Vikan


Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 22

Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 22
 Philip Ketchum SALUMESSA HANN vissi ekkert hvað tímanum leið. Hann vissf-ekki, hvaða dagur var né heldur hvaða vika. Hahrt hirti ekkert um líðandi stund. Óborg- aðir reikriirigar hrúguðust upp á skrifborði hans. Bíllinn hans, sem hafði lent í smávegis árekstri, var enn þá óviðgerður. Hann hafði þurft að klippa sig fyrir lörigu síðan, en hafði alltaf frest- að því. En þetta var nú ekki svo þýðingarmikið. Hann hafði alltaf hugann við Brendu. Hugur hans snerist alltaf um það eitt, að hann væri að missa hana og hann yjssi, hvað það mundi.þýða. Mynd af henni stóð á skrifbdrSirfu í vinnustofu hans. En engin mynd gat sýnt hana, eins og hún var. Hún var hávaxin, grönn og hver einasta lína* í líkama hennar var falleg. Hár hennar var IjósbrúrA, arfdlit hehnar bjató ogfagurt og augun eins og stjörríur,- stór og hr"ein, en i|m leið djúp og leyndardómsfull. Hlátur herfhar var^'lilýr og hafði þann eftiróm, sem titraði lengi eftir að rödd- in var hljóðnuð, Þetta var innilegur hlátur, sem snart alla, s*Éím heyrðu hann. 4 *. * Conover hafði orðið ástfanginn af Brendu nærri þvi um leið og hann sá hana. Hann hafði verið harðsvíraður piparsveinn, þrjátiu og f jögurra ára gamall og sannfærður um, að engin kona gæti komið honum úr jafnvægi. En hún hafði, um leið og hún leit á hann, sigrað hann, þó að hann 22 hefði barizt gegn því að viðurkenna það svo mánuðum skipti. Þá hafði hann orðið sannfærður um, að hjónaband mundi lækna harui, en hjóna- bandið hafði ekki læknað hann. Eftir þriggja ára hjónaband var hann jafnvel enn þá ástf angn- ari af Brendu, en hann hafði verið áðjftr. en þau giftust. Hann taldi sjálfum sér trú um, að hann hefði sennilega aldrei átt hana, aldrei fyllilega átt hana. Brenda hélt alltaf einhverju af sjálfri sér til baka. Það var eitthvert "hulið dýpi, ^sm hann hafði aldrei kannað. Og nú var syo kó%)ð, að hann fengi ef til• yill aldrei að kaitna það, ef Tom Dugan fær 'sínu fram, pg Toní |>ugan var í hraðri aókn. ' .- . , *' í>að var stór framgluggi á vinnustpfú hans og Conover stóð úti við gluggann og starði yfír strætið á húsið, þar sem Dugah; bjó. Þetta' yar mjög virðulegt hús,.en, en Tom'Ðugarisjálíur'yar ekki sérlega virðulegur maðúr/Ha.nif hafði náð í peningana sína með mjög vafa56mdm• aðíerð- um. Hann var einn 'af konungum undirheimaníía. Hann var aðlaðandi á yfirborðinu, en skapgerð- in rotin. En Brenda kom ekki auga á það. Hann hafði töfrað hana. Conover stirðnaði allt í einu. Hann sá, hvar maður og kona komu neðan götuna. Það voru Brenda og Tom Dugan. Þau gengu hægt og ónauðsynlega nálægt hvort öðru. Þau námu -staðar fyrir framan húsið. Conover virti þau fyrir sér. Hann þrýsti saman höndunum og dró þungt ándann. Brenda horfði framan í Dugan Pg Cono- ver gat séð svipinn á andliti hennar. Hún var við- kvæm á svipinn og breytti svo ört syip, að hún gat haldið athygli hvaða manns sem ,^ar. Dugan, fíflið að tarna, glotti við henni. Eftir langan tíma, alltof langan, að þvi er Corjover fannst, sneri Dugan við og gekk yfir götuna heim a8 húsi sínu, og Brenda kom hægt upp stigann. - — Á moTguh, tautaði Conover. .%-* ^!-., morgun skal ég hafa auga með honum. Eg hef beðið nógu lengi. . - , ' v,v Hann gekk riiður stigáhn. Brpnda var Lneðri forsalnum og variáð fara úr kapunni. ,— Líður ' þér nokkuð betul;,' Ed? spurði hún hvatlega. 'j— Betur? sagði Ed Conove^. Svo rriiríntist hann þess, að Brenda háfði. beðið" hanri.| að konia með sér í lyfjabúðina. Hann hafði 'kvartað undan höfuðverk. — '&g er enn með höfuðverk, taut- aði hann. "? '¦' — Þú mátt ekki vinna svona "mikið, sagði Brenda. — Meðal annarra orða —, ég mætti Tom Dugan hérna á horninu og varð honum samferða heim. Hann ætlar til Florida seinna VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.