Vikan


Vikan - 11.12.1958, Síða 22

Vikan - 11.12.1958, Síða 22
HANN vissi ekkert hvað tímanum leið. Hann viss|: ekki, hvaða dagur var né heldur hvaða vika. Hann- hirti ekkert um líðandi stund. Óborg- aðir reikníngar hrúguðust upp á skrifborði hans. Bíllinn hans, sem hafði lent í smávegis árekstri, var enn þá óviðgerður. Hann hafði þurft að klippa sig fyrir löngu síðan, en hafði alltaf frest- að því. En þetta var nú ekki svo þýðingarmikið. Hann hafði alltaf hugann við Brendu. Hugur hans snerist alltaf um það eitt, að hann væri að missa hana og hann vissi, hvað það mundi, þýða. Mynd af henni stóð á skrifbdrðilfu í vinnustofu hans. En engin mynd gat sýnt hana, eins og hún var. Hún var hávaxin, grönn og hver einasta lína í líjcama hennar var falleg. Hár hennar var Ijósbrúnt, arfdlit hennar bjart dg fagurt og augun eins og stjörrrur, stór og hrein, en tþn leið djúp og leyndardómsfull. Hlátur heffhar vativ<lhlýr og hafði þann eftiróm, sem titraði lengi eftir að rödd- in var hljóðnuð, Þetta var innilegur hlátur, sem snart alla, söxf heyrðu hann. 4 r j Conover hafði orðið ástfanginn af Brendu nærri því um leið og hann sá hana. Hann hafði verið harðsviraður piparsveinn, þrjátíu og fjögurra ára gamall og sannfærður um, að engin kona gæti komið honum úr jafnvægi. En hún hafði, um leið og hún leit á hann, sigrað hann, þó að hann hefði barizt gegn því að viðurkenna það svo mánuðum skipti. Þá hafði hann orðið sannfærður um, að hjónaband mundi lækna hann, en hjóna- bandið hafði ekki læknað hann. Eftir þriggja ára hjónaband var hann jafnvel enn þá ástfangn- ari af Brendu, en hann hafði verið áðjjr. en þau giftust. Hann taldi sjálfum sér trú um, að hann hefði sennilega aldrei átt hana, aldrei fyllilega átt hana. Brenda hélt alltáf einhverju af sjálfri sér til baka. Það var eitthvert 'hulið dýpi, „sem hann hafði aldrei kannað. Og nú var sýö komið, að hann fengi ef til vill aldrei að kanna það, ef Tom Dugan fær sínu fram, og Tomi Dugan var í hraðri sókn. Það var stór framgluggi á vinnustofu þáns og Conover stóð úti við gluggann og starði yfir strætið á húsið, þar sem Dugaií; bjó. Þetta’ var irijög virðulegt hús, en, en Tom'Dugan sjálfur’Var ekki sérlega virðulegur maðúiv'Hanri 'hafði náð i peningana sina með mjög vafa^omum* aðfei’ð- um. Hann var einn 'af konungum undirheimarifia. Hann var aðlaðandi á yfirborðinu, en skapgerð- in rotin. En Brenda kom ekki auga á það. Hann hafði töfrað hana. Conover stirðnaði allt í einu. Hann sá, hvar maður og kona komu neðan götuna. Það voru Brenda og Tom Dugan. Þau gengu hægt og ónauðsynlega nálægt hvort öðru. Þau námu -staðai' fyrir framan húsið. Conover virti þau fyrir .sér. Hann þrýsti saman höndunum og dró þungt andann. Brenda horfði framan í Dugan Og Cono- ver gat séð svipinn á andliti hennar. Hún var við- kvæm á svipinn og breytti svo ört syip, að hún gat haldið athygli hvaða manns sem yar. Dugan, fíflið að tarna, glotti við henni. Eftir langan tíma, alltof langan, að því er Coipver fannst, sneri Dugan við og gekk yfir götuna heim að húsi sínu, og Brenda kom hægt upp stigann. - — Á morgun, tautaði Conover. ,v-> i. raorgun skal ég hafa auga með honum. Ég hef beðið nógu lengi. . ý • Hann gekk riiður stigánn. Brenda var í neðri forsalnum og var . að fara úr kapunni. :— Líður þér nokkuð betur, Ed? spurði hún hvatlega. ‘j— Betur ? sagði Ed Conover. Svo minntist hann þess, að Brenda hafði beðið' hann, að koma með sér í lyfjabúðina. Hann hafði kvartað undan höfuðverk. — Eg er enn með höfuðverk, taut- aði hann. — Þú mátt ekki vinna svoná ’ mikið, sagði Brenda. — Meðal annarra orða —, ég mætti Tom Dugan hérna á horninu og varð honum samferða heim. Hann ætlar til Florida seinna 22 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.