Vikan


Vikan - 11.12.1958, Qupperneq 11

Vikan - 11.12.1958, Qupperneq 11
AFMÆLISGETRAUN VIKUNNAR - LJRSLIT - Nýlega var útrunninn frestur til að skila ráðningum í Afmæl- isgetraun Vikunnar, sem hófst í tuttugu áxa afmælisblaðinu og hélt áfram í tveim næstu tölu- blöðum. Þátttaka í getrauninni var geysimikil. Réttar lausnir voru um 4/6 allra, sem bárust, enda var getraunin fremur auð- veld og gátu því nær allir tekið þátt í henni. Fyrir skömmu var svo dregið úr réttum lausnum. Strax og úrslit voru kunn var hringt í Runólf. Hann var ekki heima, en kona hans ætlaði varla að trúa sinum eigin eyr- um og sagði að hann hefði bara sent þetta að gamni sínu, að vísu með ofurveika von í brjósti. En að hún trúði þessu, það kæmi bara varla til greina og þetta hlyti að vera gabb. Runólfur Dagbjartsson er 35 ára gamall. Fæddur Vestmann- eyingui', en hefur búið lengi hér í bænum. Hann er múrari að at- vinnu. Hann er kvæntur Svölu Jónsdóttur og eiga þau hjónin f jögur börn. Kóngsdóttirin og jólatróö. Framhald ai bls. 26. og það var líka hún, sem gerði kóngsdótturina veika, en hún vissi ekki, að ég heyrði hana segja við. kðra norn, hvað gæti læknað kóngsdótturina.“ „Eigmn við þá ekki að halda brúðkaup og dansa dálítið meira í kringum jólatréð?4‘ spurði kóngurinn, og það gerðu þau. En upp frá þessum tíma hófst sá siður að halda jólin hátíð- leg á þennan hátt með jóla- trjám og jólagjöfum og það er ágætur siður. Runólfur Dagbjartsson, Laugarneskamp 51 hlaut hinn glæsilega vinning, Flugferð til Kaupmannahafnar og til baka með einhverri Fhigvél Flugfélags fslands. £> S TJOHX USPA Ú 11/12 12/12 13/12 14/12 15/12 16/12 17/12 Hrúts- merkið 21. marz—20. apr. I>essi dagur getur oröið þér mjög ánægjulegur, ef þú notar þau tækifæri sem bjóðast. Útlitið er gott, en þú þarft á öllu viljaþreki og stað- festu að halda, ef vel á til að takast. Stilltu skap þitt, annars getur farið illa fyrir þér. Gættu þín á dökkhærðri stúlku. Fylgdu góðu ráði, sem samstarfsmaður gefur þér, þótt þér sjálfum virðist það fánýtt. Erfiðleikar fram- undan, sennilega veikindi einhvers nákomins ættingja. Þú átt i stríði vlð sjálfan þig. Leitaðu i ráða hjá áreiðanleg- um vini og hann j mun ráð þér heilt. ' Annaðhvort . færð þú bréf i dag eða allra mestu daga. Það ætti aö færa þér óvænta frétt. Nauts- merkið 21. apr.—21. maí Æstu þlg ekki upp út af smámunum. Það gœti komið þér í koll siðar meir. Taktu þeim erfið- leikum, sem steðja að í dag rólega. Vandleg yfirvegun nauðsynleg. Frábær dómgreind þín og skarpur skllningur á ákveðnu máli verð- ur þér til gæfu. Vinur þinn hefur rægt þig, en þú ættir að forðast að taka það mjög alvarlega. Ef þú ætlar í ferða- lag í dag, skaltu fresta því til morg- uns, vegna ýmissa ástæðna. Þú ættir að hugsa meira um fjölskyldu þína og láta önn- ur miður skemmti- legri áhugamál biða Forðastu að gagn- rýna fólk að nauð- synjalausu. Líttu í eigin barm. Tvíbura- . merkið 22. maí—23. júní Farðu gœtilega i viðskiptum. Lúttu ekki slunginn fjár- málamann leika á Þig. Þú hefur fengið hugmynd, sem þér virðist harla góð. Flanaðu þó ekki að neinu. 3>ú hefur átt í all- miklum vanda og erfiðleikum, en út- litið virðist fara batnandi. Taktu ekki of mik- ið mark á því sem aðrir vilja ráða þér í dag. Taktu ekki of skjót- ar ákvarðanir i dag. Hugsaðu vel, áður en þú fram- kvæmir. Þú hefur staðið vel í stöðu þinni og færð umbun sam- vizkusemi þinnar mjög fljótlega. Dagurinn byrjar fremur lelðinlega, en eftir hádegl fer að rætast úr. Sýndu undirmönn- um þínum meiri skilning á vanda- málum þeirra. Dagurinn ætti að verða fjármála og peningamönnum hagstæður, ef rétt er að farið. Krabba- /,. merkið gtfmZ 22. júnf—23. júlf Þú ert of sjálfs- elskur. Hvernig vœri að hugsa stundum um vel- ferð annarra líka? Pú færð slæm skila- boð í dag frá vini eða kunningja. Láttu ekki bilbug á þór finna. Þú færð góðai' fréttir utan af landi eða erlendis frá og þær gleðja þig mjög mikið. Þú ert of ímyndun- argjarn. Þó að þú sért með ofurlítinn hósta er óþarfi að heimta sjúkrahúsvist Pú ert óvenjulega þunglyndur I dag. Láttu það þó ekki bitna á þínum nán- ustu. Ljóns- merkið 24. júlf—28. &g. Skemmtilegur dag- ur og ef þú ferð rétt að ætti sér staklega kvöldið að verða ánægjuríkt. Þú ert of tauga- spenntur og ættir að leita læknis og segja lionum. hvað þjáir þig. Finndu nýjar leiðir, sem henta þér og þínum nánustu sam- starfsmönnum betur en gamlar kreddur. l>ú verður mikil framkvæmdamann- eskja og leggur þig fram við starf þitt. Temdu þér meiri nærgætni og skiln- ing. Pú þarft þess áreiðanlega með I dag. Þú mátt ekki bú- ast við of skjótum árangri. Sýndu þol- inmæði og þá fer alit vel. Þú ættir ekki að taka öllu svona þunglega. Reyndu að sjá betri hliðina á hlutunum. Þig skortir ekki hæfileika og gáíur, en þú ert of upp- stökkur. Stilltu skap þitt. Reyndu að stilla skap þitt við kunn- ingja þinn. Hann meinar ekki illt með afskiptasemi sinni. I>ú verður fyrir ó- væntu áfalli, en get- ur afstýrt voðanum á síðustu stundu, ef þú beitir skynsemi. Hagstæður dagur fyrir ferðalög, sér- staklega þó styttri ferðir. Pú ættir að sneiða hjá tveimur mönn- um, sem vilja hitta þig I dag. l>eir vilja þér illt. Meyjar- merkið 24. Úg.—23. sept. Otlitið er okki sér- lega gott. Farðu varlega og liafðu taumhald á til- finningum þinum. Dagurinn virðist geta orðið mjög helllaríkur, ef þú lilýðir ráðum sem þér eru gefln. Þú færð Iangþráða og kærkomna send ingu i dag eða mjög bráðlega. Sendu þakkarbréf strax. Pú missir frábær . tækifæri i dag, svo framarlega sem þú leitar ekki ráða ákveðins vinar. Vogar- -4— merkið ® ^ 24. sept.—28. okt. Erfiðleikar og leið- indi eru yfirvof- andi. Taiaðu ekki um einkamál þín við kunningja. Þú hefur þroskaða kimnigáfu og hefur lag á að líta á vandamál í réttu ljósi. Þú ert alltof hrein- skilinn og sá eigin- leiki getur komið þér í koll I dag. Þú liefur minnimátt- arkennd út af smá- munum. Hertu þig upp og líttu bjartara á tih-eruna. Leiðindi innon fjöl- skyldunnar verða bezt leyst með ró- legum og skynsam- legum samrieðum. Þú hefur átt I basli og erflðleikum, en allt virðist ætla að lagast smám saman. Veikindi nákomins ættingja eða góðs vinar valda þér éhyggjum. Skiptu þér ekkl af því sem þér er óvið komandi. Hugsaðu um eigin hagsmuni. í>ig skortir tilflnn- anlega nægilegt sjálfstraust, og ætt- ir að leitaráða hjá skolhærðri stúlku. Teildu ekki neinu l t\-isýnu. í>ú verður að hugsa vandloga áður en þú ræðst í verk sem þú vilt. Dreka- merkið ífrnA 24. okt.—22. nóv. Lifðu ekki umfram efni og ástæður. Sparaðu penlngana meira en þú hefur gert upp á siðkastið. Þú kynnlst nýjum kunningja I dag og mun sá eiga eftir að gera þér mikið gott. Ef þú ferð út að skemmta bér 1 dag, verður þú fyrir nokkrum vonbrigð- um. l>ú talar alltof mik- ið. Hvers vegna að segja öllum frá heimilislífi yðar, það er óþarfi. t»ig skortir ábyrgð- artilfinningu og ættir að venja þig á að hugsa um aðra I en þig sjálfan. B°g- maðurinn 23. nóv.—21. des. Það er siúðrað um þig, en þú skyldir taka því léttilega og láta ekkert á þig blta. Ekkert sérstakt virðist 1 vændum 1 dag. Rólegur og viðburðalaus dagur. Góður dagur fyrir ástfangnar stúlkur og pilta. Mikil á- nægja og skemmt- un virðist í nánd. Þú eða einhver kunnlngl eiga við veikindi að stríða. Engin ástæða virð- ist þó til að óttast. M hefur uimiö allt- of mikið síðustu vikur. Reyndu að livlla þig vel í dag og fara ekkert út. Góður dagur til að taka ákvaröanlr og sértu gætinn ættir þú að hafa miklð upp úr vlðsklptum. Játaðu mistök þin fyrir yfirboðurum þinum, annars get- ur þú lent 1 klondri slðar. Geitar- ^ merkið 22. des—20. jan. Góðmennska þin má ekki fara út 1 öfgar. Sýruiu festu og stUltngu Þér verður boðið út í dag, en vafa- samt hvort þú munt hafa ánægju af því. l>ú ert glaðvær og skemmtilegur 1 vinahópl, en forð- astu að vera það á kostnað annjorra. Láttu ekki atburð, sem iskeði fyrir mörgum árum hafa áhrif á veiferð þína. Pú verður fyrir vonbrigðum 1 kvöki, en mátt alls ekkl láta á þeim bera A’ið aðra. V atns- berinn 21. jan.—19. febr. Þú ert sáttfús að eðlisfari og mjög hjálpsamur. Þú get- ur komlð miklu gúðu til leiðar. Láttu ekki smá- munasemi og stlfni ákveðins kunningja særa þig. Þú hefur vanrækt sjúkan kunningja og ættir að nota daginn til þess að heimsækja honn. j Anægjulegur dagur, 1 ef þú hefur lokið af verkefni, sem þú haföir lofað. Þú ert of viökvæm- ur og tekur smá- muni nærri þér. Þi'oskaðu með þér sjálfstjórn þína. Iní ert of bráður á stundum. Umfram allt gættu stillingar í dag. í>að er afar mikilsvert. Erflður og heldur leiðinlegur dagur. Heimsæktu vln og fáðu ráð hjá honum I máli einu. Fiska- merkið 20. febr.—20. mare Þú skuldar manni nokkrum talsvert fé. Greiddu það í dag eða hið ailra fyrsta. Þú getur átt von á góðum ávinningl i dag, ef þú ferð skynsamlega að ráði þinu. Gættu þin á stúlku sem reynlr mikið til að vinna hylil þina. Hún er ekki áreiðanleg. Maður nokkur lief- ur komið llla frajn við þig. Reyndu samt að fyrirgefa | honum. Pú átt marga kunn- ingja, en minnstu að það er ekki víst [ að þeir séu allir ' tryggir vinir þinir. Viðburðarlltill og rólegur dagur. Ekkert sérstakt vlrðist I vændum 1 VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.