L E N N i N V fí L U R 'o F E • t G i NN\ 1 L G S K i F T R\G r,R\ \ N P) F fí R 0 U fí FL i R T R Ó 'O M S T R i Ð u jli Ý A i A/ F) 'O s fí R R 'o T R y Ð S /V F) T T L L F) V > / /V S> R N G U R V I R K i R /V E T L fí N t s l "o K Lil. 'r • / u Ð p 'o L K / €) DJO G 'b /V G U F 'b R R $ B J'O u /y rv R R s T R U N 3 F) N L b u R L S K R F) T T 1 \u L / G G u R F í R T T ö R — Hvenær skeði þetta? — 1 júní. Þau þögnuðu um stund og hugsuðu um vegina í júnímánuði, sem lágu milli akra og engja. Þau hugsuðu sér, að þau væru á hestbaki í svalanum milli klukkan fjögur og átta að morgni og það marraði í hnökkum og ólum og glamraði í mél- um og ístöðum. Svo kom sólin upp og skein á turnana í Carneilhan. Augu Julie urðu rök aftur. Hún horfði kuldalega á bróður sinn. — Það er skrýtið að sjá þig á skyrtunni. Þú ert eins og riddaraliðsforingi, sem er far- inn að drekka. — Þakka þér fyrir. — O, það er ekkert að þakka. — Hvaða náungi er þetta, sem þú kallar Coco Vatard? > -Það er náungi, sem á bíl. Framhald í næsta blaði. 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.