Vikan


Vikan - 08.10.1959, Page 15

Vikan - 08.10.1959, Page 15
— — — og það nægir þjóninum — hann & sennilega lánnkort lfka. um IwciuUf? steypa, American Express, slær ekki von bráðara það met, en Það fyrirtæki gerðist aðili að lána- kortakerfinu hinn 1. október i fyrra. Fámennari klúbbarnir eiga vitanlega oft í örðugri samkeppni við stærri klúbbana, og það kemur á stundum fyrir, að þeir neyðast til að hætta starfseminni, sökum þess að félagsmenn þeirra láta undir höfuð leggjast að greiða reikninga sína. Vitanlega er það einmitt þetta, sem er mesta áhættan fyrir lánakortaklúbbana, og Það er um leið þetta, sem veldur þvi, að þeir klúbbar geta rekið víðtækasta starfsemi, sem mest fjármagnið hafa á bak við sig og geta því innt af hendi greiðslur fyrir þá félaga, sem ekki sjá sér fært að gera svo vel frá framtalinu sinu, að þeir fái litið i skatt, þó þeir hafi kanski mikið upp úr sér, þeir eiga það sko ábyggilega skilið. Eg þekki mann, sem hafði rófugarð i fyrra og fékk upp úr honum næstum tvöhundruð tonn, og hann þurfti ekki að borga fólkinu, sem vann hjá honum, nema sjö krónur á tím- ann, afþví liann fékk þetta fólk af fábjánahæli og þetta voru hálfgerðir kjánar, sem ekki vissu einusinni, að neinn taxti væri til. Og þegar ég spurði liann, hvernig hann færi með allan . þennan mikla gróða í skattinum, þá sagðist 1 liann telja gróðann fram sem tap. Og hann lenti ekki í neinum skatti. J En svo komust náttúrlega aðrir í þetta og buðu í fábjánana uppúr öllu valdi, svoað það borgaði sig ekki einusinni fyrir hann að setja niður i vor, og hann sáði bara grasfræi i flagið. En ég segi bara frá þessu, tilþessað menn sjái, að menn geta ráðið því sjálfir, hvað þeir fá mikið i skatt, ef þeir eru bara ekki cinhverjir asnar og nenna að hugsa málið og telja gróð- ann rétt fram. Slys í kirkju. KUNNINGI MINN þekkir mann, sem fór i kirkju í vetur og festi jakkann sinn á nagla i kirkjubekknum og reif úr honum stærðar flipa. Nú var það náttúrlega klárt mál, að naglinn átti ekki að vera þarna. Og afþviað þessi mað- ur, sem kunningi minn þekkti, lenti i þvi i fyrra, að konan hans reif kápuna sina á nagla, sem stóð útúr grindverki hjá bænum, og fékk kápuna borgaða eins og skot, þá fór hann til prestsins og sýndi lionum gátið og að þetta voru splunkuný föt, og heimtaði að fá fötin borguð. Presturinn sagði náttúrlega, að sér þætti leiðinlegt, að þetta skyldi liafa komið fyrir i kirkjunni hjá sér. Það hefði aldrei komið neitt svona fyrir hjá sér áður. Einu sinni liefði dottið gamall maður, þegar hann var að fara frá messu frá honum, og lærbrotn- að, en hann hefði, sem betur fór, verið kominn útúr kirkjunni, þegar þetta skeði. Og liann harðneitaði þvi að borga grænan eyri fyrir skemmdirnar á fötonum, þó hann sæi, að þau væru splunkuný, og sér þætti þetta mjög leitt. Maðuriun, sem kunningi minn þekk- ir, varð þá dálítið reiður og sagði, að honum mætti þykja það mikið leitt, ef jakkinn ætti að verða heill af bví, — og hann hefði komið í kirkju tilþessað hlusta á messu, en ekki til- þessað láta rifa utanaf sér fötin á nöglum, sem stæðu alstaðar út í ioftið, eins og hann vissi ekki hvað, og hann mundi þá fara með þetta í lögfræðinga. En það liefði liann ekki átt að segja, því presturinn varð ákaflega reiður og kallaði, svoað heilmargir af kirkjugestonum, sem biðu fyrir utan, heyrðu, að hann mætti fara með þetta mál í sjálfan djöfulinn sín vegna. Hann skyldi aldrei fá grænan eyri fyrir rifrildið á jakkanum. Þetta var ákaflega leiðinlegt fyrir mannlnn, sem kunningi minn þekkir, því hann ætlaðist allsekki til þess, að allir heyrðu til, þegar liann tálaðf um þetta mál við prestinn. Og hann er oddfellói og búinn að vera ákaflega kirkjuræk- inn i hálft annað ár og kominn í talsvert mik- ið álit fyrir guðstrú og svoleiðis og hefur lagt ínikið á sig til þess og konan hans lika. Eg hef sjálfur séð það, livað þessi maður og konan hans eru óheppin i kirkju, og get borið vitni um það, ef menn vilja, að þau byrjuðu þá engin illindi. — Eg fór i kirkju á jóladagsmorgun, vegnaþessað þó ég sé svosem ekki neitt sérstaklega trúaður, þá held ég samt, að það geti minnstakosti ekki verið neitt vont fyrir mann að fara þangað, ef maður getur ekki sofið, hvort sem er, og langt þar til farið verð- ur að borða. Og þessi hjón komu inni kirkjuna, þegar allt var orðið fullt, og þegar menn stóðu upp tilað hlusta á guðspjallið, þá ýtti hann burtu þremur strákum, sem sátu á fremstabekk fyrir framan mig, tilþessað hann og konan hans gætu setzt. Og þá rak einn af strákonum upp þetta litla org og sagði, að konan hefði stigið ohá sig. Og annar af hinum strákonum sagði, s.Vo allir heyrðu, að frelsarinn hefði sagt, að börnin ættu að koma til sín, en ekki minnzt einu orði á feitar kerlingar. Eg er ekki að segja frá þessu, vegnaþessað mér finnist strákarnir hafa hagað sér neitt þnð sJAlfir & tilsettum tlma. Framðmenn „Hádegis- verðarklúbbsins" láta svo um mælt, að þaO séu aöeins 3% félaga, sem standi ekkl við skuldbind- ingar sínar. Ekki er þaO neitt auOveldara fyrir auOuga menn aö gerast félagar í þeim klúbb. „ViÖ kjósum mikiu fremur venjulegan mann rneð 500 dollara innstæðu í bankanum, sé hann traustur og áreiöanlegur, en mann, sem á 150, 000 dollara, en á þaö til að veöja 5000 dollurum á káppreiðahest," er haft eftir ein- um af forystumönnum. Þó er það ekki nema um 6% af þeim, sem sækjá um inntöku í klúbbinn, sem er neitaö. Fyrst I stað var kerfið upp tekið til aö létta und- ir meö verzlunarmönnum, sem áttu annríkt öðrum fremur. En það leið ekki á löngu, áöur en konurn- ar sáu, hversu hentugt þetta fyrirkomulag var, og það varð til þess, að lánakortaklúbbarnir tóku þegar upp þann hátt, að giftar konur þyrftu ekki að greiða nema hálft félagsgjald, ef eiginmaðurinn var líka félagi í klúbbnum. Ekki voru þó allir eiginmenn sérlega ánægðir með það fyrirkomulag. Einn sá sig til dæmis til- neyddan að hringja til klúbbsstjórnarinnar og fara þess á leit, að kona hans yröi strikuð út af félaga- skrá, þar sem hún hafði tekið upp á því að bjóða öllum kunningjakonum sínum út til að snæða sið- degisverð og koma það bersýnilega ekki til hugar, að hún þyrfti nokkurn tima að greiða eyri fyrir. Fari svo, að þú glatir kortinu eða þvi veröi stolið af þér, er leynilögreglumanni fenginn sá starfi að hafa upp á því. Það er nefnilega alls ekki óhugsandi, að sá, sem komizt hefur yfir það, hag- nýti sér tækifærið. Það mundi ekki heldur reynast honum örðugt, eins og' allir afgreiðslumenn eru fúsir að láta handhöfum slíkra korta allt I té: Og hver mundi líka þora að neita handhafa slíks korts um það, sem hann fer fram á? Það er aldrei að vita, nema viðskiptamaðurinn sé af sömu mann- gerð og Bandaríkjamaður sá, sem fór i veiðiför til Afriku út á lánakortið sitt — og eyddi 1.600.000 krónum í ferðinni. En eitt er víst: Sá, sem hefur fengið sér lána- kort, kaupir fleira og eyðir meira en hann mimdi annars gera. sérstaklega illa i kirkjunni, því það er ekki nema eðlilegt, að mönnum sárni, þegar ein- hver stelur frá manni sæti. En mér fannst þessi hjón alveg sérstaklega óheppin að lenda i þvi að ýta burtu þessum stráKum, á meöan guð- spjallið var lesið, þvi ég er sko handviss um, aðef þau hefðu ýtt burtu stelpum, þá hefðu þær ekki sagt orð. Og það er mjög óþægilegt að láta öskra svona á sig og slengja svona löguðu framan i sig í miðri messu. Og það þori ég sko að fullyrða, að það er ekki miuni vandi en hvað annað að fara i kirkju, ef maður er virkilega óheppinn og það á illa við mann einhvernveginn og maður hefur ekki gott lag á að umgangast fólk. Og ég vildi ráð- leggja þeim, sem vilja fá á sig orð fyrir kirkju- göngu, að gera það ekki á stórhátíðum, heldur venjulegum sunnudögum, þegar alltaf er skít- nóg pláss i kirkjonum, — þó það taki kannski dálitið lengri tíma með því móti. I Lykt aftur á fimmtabekk. ÞAÐ ER næstum orðið tízka að vera alltaf að tala um það, að einhverjir ákveðnir rnenn séu miklu meiri fyllibyttur en aðrir. Eg veit til dæmis um það, að margir segja, að leikarar séu svo miklar fyllibyttur, að það sé alveg aga- legt, og séu alltaf fullir í vinnunni. — Eg heyrði til dæmis mann segja frá þvi núna i haust, að þeir hefðu verið svo fullir á leik- sviðinu, að liann hefði fundið lyktina aftur á fimmtabekk. Þetta er nú náttúrlega eins og hver önnur della. Það hlýtur einhver að hafa verið iði á næsta bekk fyrir framan hann, ellegar þá hann liefur bara sagt þetta svona, afþviað hann er líka einn af þeim, sem þurfa endilega alltaf að vera að segja frá einhverju alveg agalegu. En meirasegja þó hanu hefði nú sagt þetta satt, þá er það ekki nein sönnun fyrir þvi, að leikararnir liafi verið útúrfullir i vinnunni, þvi það er ákaflega misinunandi sterk lykt af áfengi. Til dæmis romm getur angað mjög sterkt. Og ég er viss um, að það eru til margir menn á Islandi, sem eru eins drykkfelldir eins og leikararnir, ef ekki ennþá drykkfelldari.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.