Vikan


Vikan - 27.11.1958, Blaðsíða 19

Vikan - 27.11.1958, Blaðsíða 19
Brauð- terta Gulrófnagratín 100 g smjör, 150 g hveiti, hálfur 1 mjólh, 5 agg, salt o£ pipar, rasp, 375 gr soSnar gul- rófur. Bakið upp smjör og bset- ið mjólkinni í. Látið sjóða um stund. Kælt. Hrærið eggjarauðurnar í, eina í einu. Setjið salt og pipar eftir smekk. í>eytið hvít- urnar og skerið gulrófurn- ar niður í smábita. Hrærið hvítunum og rófunum sam- an. Setjið deigið í eldtraust form, smyrjið það vel og sáldrið raspi undir deigið og ofan á. Rétturinn er til- búinn til átu eftir um það bil klukkustund. Snætt með kartöflum og bræddu smjöri. Rússneskf te Teinu hellt í bollana. Einni matskeið af jarða- berja- eða hindberjasaft bætt í ásamt einni sítrónu- sneið. „Ein græn,“ biður okkur að hjálpa sér að ,,fylla“ brauðtertubotn. Það má vitaskuld gera á ýmsa vegu, og birtist hér ein útgáfan. Botninn er smurður og sið- an sett lag af þunnum kjöt- sneiðum. Næst er sett baunasalat. Hraðsoðin egg brytjuð niður og dreift yfir salatið. Þá er aftur kjötlag, en nú mega sneiðarnar vera þykkari en í fyrra sinnið. Þá kemur röðin að annarri salattegund, til dæmis rækjusalati. Mayonnaise smurt hringinn í kring og skreytt með hakkaðri per- sille. Ofan á má setja lag af mjúkum osti og skreyta síðan með eggjum, sítrón- um, sardínum og persille. Sjóðið % hluta mjólkui'- innar með vanillustönginni. Hrærið maizenað út í mjólk- ina, sem eftir er, bætið því síðan út í pottinn og látið suðuna koma upp. Fiskið vanillustöngina upp aftur. Hrærið eggjarauður og syk- ur og mjólkinni saman við, hellið mausinu aftur í pott- inn og látið suðuna enn koma upp. Setjið matarlím- Fiskur í mayonnaise Beinlaus soðinn fiskur, salatolía, borðedik, mayonn- aise, pipar, salt, tómatar. Borðedik, pipari og salti hátt form og sáldrið sykri í. Hellið dálitlu úr „möndlu- skálinni“ í það, síðan úr „súkkulaðiskálinni" og end- urtakið. Búðingurinn á að vera vel kaldur, þegar hann er borinn á borð. Takið hann gætilega úr forminu, skreytið með þeytt- um rjóma og kokkteil- berjum. blandað saman við salatolí- una. Fiskurinn settur í og látinn liggja i leginum í 2— 3 klukkutíma. Settur á fat og mayonnaise hellt yfir. Tómatarnir skornir í sneið- ar og notaðir til bragðbætis og skreytingar. Tyrkneskur búðingur Franskar Okkur hafa borizt all- kartöflur Uppskriftin er ætluð 8—10 manns. 6 dl mjólk >/2 stöng vanilla 2 matsk. maizena 4 eggjarauður li/2 dl sykur 10 blöð matarlím '/2—% dl kakó og dá- lítið af heitu vatni 50 g hakkaðar möndlur 1—iy2 di kokkteilber 4 dl þeyttur rjómi ið (látið liggja í bleyti áð- ur) útí og hellið búðingn- um í tvær skálar. Hrærið nú kakóinu í aðra skálina. Báðir skammtar látnir kólna um stund, þar til búð- ingurinn er farinn að stífna. Setjið þá kokkteilber og möndlur í þá skál, sem kak- óið er ekki í. Þeytið rjómann og skiptið honum jafnt. Látið stífna betur. Takið fram stórt, margar fyrirspurnir um, hvernig malla skuli svo- nefndar franskar kartöflur. Hér kemur uppskriftin. Skræiið kartöflumar og skerið þær niður í stengur (1x1x5 sm). Skolið þær og þurrkið síðan með hreinu stykki. Soðnar í matarolíu þar til þær eru ljósgular. Teknar úr pottinum og rétt áður en þær eru bornar á borð er þeim dýft aftur í heita oiiuna og verða þá gulbrúnar. Setjið kartöfl- urnar á pappír og sáldrið salti á þær. IMýjar unglingabækur Lítið á cftirtaldar unglingabækur áður en þér HANNA HEIMSÆKIR EVU HANNA VERTU HUGRÖKK MATTA MAJA EIGNAST NÝJA FÉLAGA MATTA MAJA VEKUR ATHYGLI JAFET FINNUR FÖÐUR SINN JÓI OG HEFND SJÓRDU JONNI 1 ÆVINTÝRALANDINU KIM OG FÉLAGAR ÞRlR FRÆKNIR FERÐALANGAR Þessar unglinga bækur eru skemtilegar veljið jólabökina: BARDAGINN VIÐ BJARKAGIL SONUR VEIÐIMANNSINS SÖGUR SINDBAÐS GULLEYJAN SMALADRENGURINN, eftir Joh Spýri BOÐHLAUPIÐ RAUÐI HRINGURINN TlGRISDÝRIÐ FRÁ SAN DIEGO ogódýrar H.f. Leiftur Þingholtsstræti 27. Sími 17554. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.