Vikan


Vikan - 27.11.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 27.11.1958, Blaðsíða 11
ZbSTJOHJVUSPA^ 27/11 28/11 Hruts- merkið 21. marz—20 apr. Nauts- merkið 21. apr.—21 maí Tvíbura- tj^j^ merkið "^Tp^ 22. maí—23. júní Krabba- *,, merkið &mZ. 22. júní—23. júli Ljóns- merMð 24. júlí—28. ág. Góðar horfur. Um að gera að láta hendur standa fram úr ermum. Þú ættir að hljóta óvænta viðurkenn- ingu, sem bú hefur lengi vonast eftir. Þér gefst kostur á nýju starfi, sem gæti komið þér mjög vel að taka að þér. Meyjar- ^j^^^ merkið ^a^ 24. ág.—-23. sept Vogar- jU~ merkið & & 24. sept.—28. okt Vertu ekki of fljót- fær i athöfnum, íhugaðu allar að- stæður, áður en þú framkvæmir. HafOu umfram allt góða stjórn á geðshræ.ringum og tilfinningum. 29/11 30/11 1/12 2/12 3/12 Áhrifagirni þín, samhllða tilfyndni, boðar ekki gott, ef þú breytir ekki um stefnu. Næstu dagar ættu að færa þér mikið í aðra hönd, ef þú hagar þér rétt. Árangur viðleitni þinnar, sem þú hef- hefur lagt á þig að undanförnu, bregzt að mestu. Hættu þér ekki of langt út i vafasöm viðskipti, sem þú hefur átt í að undanförnu. Fjblskylda þin læt- ur 5 ljós óánægju með þig og þú verður að taka þig Hafðu góð áhrif á kunningja þinn, sem þú veizt á slæmum vegi staddan. Tilfinn- ingar þinar eru i uppnámi og reyndu að gæta allrar var- úðar. Láttu ekki glepj- um of af nýjung- um, en haltu samt fyllilega í horfinu. Þú verður að Ieggja hart að þér til að komast aftur á eðlilegan grund völl. Viðskipti ganga vel, en samt ættir þú ekki að fara of geyst í hlut- ina. Mjög hagstæður dagur, sem þú mátt ekki láta ganga þér úr greipum. HafCu þig mikið í frammi, þvl að þú þarft að kynna málstað þinn vel. Þú ættir að geta náð langt, ef þú leggur þig fram og hugsar ekki of um sjálfan þig. Þú verður að leggja þig betur fram og vera vinnusamari en undanfarið. Dreka- ^^ merkið Sfffk* 24. okt.—22. n6v. Bog- maðurinn 23. nóv.—21. des. jm Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Smáatriðin eru mikilvæg á þess- um degi og ættir þú ekki að ganga fram hjá því. Smá yfirsiónir geta haft hinar alvar- legustu afleiðing- ar. Ihugaðu það vel. Umfram allt verður þú að leggja þig meira fram við i starf þitt. Komdu þér hjá þvi, að takast lelð- inlegt verk á hend- ur, sem þér verð- ur falið. Sérstaklega hag- stæður dagur fyrir athafnamenn og þá, sem framsæknir eru. Þú átt 1 útistöðum við mann, sem reynzt hefur þér mjög illa. Reyndu ekki að láta bera meira á þér, en þú ert maður til að standa við. Ljúktu óloknum verkefnum, áður en þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur. SmSmunasemi er ódyggð, sem þér væri vænst að láta af fyrir fullt og allt. Hæfileikar þinir njóta sin pryðilega og þér gefst mikið tækifæri. Gættu þess að vera ekki of opinskar. Það gæti valdið slæmum misskiln- ingi. Með góðri og tryggri skipulagn- ingu ætti þér aO sækjast vel í dag. Vatns- m%? berinn ^S^3- 21. jan.—19. febr. a>* Fiska- merkið 20. febr.—20. marz Haltu áfram á sömu braut og und- anfarið og þá fer að öllum líkindum allt vel. Gættu vel að skyld- um þínum og fors- máðu ekki skoðanir annarra. Hagaðu þér betur í skiptum við fé- laga þlnn, sem illa er á vegi staddur. Horfur mjög góðar. Þó virðast likurnar fyrir áhugamáli þínu, óvissar. Lífið brosir viö þér og engin ástæOa virOist til að ör- vænta. Allt mun ganga vel. Hafðu betri gætur á starfi þinu og vanræktu heldur ekki heimili þitt. Horfur mjbg slæm- ar. Gætu boðað veikindi á heimili þínu. Taktu fullt til- lit til annarra, en reyndu ekki að leika á náinn kunn- ingja þinn. Þú ættir að lata biða að ráðast í nýjar framkvæmdir Vafasamur dagur, sem brugðið gæti til beggja vona, ef þú hagar þér rangt. , Láttu ekki hugfall- ast, þótt í móti kunni að blása. Bregztu vel við. Komdu málum þínum betur fyrir, svo að þú farir ekki halloka i skiptum við ffilaga binn. Hafðu fulla stjórn á skapi þínu og komdu málum þín- um vel við vinnu veitanda þinn. Gerðu ekki of mikið úr því, sem á vegi þíuum verO- ur, þött þaö viröist fremur ógæfulegt. Upplagður dagur tii að ljúka ófull- gerðum verkefnum, sem þú hefur van- rækt. Reyndu ekki of mikið á þig. Þú tekur lífið full al- alvarlega. Iskyggilegar horf- ur, sem þú veröur að taka fullt tillit til. Æskilegt væri, aö þú kæmir betur fram við náinn vin þinn. Hafðu ekki í hótunum við mann, sem hefur reynzt þér í alla staði vel. Þú kemur ekki vel fram við konu, sem þú hefur haft mikil skipti viO. Tækifærin verOa mörg og mikil, sem þór gefast á þessum degi. Reyndu ekki aO blekkja náinn fé- laga þinn, sem leitar aöstoðar þinnar. Komdu ekki illa fram við mann, sem hefur gott eitt í hyggju. Hafðu stjórn & skapi þínu og láttu ekki reiðina hlaupa með þig 1 gönur. Sýndu meiri þol- inmæði og umburð- arlyndi og gættu fyllstu varúöar. BerOu áform þín undir félaga þinn áOur en þú ræöst í að framkvæma þau. Taktu meira tillit til annarra, heldur en þú hefur gert að undanförnu. Mikilvægt er aO þú farir að öllu með varkárni og skipt- ir þér ekki af málum annarra. Rólyndir menn en þó akveðnir verða verða sennilega fyrir happi á þessum degi. Þú leggur of miklO upp úr þvi að sýn- ast meiri en þú ert. Hafðu þig meira í frainmi til aö afla áhugamáli þínu stuönings. Hafðu stjórn á skapi þinu og gættu sóma þlns í hvívetna Engin aStæOa virO- ist til aö örvænta, þótt í móti kunni að blása í bili. Láttu ekki ánetj- ast af illum öflum, sem reyna að hafa áhrif á þig. Horfur slæmar,, <w allt ætti að fara vel, ef þú kemur vel fram. Taktu meira eftir nýjum uppgbtvun- um, sem snerta starf þitt og fram- tíð. Veikindi verða sennilega á heim- ili þínu og gættu allrar varúðar. Dagurinn verður næsta viðburða- snauður, en kvöldið ætti að geta orðið skemmtilegt. Skjótar ákvarðan- ir eru mikilvægar á þessum degi, ef vel á aö fara. Reyndu aö hafa góð áhrif á kunn- ingja þinn. sem er illa á vegi stadd- ur. Kynntu þér af athygli mál, sent þú verður vitni að af tilviljun. Jafnvægi er mikil- vægt. Farðu ekki óráOIega I sakirnar þið vin þinn. Þú verður aO horf- ast I augu við örðugleikana, ef þú átet að geta sigrazt á þeím. Gættu þín í við- skiptum og farðu að öllu sem varleg- ast. Mikilsvert er fyrir alla framtíð þína, aö þú farir var- lega í dag. Hafðu ekki í hót- unum við mann. sem vill þer mjög vel. Dagurinn ber margt og heillavænlegt í skauti sínu. sem verður þér óvænt happ. Hafðu í huga, ef illa fer, að þú hefur breytt rangt að undanförnu. Gerðu ekkert, sem komiS getur þér illa síðar meir. Nokkur hætta virð- ist á því. ViOburSaríkur dagur, sem hefur margt óvænt í vændum Sennilega fer illa fyrir þér i dag, ef þú sýnir ekki lipurð og gætni. Horfur virðast mjög góðar, ef þú reynir að vekja at- hygli á nýstárlegri hugmynd þinni. Beittu fremur lagni en yfirgangi og vel mun fara. FORNAR ASTIR Framhald af bls. 9. Hún hló hlustaði stundarkorn, en hætti svo aö hlæja. — Hvaðan hringirðu? Hvað seglrðu, maður? Ertu kominn heim til þín? O, svo sem ekkert. Nei, enginn! Eg ætlaði að fá mér hádegisverð. Nei enginn. Nei, auðvitað ekki... En hvað heldurðu að Marianne segi. Jaeja, þá það. Æ, vertu ekki með þessa heimsku. Já, ég skal hafa auga með þér úr glugganum. Julie setti heyrnartólið á með hægð. Hún lét á sig svartan stráhátt, sem minnti hana á bernsku- daga hennar. Því næst opnaði hún dyrnar inn í eldhúsið. — Frú Sarbier, sagði hún og það var skjálfti í röddinni. Svo var eins og hún hrykki allt í einu upp úr dvala og nasirnar þöndust út. — En hvað hún er hræðileg þessi fisklykt? — Nú, það er skatan, frú. Prúin bað um hvít- an ost og skötu í dökkbræddu smjöri. — En þetta er hræðilegt. !>ér hafið þó ekki haldið... Hún beygði skeifu, og varð niðurlút og sagði klökkum rómi. — Eg sagði þetta aðeins í staðinn fyrir brandara. Þér getið sjálfar étið yðar skötu. En skiljið þér eftir rjómaostinn handa mér. Ég ætla að kaupa... jæja látum okkur nú sjá ... Hún missti aftur öryggi sitt í framkomu. Hún fór að fitla við hluti, sem lágu á arinhillunni, vandræðaleg á svipinn, því næst hallaði hún sér upp við gluggakistuna og steig öðrum fætinum ofan á hinn. Þegar langur og svartur bíll rann fram hjá matvörubúðinni, herti hún upp hugann og hljóp niður stigann eins og smástelpa. — Auðvitað er þetta Beaupied. Sælir Beaup- ied. Hvernig líður yður? Þér eruð alltaf eins, yður fer ekkert aftur. Greifinnan skjallar mig. — Nei, Beaupied. Mér er fullkomin alvara. Þér eruð nákvæmlega eins og þér voruð. 35g á auð- vitað við það, að ég má ekki snúa að yður bak- inu, án þess þér notið tækifærið og segið vinnu- konunni minni að ég sé f jörutíu og f jögurra ára gömul. — Ó, frú min . . . ég sver, frú mín... — Ja, hvað sem um það er, þá er ég alls ekki fjörutíu og f jögurra ára, Beaupied. fög er f jöru- tíu og fimm. Akið heim, ef þér viljið vera svo vænn. — Ha ... heim, endurtók hinn gráhærði ekill. — Heim hvert? - Auðvitað heim til yðar. Hvert annað? sagði frú de Carneilhan vingjarnlega. — Heim til okkar á ég við, í Heilags Abóta-götu. Þegar hún var búin að loka dyrunum fór hún að hugsa um, hversu dýr þessi bíll væri í rekstri þau höfðu keypt hann á bílasýningu. Hann hlaut að hafa verið í eign indversks fursta — ein- hverntíma og sætin voru í perlugráum lit! Því ekki blárauðum lit. Herbert hafði alltaf haft til- hneigingu til að kaupa líkavagn ... og ekillinn var alltaf i einkennisbúningi samkvæmt sumar- tíma, hvaða árstími, sem var. Auður og smekk- vísi fer víst ekki alltaf saman. Hún leit gagnrýn- isaugum á „blómið," í hneppzlunni. Hún kippti því burtu og fleygði því út um gluggann. Framhald i næsta blaði. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.