Vikan


Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 24

Vikan - 11.12.1958, Blaðsíða 24
m 0 ..'. ¦ w§ft ¦' ,:i:-'.....WWW-W ¦¦¦ dW. - WWWW . ¦ Falleg kuldapeysa á ungar stúlkur Stœrð: nr. 42. Efni: ca. 600 g. hvítt, gróft garn, 15 Og blátt, 50 g grænt. Prjónar: númer 3. Athugíð: „framan" þýðir að þráðurinn kemur fyrir framan Iykkjuna. „Aftan" — þá er bandið tekið aftur fyrir. Munstrið: 1. pr. (réttan): ÍJlátt og hvítt, prjónið x 1 lykkju hvítt, 1. blátt sting- ið hægra prj. 4 prj. neð- ar og takið upp lykkju með bláu, prjónið næstu lykkju á vinstra prj. með bláu, dragið löngu lykkjuna yfir síðustu lykkju, prjónið eina lyk'kju bláa á venjulegan hátt og haldið áfram frá x. Endið prjóninn með 1 hvítri lykkju. 2. prj. brugðið, 1 hvít, x .3 bláar, 1 hvít, haldið áfram frá x. 2. prj. brugðið, 1 hvit, x bléar, 1 hvít, haldið áfram frá x. 3. pr. hvítt, x 1 r, 1 blá Iaus af (framan), 1 blá laus af (aftan), 1 blá laus af (framan), haJdiö' afram frá x. Endið á 1 r. 4. prj. hvitt, x 1 br. 1 blá laus af (aftan), 1 laus af (framan) 1 laus af, (aft- an). Haldið áfram frá x. Endið með 1 hvitri 5. prj'. blátt, x 1 hvít laus af tframan), 3 r, haldið á- fram frá x. Endið með 1 hvítri tekin laus af. 6. prj. blátt, x hvít lykkja tekin laus (aftan), 3 br. haldið áfram frá x, endið á hvítri lykkju tekin laua af, þráðurinn að aftan. 7. 8. 11. og 12. prjónar eru gerðír eins og 3. og 4. prj. 9. 10. 13. og 14. prj. gerð- ir eins og 5 og 6 prj. 15. prj og 16. pr. Slétt prjón með hvítu garni. 17. prj. grænt, x ein laus af (framan), hald- | ið áfram frá x. % Endið á 1 r. 18. prj. grænt, prjónið grænu lykkjurnar brugðn- ar, hvitu lykkj- una rétt. 19. prj. hvítt, eins og 17. prj. 20. prj. burgð- inn með hvítu garni. 21. prj. blátt, x ein laus (framan), 1 r, haldið áfram frá 8, endið með einni lausri af. 22. prj. blátt, prjónið bláu lykkjurnar brugðnar, þær hvítu rétt. 23. prj. hvítt, eins og 21 pr. 24. prj. hvitt, brugðið. Prjónið siðan frá 17—20 pr. (báðir meðtaldir einu sinni enn. Síðan frá 5—8 (b. m.) þrisvar sinnum. BakstyTcki. Fitjið upp 125 lykkjur með bláu og prjónið 3 cm stroff og síðan munstur- bekkinn (28 prj.) Haldið þá áfram og prjónið slétt prjón með hvítu og aukið út um eina lykkju hvoru megin. 8. hvern sentimetra alls fjórum sinnum. Þegar stykfclð' er 45 cm * á að prjóna annan munsturbekk, á síðasta hvíta prjóninum eru lykjur 141. Þegar stykkið sem er prjónað á- fram í bláu. 3 r, 3 br, en aukið út á fyrsta prjóni um sex lykkjur. Þegar stykkið er 61 sm er byrjað að taka úr, fellið af 10 á hverjum prjón þar til 50 hafa verið felldar af á hvorri öxl. Setj- ið þær lykkjur sem eftir eru á öryggisnælu eða prjón og geymið. Framstykkið er gert alveg eins og bakið. Ermar: Pitjið upp með bláu 56 lykkjur, prjónið 6 sm breitt stroff. Haldið afram með hvítu út á fyrsta prjóni svo lykkjur verði 77. Prjónið 3 prj. í viðbót og síðan munstrið (28 prjónar) og siðan áfram og prjónið séltt með hvítu garni, aukið út um eina í byrjun og enda 6. hvers prjóns, þar til 112 eru á prjóninum. 3>egar erm- in er 44 sm eru f elldar af 8 lykkjur. 1 byrjun næstu tíu prjóna. Þær sem eftir eru síðan felldar af. ATH. Pressið stykkin, saumið saman og ermar L Takið lykkjur upp í háls- málinu (notið prjóna 3), prjónið 3 r, 3 br. Prjónið kragann eins háan og þér viljið hafa hann. (Á mynd- inni ér kraginn 14 sm.) Fell- ið laust af. Hafstein Sigurbjarnarsson Hér er á ferðinni svo skemmtileg saga, að hún er líkleg til að ná sömu vinsældnm og sögur Guðrúnar frá Lundi. Bæði eru þau Guðrún og Hafsteinn alþýðufólk og hafa lifað allt sitt líf meðal alþýðumanna. Frá- sagnargleðin er þeim báðum í blóð borin. Kjördóttirin á Bjarnarlæk er mikil saga um hamingjusamar ástir og óhamingju- samar, og uppistaða sögunnar eru at- burðir, sem raunverulega gerðust um 1920 — þó ótrúlegt sé. Bókin er 347 bls. Verð kr. 130.00. , Bókaforlag Odds Björnssonar 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.