Vikan


Vikan - 18.12.1958, Blaðsíða 26

Vikan - 18.12.1958, Blaðsíða 26
Jólabœ Guðm. G. Hagalín: Virkir dagar ÆHdnastt Sæmundar Sœmunds- fiouar Virkir diagar eru og munu verða sem hinar gömlu íslend- lngasögur hornsteinninn að varðveizlu íslenzkrar tungu og íslenzks þjóðemis. Á hörðu vori Þetta er sérstæð bók, og þaraa er lagt inn á nýjar braut- ir í skráningu endurminninga. Llkist frásögn höfundar meir skáldsöguformi en venjulegum endurminningarstíl. Dick Laan: Ævintýri Trítils Höfundur Tritils á ekkert annað barn en Tritil, en hann hefur veitt börnum í Hollandi, Svisslandi, Frakklandi, Belgíu, Danmörku, Noregi og Svíþjóð meiri ánægju en þótt Dick Laan og frú hefðu eignazt 100 börn. | 1 Bcnedikt GíslttHon frá Hofteigi: Eiðasaga Eiðasaga er saga höfuðbóls- ins Eiða, þar sem löngum sátu hinir merkustu menn og ætt- feður þjóðarinnar. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Fólk og saga Benedikt frá Hofteigi fer ekki troðnar brautir sagnfræðing- anna og þótt hann ef til vill trúi á tröll og hindurvitni, læt- ur hann þau ekki villa sér sýn. Björn J. Blöndal: Örlagaþræðir Hamingjudagar, Að kvöldl dags og Vatnaniður, bera höf- undi sínum fagurt vitni. Hér leggur hann út á nýjar braut- ir, en samur er hljómurinn, mjúkur og hreinn, og undir- tónninn í hverri setningu gefur birtu, sem endast mun lesanda lengi. /■ II f Gatland og Dempster: Líf í alheimi I>essi bók fjallar um hið fjöl- breytta og óþrjótandi efni, sköpun heimsins, þrónn vlsind- anna og trúarbrögð. bórleifur Bjarnason: Tröllið sagði Þórleifur Bjaraason lýsir hér stórbrotnum átthögum sínum á Hornströndum, en fellir inn I heildarmynd náttúrunnar og lífsbaráttunnar örlagaríka per- sónusögu húsbóndans á Hóli. Elinborg Lárusdóttir: Leikur örlaganna Blinborg Dárusdóttir er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir skáldsögur sínar, en fæstir vita, að hún er vel þekkt langt út fyrlr landstelnana. Bókaútgáfan NORÐRI iVorðra Sjálfsævisaga Bjöms Eysteinssonar Þegar fjöldinn flýði land til þess að leita betri lifskjara, fluttist Björn upp í óbyggðir — land útilegumanna — bjó þar i fimm ár og kom til baka sem góður bóndi. 'ýmsir töldu Björn vera fyrirmynd Kiljans að Bjarti i Sumarhúsum, en hvað um það, hann gaf ýmsum ef- andi aftur trúna á landið sitt og trúna á sjálfa sig. Gnðmnndnr Ingl Kristjánsson: Sóldögg Guðmundur Ingi Kristjáns- son, bóndi og skáld á Kirkju- bóli í önundarfirði, varð þjóð- kunnur fyrir tuttugu árum af fyrstu Ijóðabók sinni. Sóldögg er þriðja ljóðabók hans og mun tryggja honum veglegt sæti á skáldabekk. Astrld Lnndgren: Karl Blómkvist og Basmus Skemmtileg bók handa drengj- um og stúlkum á aldrinum 9—90 ára. Vilhjálmur Finsen: Hvað landiun sagðl erlcndis 1 bóktnni birtast viðtöl m. a. vlð eftirtalda menn: Pétur Jónsson, söngvara. Gunnar Gunnarsson, rithöf. Þórarinn Kristjánsson. Sigurð Nordal. Ben. G. Waage. Carl Sæmundsson. Lúðvík Guðmundsson. S'ig. Sigurðsson. Klemenz Jónsson. Jón Sivertsen. Óskar Halldórsson. Guðmund Grímsson, dóm. Ingvar Guðjónsson. Ásgetr Ásgeirsson, forseta. Ölaf Proppé. Ólaf Thors. Steingr. Jónsson, rafm.stj. Árna Eylands. Magnús Jónsson. Jónas Þorbergsson. Hermann Jónasson. L. H. Mttller. Agnar Kofoed-Hansen. Thor Jensen. Emil Nielsen. O. Tynes. , Ludvig Kaaber. Sig. Eggerz Svein Björnsson. Lárus Bjarnason. Sæm. Bjarnhéðinsson. Geir Zoöga. Gunnar Egilsson. Knud Ziemsen. Finn Jónsson, próf. Bjama frá Vogl. Jón Þorláksson. Þorstein Gislason. Davlð Stefánsson. Jóh. Jóhannesson, bæjarf. Tryggva ÞórhallsBon. Pétur A. Ölafsson. Jón Árnason. Ólaf Johnson. Magnús Sigurðsson. Einar Benediktsson. Gunnar Ölafsson. Garðar Gíslason. Pál Eggert Ólason. Jón Laxdal. Guðm. Jónsson, skipstjóra. Guðmund Hlíðdal. Ágúst Kvaran. Ragnar Ólafsson. Harald Faaberg. 26 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.