Vikan


Vikan - 18.12.1958, Blaðsíða 28

Vikan - 18.12.1958, Blaðsíða 28
Vinningur HÁPPDRÆJTI f f Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindastarfsemina í landinu. Háskólinn var vísindastarmsemina í landinu. Háskólinn var reistur fyrir happdrættisfé. Náttúrugripasafni hefur verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir happdrættisfé. Næstu verkefni verða að öllum líkindum: Hús fyrir læknakennslu og rannsóknir í lífeðlisfræði. Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1958. Hefur því verið ákveðið að fjölga númerum á næsta ári um 5,000, upp í 50,000 Eftir sem áður hlýtur fjórða hvert númer vinning, og verða vinningar samtals 12,500 VINNINGAR Á ÁRINU: 2 vinningar á 500,000 kr. 1,000,000 kr. 11 — - 100,000 — 1,000,000 — 13 - 50,000 — 650,000 — 96 - 10,000 — 960,000 — ,178 — - 5,000 — 890,000 — 12,200 — - 1,000 — 12,200,000 — Það færist nú mjög í vöxt að einstaklingar eða starfshópar kaupi raðir af happdrættismiðum. Með því auka menn vinningslikurnar og svo ef hár vinningur kemur á röð, þá fá menn báða aukavinningana. Happdrættið vill benda viðskiptavinum sinum á, að nú er ef til vill seinasta tækifærið um langt árabil að kaupa miða í númeraröð. Verð miðanna er óbreytt: V hlutur 40 kr. mánaðarlega y2 - 20— — y4 — 10 — — Endurnýjun til 1. flokks 1959 hefst 29. des. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forð- ast biðraðir seinustu dagana. í happdrætti háskólans getur gerbreytt aðstöðu yðar í lífinu Samtals eru vinningamir SEXTÁN MILLJÓNIR OG ÁTTA HUNDRUÐ ÞÚSUND KRÓNUR Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera. Ekkert happdrætti hérlendis býður upp á jafnglæsilegt vinningahlutfall fyrir viðskiptamenn sem happdrætti háskólans Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 Elís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 34970 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582 Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359 Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, sími 13359 Þórey Bjarnadóttir, Laugaveg 66, sími 17884 í Kópavogi: Verzlunin Miðstöð, Digranesvegi 2, sími 10480 Gleðileg jól! í Hafnarfirði: Verzl. Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 50310 Valdimar Long, Stnmdgötu 39, sími 50288 B Uppástungur starfsfólks. — Uppástung- ur skrifstofustjóra. Takið eintak. — Hann er farinn að snúast til varnar. Hr. Symbalski bauð yður í mat; hr. Kotov i kaffi, frú Bolsjeff kom öskureið og ég segi upp! Ég held hann hafi misst áhugann. Hann vill ekki hafa mig í vinnu lengur. Hann var grænn með bláum fjöðrum og söng svo yndislega.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.