Vikan


Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 18

Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 18
8. VERÐLAUNAKR0SS6ÁTA VIKUNNAR. Eins og lesendum er kunnugt hef- ur Vikan tekið upp þá nýbreytni að veita verðlaun fyrir rétta ráðn- ingu krossgátunnar í hvert sinn. Berist fleiri réttar ráðningar en ein, verður að sjálfsögðu dregið um það hver vinninginn hlýtur. Verðlaunin eru 100 krónur. Vegna lesenda okkar í sveitum 'landsins hefur verið ákveðið að veita þriggja vikna frest til að skila raðningum. Lausnin sendist blaðinu í Iokuðú umslagi, merkt „Krossgáta" í pósthólf 149. 1 sama blaði og lausnin er birt, verður skýrt frá nafni þess sem vinning hlýtur. Allmargar réttar ráðningar bár- ust á 5. verðlaunakrossgátu Vik- unnar og var dregið úr réttum raðningum. AUBUB EYDAL, Hjarðarhaga 24. hlaut verðlaunin, 100 krónur. Vinnandinn má vitja verðlaun- anna á ritstjórnarskrifstofu Vik- unnar, Tjarnargötu 4. _ausn & 5. krossgátu Vikunnar er hér að neðan. i'þrótt DVELJA FRUN-EFNI BUROAR-VÝ« fÓNN ÍGERf TÓNN END-ING MAL 5K.ST HVÍL-íST TöNN PÝPRA TAFL-MADUR SKRAUI-'T-BÚI'/Í'MI, ¦ ' SKEC& KEPPNÍ LAND-LJEKNIR PRETTIR Gföm-IB BER FÆÐI PERA \ KEYR 'ABAT FRUM-EFNI ÓKVRRfi VOND KATUR | MYNNI 500 0ÝR Mte DEH.ETM ENDING i "RÁFA SKóm GED-Rfl ANGAN HlMIN-TUN&L HJAP-AR-SÖ.&N ÓSVIK-INN ~RÍKI RÆFILL ENDING SEIN-LESUR KR05S KUMP-ANAR BI5KUP PÚK/ MA6A FYLLI Mte HLJ06 EIGNIN HRYGG-IR ORUÍÍA GAB6 WIMUK UÝ-SAMDA FI5K VÍR-STÖÐ SPIL UTAN VIOÓIG KONA DYSJA TONN VEIKI FELAG TONN SKE.L ARNA TALA LÍKAMS-HtUTA. VOR-BOÐi --------> --------------? TITILL B'AS ÞIND VEIKI stund-AR MEGNA EIMS SAM-HLJDfi EINS BÆTTU VIÐ VAN-TREYJT-IR HINDR-UN PE.pi; LYGI LIFSÞRA Framhald af bls. 5. þegar hann hafði rætt lengi við Marion, bað hann hana að vikja ekki frá rúmi hans. Síðdegis, þegar McWhimney opnaði augun, tók Marion um hönd hans. Hún þrýsti hana fast. Honum fannst herbergið hringsnúast fyrir aug- um sér og hvíslaði: — Marionl Mér þykir vænt um að þetta kom fyrir. Mig langar ekki til að lifa. Hún lagði fingurna á varir hans. — Vertu svo væn, Marion, að koma nær. Vertu svo væn að taka um hálsinn á mér. Haltu fast utan um mig og lofaðu mér að kyssa þig. Aðeins einu sinni. Hann dró hana að sér. Þau grétu bæði meðan þau kysstust. Hjúkrunarkonan, ungfrú Doan, hlýddi skipun McCullough læknis og hvarft brott. Þegar hún kom aftur og sá hann brosa, vissi hún að kraftaverk hafði gerzt á McWhimney. Einhvernveginn fann hjúkrunarkonan á sér, þótt hún gæti ekki skýrt það, að sú stund mundi renna upp að McWhimney gengi aftur um hnakkakert- ur og þendi út brjóstið. Hún vissi þetta, en hún víssi ekki hvers vegna. Hún fékk aldrei að heyra þau töfraorð, sem Marion hvlslaði að honum um leið og þau kysstust. Þetta kvöld sofnaði McWhimney með hönd Marions í sinni hendi. Og aftur dreymdi hann, að hann væri að dansa við konuna, sem hann elskaði. En i þetta skipti vaknaði hann ekki von- svikinn. Þegar McCallough kom inn í sjúkrastofuna, var Marion svo hamingjusöm, að hana langaði til að gráta svolítið meira. En í þess stað brosti hún þakklætisbrosi til læknisins. McCallough blistraði lágt um leið og hann gekk 'út. Hann tók simskeyti upp úr vasanum og las það aftur um leið og hann gekk fram gang- inn. Því næst fleygði hann því í ruslakörfuna, hélt áfram eftir ganginum og blístraði hærra. Snemma næsta morgun, þegar dyravörðurinn var að tæma ruslakörfuna, kom hann auga á gula skeytíð. Hann las það í skyndi og fleygði því svo í eldinn. Hann hnyklaði brúnirnar. „En hvað þetta er flókinn heimur," hugsaði hann. „Nú er hægt að gera menn eins háa og menn vilja með gervifót- um." Hann lagði af stað niður stigann, niður í kjallarann og var svo utan við sig að hann gleymdi að beygja sig og rak höfuðið í brúnina og var svo utan við sig að hann gleymdi að beygja sig og rak höfuðið í dyrapóstinn. — Mætti ég spyrja, sagði hann upphátt. — Hvaða fífl er það, sem langar til að vera hávax- inn. Ekki mig. Ég vildi, að ég væri fimm þuml- ungum lægfri. Lausn á 5. krossgátu VIKUNNAR SPAUG YBDHE + Ö L L + V A L IND, 8 R I K A + G + U N A + A L U R R I + + S K R A F A R + R + R E K L A K K L A U S + M I D I L L I L L A + A + K A R E L + S A L Ð + V 0 L G A + S A N D + M + I + Þ E L + A •f S T U N A + A U R L A G I S. + S T + S I + Þ + N + 0 K + N'A S K A T A + G R A N I P I T + L U R F A + Ö R A D I N A D + A G + A K L I Ð I + S N + R + G R A S + A + + I D N Ö + Æ + M E I S T A R A N N + ð P A L E I R + T U T L A + N Y T I N A ' Unga stúlkan: Kvenfólkið er bæði iðjusamara og duglegra en karlmennirnir. Maðurinn: Já, það er satt. Því að þið getið keypt meira á einni klukkustund, heldur en við getum borgað á heilu ári. Gvendur gamli kemur heim úr kaupstaðnum með loftvog og segir við konu sína: „Sjáðu góða, þetta keypti ég til að geta séð, hvenær kemur rigning?" Konan: „Nei, Gvendur, nú þykir mér þú vera orðinn heldur eyðslusamur. Til að sjá, hvenær rignir! Til hvers'eiginlega heldur þú að forsjónin hafi gefið þér blessaða gigtina?" Kennarinn: Hvað er hann pabbi þinn? Drengurinn: Hann er jarðaður. Kennarinn: Eg átti ekki við það. Hvað var hann? Dréngurinn: Dáinn. Kennarinn: Getur þú ekki skilið mig? Hvað var hann áður en hann dó. Drengurinn: Lifandi. Perðamaðurinn er að sýna myndir: Þessi fjall- stígui- er of brattur til að ganga hann upp, jafnvel fyrir asna — þess vegna gerði ég það ekki. —o— Árni: Loksins komst Jens á græna grein. Bjarni: Er það virkilega, hvernig? Arni: Já, hann hengdi sig útl I skógi! 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.