Vikan


Vikan - 11.12.1958, Síða 4

Vikan - 11.12.1958, Síða 4
/ TAN-SAD Detachable Bedfolder 900 Þessl vagn nýtur meiri vinsælda en flestar aðrar gerðir, sér- trtaklega fyrir þá sök að kassinn (undlrvagn með hjólum tekinn frá) er nothæfur sem rúm í íbúðum, á ferðalögum i bílum, flug- vélum og skipum. Það er hægt að leggja grindina alveg saman og kassann sömuleiðis svo hann likist þá þunnri ferðatöslcu. Pessir kostir koma sér einkar vel fyrir fólk sem miklð ferðast eða býr * efri hæðum húsa, svo ekki sé nú minnst á þá or búa í háhúsum. Kasslnn er úr grind klædd dúk og fóðruð innan með plastáklæðL TAN-SAD „TUDOR“ Kassiun sem er 37X18 tommur er gerður úr málmi en ldædd- ur Innan með plastklæði. Yfirbreiðslan og skermurinn eru úr ofnu vatnsheldu klæði. 1 vagninum er bak sem hægt er að reisa þannig, að barnlð sitji uppl. Jafnframt er hægt að leggja niður fótendann svo vagninn verði sem kerra. Hjól, aurbretti og hand- fang er krómað. Kassann er hægt að taka af undirvagninum og leggja niður handfangið. Vagninn er að sjálfsögðu MUnn fót- bremsu. iuiiiuiiiuiiiuiiuiiiiiiii*ii«ii>uuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiuiiuiuuiuiiiiimmnriiiiniiiiiiim>iunninrmmmnimi ! = | Hinir hamingjusömu foreldrar „Fyrsta j c B = c s I Islendingsins 1959“ geta valið um ( E § | tvær mismunandi gerðir af hinum ( I i B = | viðurkenndu TAN-SAD barnavögnum. j I | | | iiiuiiiuiiiuiuiuuiiiiiiuniitiiiiiiimiiiiuiiiiiuimtiiuiiiitiniiuiifiiuiiliiiiiiiuiiiiuMiiniiiniiuniimnninntnmmin All nýstárleg samkeppni má það heita sem Vikan hefir ákveðið að efna til, en það er „kapphlaup" milli væntanlegra Is- lendinga, um titilinn „Fyrsti íslenzki rík- isborgarinn á árinu 1959“ en auk heið- ursins er um mikil verðlaun að ræða, sem sé ökutæki fyrir „nýborgara". Það er ætlu» Vikunnar að verðlauna það barn sem fyrst fæðist hér á landi eftir að klukk- an hefir slegið tólftía höggið næsta gaml- árskvöid. Að þessu sinni þótti eigi ástæða til að halda fast við þá gömlu „tradition“ að afhenda sigurvegaranum bikar, þar sem óvíst er um leikni þessa væntanlega sig- urvegara, í að bergja af bikarsbarmi. Þess í stað var því ákveðið að færa honum forláta bamavagn frá Barnavagnaverzl- itnwni Fáfnir Bergstaðastrazti 19, hér í bæ. Vagninn verður af svokallaðri „TAN- SAD“gerð sem framleidd er í Englandi en seld um allan heim. Bamavagnaverzl- irnin Fáfnir hefir selt þessa tegund hér á landi í rösklega tuttugu ár, við óhemju vinsældir enda hafa vagnar þessir gefið með afbrigðum góða raun. Tilkynningu um fæðingu meyjar eða sveins, ber að senda í ábyrgðarpósti til „Heimilisblaðið Vikan" Pósthólf 149, eigi síðar en hinn 15. janúar 1959. Vottorð læknis, ljósmóður eða hjúknmarkonu sem viðstödd er fæðinguna, með nákvæmlega tilgreindum tíma þegar fæðingu lýkur, skal fylgja tilkynningunni. Fæðist bamið án þess að læknir, Ijósmóðir eða hjúkrunar- kona séu til staðar, skulu fylgja tilkynn- ingunni vottorð a. m. k. 2ja karla eða kvenna sem náð hafa lögaldri og teljast greinagóð og ábyggileg að dómi yfirvalda fæðingarhéraðs bamsins. Vilji svo til að tvö böm eða fleiri fæð- ist á nákvæmlega sama tíma verður varp- að hlutkesti eða dregið um hver hljóta skuli vagninn, hjá Borgarfógetanum í Reykjavík. Lesendum Vikimnar mun gefast kostur á að fylgjast nákvæmlega með í keppni þessari og ennfremur munu af og til verða birtar fréttir og myndir í blaðinu af þess- um skjólstæðingi Vikunnar. Það er all áríðandi að læknar, 1 jósmæður, hjúkr- unarkonur og aðstandendur þeirra kvenna sem von eiga á bami um nýjárið, gæti þess vel að setja klukkur sínar og úr eftir útvarpinu, síðustu daga ársins og þó alveg sérstaklega kl. 20 og aftur kl. 24.00 á gamlárskvöld. Verðlaunin eru nærri 4000.00 króna virði og má heita nokkur eign fyrir svo ungan borgara. \ 4 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.