Vikan


Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 11
AFMÆLISGETRAUN VIKUNNAR - ÚRSLIT - Nýlega var útrunninn f restur til að skila raðningum í Afmæl- isgetraun Vikunnar, sem hófst í tuttugu ára af mælisblaðinu og hélt áfram í tveim næstu tölu- blöðum. Þátttaka í getrauninni var geysimikil. Réttar lausnir voru um 4/5 allra, sem bárust, enda var getraunin fremur auð- veld og gátu því nær allir tekið þátt í henni. Fyrir skömmu var svo dregið úr réttum lausnum. Runölfur Dagbjartsson, Laugarneskamp 51 hlaut hinn glœsilega vinniiig, Flugferð til Kaupmannahafnar og til baka með einhverri Flugvéi Flugfélags Islands. Strax og úrslit voru kunn var hringt í Runólf. Hann var ekki heima, en kona hans ætlaði varla að trúa sinum eigin eyr- um og sagði að hann hefði bara sent þetta að gamni sinu, að vísu með ofurveika von í brjósti. En að hún trúði þessu, það kæmi bara varla til greina og þetta hlyti að vera gabb. Runólfur Dagbjartsson er 35 ára gamall. Fæddur Vestmann- eyingur, en hefur búið lengi hér í bænum. Hann er múrari að at- vinnu. Hann er kvæntur Svölu Jónsdóttur og eiga þau hjónin f jögur börn. Kóngsdóttirin og jólatréi Frarohald af bls. 36. og það var líka hún, sem gerði kóngsdótturina veika, en hún 'vissi ekki, að ég heyrði hana segja við. aðra norn, hvað gæti læknað kóngsdótturina." „Eigum við þá ekki að halda brúðkaup og dansa dálítið meira í kringum jólatréð?" spurði kóngurinn, og það gerðu þau. En upp frá þessum tima hófst sá siður að halda jólin hátíð- leg á þenrian hátt með jóla- trjám og jólagjöfum og það er ágætur siður. QSTJÖRÆirSM* 11/13 12/12 13/12 14/12 15/12 16/12 17A2 Hrúts- merkið 21. marz—20. apr. Nauts- merkið 21. apr.—21. maí Tvíbura- **•* merkið '*%*y 22. maí—23. juní Krabba- merkið 22. júní—23. júlf Ljóns- merkið 24. júlí—28. ág. Meyjar- ^^* merkið -bí*^ 24. ág.—28. sept. Vogar- *4—? merkið & & 34. sept.—23. okt. Dreka- •>-. merkið 2%*k* 24. okt—22. nóv. maðurinn ^pf/ 28. nðv.—21. des. Geitar- merkið 22. des.—20. jan. Vatns- m%* berinn &&&¦* 21. jan.—19. febr. Fiska- merkið 20. febr.—20. mare Þessi dagur getur orðið þér mjðg ánægjulegur, ef þú notar þau tækifæri sem bjóðast. Útlitið er gott, en þú þarft á öllu viljaþreki og stað- festu að halda, ef vel & til að takast. Æstu þig ekki upp út af smámunum. Þaö gæti komið þér í koll síðar meir. Farðu gætilega i viðskiptum. Láttu ekki slunginn fjár- máiamann leika á Plg. Þú ert of sjálfs- elskur. Hvernig væri að hugsa stundum um vel- ferð annarra líka? Skemmtilegur dag- ur og ef þú ferð rétt að ætti sér staklega kvöldið að veröa ánægjuríkt. Þu ert of tauga- spenntur og ættir að leita læknis og segja honum, hvað þjáir þig. Taktu þeim erfið- leikum, sem steðja að i dag rólega. Vandleg yfirvegun nauðsynleg. Þú hefur fengið hugmynd, sem þér virðist harla góð. Flanaðu þó ekki að neinu. Þú færð slæm skila- boO i dag fra vini eða kunningja. Láttu ekki bilbug 4 þér finna. Stilltu skap þitt, annars getur farið ilia fyrir þér. Gættu þín á dökkhærðri stúlku. Frábær dómgreind þín og skarpur skilningur á ákveðnu máli verð- ur þér til gæfu. Þú hefur átt * í~alí- miklum vanda og erfiðleikum, en út- litið virðist fara batnandi. Taktu ekki of mik- ið mark á því sem aðrir vilja ráða þér i dag. Finndu nýjar leiðir, sem henta þér og þínum nánustu sam starfsmönnum betur en gamlar kreddur. Brfiðleikar og leið- indi eru yfirvof- andi. Talaðu ekki um einkamál þín viO kunningja. Þú hefur þroskaða kímnigáfu og hefur lag a að Hta á vandamál í réttu ljósi. Útlitið er ekki sér- lega gott. Farðu varlega og hafðu taumhald á til- finnlngum þinum. Þú ert alltof hrein- skilinn og sá eigin- leikl getur komið þér í koll í dag. Þú verður mikil framkvæmdamann- eskja og leggur þig fram við starf þitt. ÞaÖ er slúörað um þig, en þú skyldir taka því léttilega og láta ekkert á þig bita. Góðmennska þinmá ekki fara út I öfgar. Sýndu festu og stlllingu Þú ert Báttfus að " eðlisfari og mjög hjálpsamur. Þú get ur komið miklu góðu til leiðar. Þú skuldar níanni nokkrum talsvert fé. Greiddu það í dag eða hið allra fyrsta. Lifðu ekki umfram efni og ástæður. Sparaðu peningana meira en þú hefur gert upp á siðkaatið. Ekkert sérstakt virðist I vændum 1 dag. Rólegur og viðburðalaus dagur. Dagurinn virðist geta orðið mjög heillaríkur, ef þú hlýðir ráðum sem þér eru gefin. Þú færð langþráða og kærkomna send ingu i dag eða mjög bráðlega. Sendu þakkarbréf strax. Fylgdu góðu raði, sem samstarfsmaður gefur þér, þótt þér sjálfum virðist það fánýtt. Vinur þinn hefur rægt þig, en þú ættlr að forðast að taka það mjög alvarlega. Taktu ekki of skjót- ar ákvarðanir i dag. Hugsaðu vel, áður en þú fram- kvæmir. Þú íærð góðar fréttir utan af landl eða erlendis frá og þær gleðja þig mjög mikið. Temdu þér meiri nærgætni og skiln- ing. Þú þarft þess áreiðanlega með í dag, Þú missir frábær tækifæri í dag, svo framarlega sem þú leitar ekki ráða ákveöins vinar. Þú kynnist nýjum kunningja I dag og mun sá eiga eftir að gera þér mikið gott. Þér veröur boðið út I dag, en vafa- samt hvort bú munt hafa anægju af þvi. Láttu ekki smá- munasemi og stifni ákveðins kunningja særa þig. Þú getur átt von á góðum ávinningl i dag, ef þú ferð skynsamlega að raði þlnu. Góður dagur fyrir ástfangnar stúlkur og pilta. Mikil á- nægja og skemmt- un virðist I nánd. Þú eða einhver kunningl eiga við veikindi að stríða. Engln ástæða virð- ist þo til að óttast. Þú hefur vanrækt sjúkan kunningja og ættir að nota daginn til þess að heimsækja hann. Gættu þin á stúlku, sem reynir mikið til að vinna hylli þina. Hún er ekki áreiðanleg. Þú hefur minnimatt- arkennd út af smá- munum. Hertu þig upp og littu bjartara á tilveruna. Leiöindi innan fjöl- skyldunnar verða bezt leyst með ró- legum og skynsam- legum samræðum. Þú hefur átt i basli og erfiðleikum, en allt virðist ætla að lagast smám saman. Þú ert glaðvær og skemmtilegur i vinahópi, en forð- astu að vera það & kostnaö annarra. Láttu ekki atburö. sem iskeði fyrir mörgum árum hafa áhrif á velferð þina. Erfiðleikar fram- undan, sennilega veikindi einhvers nákomins ættingja. Ef þú ætlar i ferða- lag í dag, skaltu fresta þvi tii morg- uns, vegna ýmissa ástæöna, Þú hefur staðið vel í stöðu þinni og færð umbun sam- vizkusemi þinnar mjög fljótlega. Dagurinn byrjar fremuv leiðinlega, en eftir hádegi fer að rætast úr. Þú átt i stríði viO sjálfan þig. Leitaðu ráða hjé áreiðanleg- um víni og hann mun ráð þér heilt. Þú ættir að hugsa meira um fjölskyldu þína og láta önn- ur miður skemmti- legri áhugamál biöa Sýndu undirmönn- um þínum meiri skilning á vanda- málum þeirra. Þú ert of ímyndun- argjarn. Þó að þú sért meO ofurlítinn hósta er óþarfi aO heimta sjúkrahúsvist Þú mátt ekki bú- ast viO of skjótum árangri. Sýndu þol- inmæði og þá fer allt vel. Þú ættir ekki að taka öllu svona þunglega. Reyndu að sjá betri hliðina á hiutunum. Þig skortir ekki hæfileika og gáfur, en þú ert of upp- stökkur. Stilltu skap þitt, Ef þú íerð út að skemmta bér í dag, verður þú fyrir nokkrum vonbrigð- um. Þú talar alltof mik- lð. Hvers vegna að segja öllum frá heimilisllfi yðar, það er óþarfi. Þig skortir ábyrgð- artilfinningu og ættir að venja þig á að hugsa um aðra én þig sjalfan. Annaðhvort .færð þú bréf i dag eöa allra næstu daga. Það ætti að færa þer óvænta frétt. Forðastu að gagn- rýna fólk að nauð- synjalausu. Littu I eigin bai-m. Dagurinn ætti að verða fjarmála og peningamönnum hagstæður, ef rétt er að farið. Þú ert óvenjulega þunglyndur í dag. Láttu það þó ekki bitna á þtnum nan- ustu. Reyndu að stilla skap þitt við kunn ingja þinn. Hann meinar ekki illt með afskiptasemi sinni. Þú verður fyrir ó- væntu áfalli, en get- ur afstýrt voðanum & síöustu stundu, ef þú beitir skynseml. MaOur nokkur hef- ur komlO illa fram viO þig. Reyndu samt að fyrirgefa honum. Anægjulegur dagur, ef þú hefur lokið af verkefni, sem þú hafðir lofað. Þú ert of viðkvæm- ur og tekur smá- muni nærri þér. Þroskaðu með þír sjálfstjórn þína. | Veikindi nákomins I ættingja eða góðs ] vinar valda þér áhyggjum. S^clptu þér ekki af þvi sem þér er 6við komandi. Hugsaðu um eigin hagsmunl. Þú hefur unniö allt- of mikið síðustu vikur. Reyndu aö hvila þig vel í dag og fara ekkert út. Góður dagur til að taka ákvarðanir og sértu gætinn ættii' þú aO hafa mlkið upp úr viðskiptum. Þú ert of bráður á stundum. Umfram allt gættu stillingar í dag. Það er afar mikilsvert. Þú átt marga kunn- ingja, en minnstu að þaO er ekki vist að þeir síu allir tryggir vinir þinir. Hagstæöur dagur fyrir ferðalög, sér- staklega þ<5 styttri fe.rðir. Þú ættir að sneiöa hjá tveimur mönn- um, sem vilja hitta þig I dag. Þeir vllja þér illt. Þig skortir tilflnn- anlega nægilegt sjálfstraust, og ætt- ir að leitaraða hja skolhærðri stúlku. Tefldu ekki neinu I tvlsýnu. Þú verOur að hugsa vandJoga áður en þú ræðst í verk sem þú vilt. "Játaðu^^nTstok" þín * fyrir yfirboðurum þinum, annars g«t- ur þú lent I klandri siðar. Þú verður fyrir vonbrigðum 1 kvöid, en mátt alls ekkl láta á þelm bera við aðra. Erflður og beldur leiðinlegur dagur. Heimsæktu vin og fáðu ráð hja honum í máli elnu. vlðburðarlltlll og rólegur dagur. Ekkert sérstakt vlrðist 1 vændum \riKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.