Vikan


Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 4

Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 4
FYRSTI ÍSLENDINGURINN 1959 TAN-SAD Detachable Bedfolder 900 Þessi vagpci nýtur meiri vinsælda en flestar aðrar gerðir, sér- trtaklega fyrir þá sök að kassinn (úndirvagn með hjólum tekinn irá) er nothæfur sem rúm í íbúðum, á ferðalögum t bílum, flug- félum og skipum. Það er hægt að leggja grindina alveg saman og kassann sömideiðis svo hann likist þá þunnri ferðatösku. I>essir kostir koma sér einkar yel fyrir fólk sem mikið ferðast eða býr é efri bæðum húsa, svo ekki sé nú minnst á þá er búa i háhusnm. Kasslnn er úr grind klædd dúk og fóðruð innan með plastaklæðl. TAN-SAD „TUDOR" Kasslnn sem er 87X18 tommur er gerður úr malmi en ktexld- ur innan með plastklæði. Yfirbreiðslan og skermurinn eru úr ofnu vatnsheldn klæði. 1 vagninum er bak sem hægt er að reisa þannig, að barnið sitji uppL Jafnframt er hægt að leggja niður fótendann svo vagninn verði sem kerra. IIjól, anrbretti og hand- fang er krómað. Kassann er hægt að taka af undirvagninum og leggja niður handfangið. Vagninn er að sjálfsögðu búuui föt- bremsu. liMiiuiiiMiiiwiuiututuiniiiuuuiiuiuiuluuuiiuinuiuimiiiuuiuuuiiiuiiimiimniimmiimimitmininiminiiui i 3 | Hinir hamingjusijmu fnreldrar „Fyrsta j E § e = | íslendingsins 1959" geta valið um | E | I tvær mismunandi gerðir af hinum ( ( viöurkenndu TAN-SAD narnavijgnum. ( i i I I ¦ u.kkmimiiiiimii.......r.i»>"H"iiirmiii»i'"i.iniilii11,„,11,„lll„1,111(1|.....„„„„„„„„„„„iiiM.iiuliimmr.in.UMi AJl nýstárleg Bamkeppni má það heita sem Vikan hefir ákveðið að efna til, en það er „kapphlaup" mHli væntanlegra Is- lendinga, van titilinn „F!yrsti íslenzki rík- isborgarinn á árinu 1959" en auk heið- ursins er um mikil verðlaun að ræða, sem sé ökutæki fyrir „nýborgara". Það er ætluji Vikunnar að verðlauna það barn sem fyrst fæðist hér á landi eftir að klukk- an hefir slegið tólffe höggið næsta gaml- árskvöid. Að þessu sinni þótti eigi ástæða til að halda fast við þá gömlu „tradition" að afhenda sigurvegaranum bikar, þar sem óvíst er um leikni þessa væntanlega sig- urvegara, i að bergja af bikarsbarmi. Þess í stað var því ákveðið að færa honum forláta barnavagn frá Barnavagnaverzl- tminni Fáfnir Bergsta&astræti 19, hér í bæ. Vagninn verður af svokallaðri „TAN- SATy'gerð sem framleidd er í Englandi en seld um allan heim. Barnavagnaverzl- unin Fafnir hefir selt þessa tegund hér á landi í rösklega tuttugu ár, við óhemju vinsældir enda hafa vagnar þessir gefið með afbrigðum góða raun. Tiikynningu um fæðingu meyjar eða sveins, ber að senda í abyrgðarpósti til „Heimilisblaðið Vikan" Pósthólf 149, eigi síðar en hinn 15. janúar 1959. Vottorð læknis, Ijósmóður eða hjúkrunarkonu sem viðstödd er fæðinguna, með nákvæmlega tilgreindum tíma þegar fæðingu lýkur, skal fylgja tilkynningunni. Fæðist barnið án þess að læknir, ljósmóðir eða hjúkrunar- kona séu til staðar, skulu fylgja tilkynn- ingunni vottorð a. m. k. 2ja karla eða kvenna sem náð hafa lögaldri og teljast greinagóð og ábyggileg að dómi yfirvalda fæðingarhéraðs barnsins. Vilji svo til að tvö börn eða fleiri fæð- ist á nákvæmlega sama tíma verður varp- að hlutkesti eða dregið um hver hljóta skuli vagninn, hjá Borgarfógetanum í Reykjavík. Lesendum Vikunnar mun gefast kostur á að fylgjast nákvæmlega með í keppni þessari og ennf remur munu af og til verða birtar fréttir og myndir í blaðinu af þess- um skjólstæðingi Vikunnar. Það er all áríðandi að læknar, Ijósmæður, hjúkr* unarkonur og aðstandendur þeirra kvenna sem von eiga á barni um nýjárið, gæti þess vel að setja klukkur sínar og úr eftir útvarpinu, síðustu daga ársins og þó alveg sérstaklega kl. 20 og aftur kl. 24.00 á gamlárskvöld. Verðlaunin eru nærri 4000.00 króna virði og má heita nokkur eign fyrir svo ungan borgara. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.