Vikan


Vikan - 10.12.1959, Page 8

Vikan - 10.12.1959, Page 8
— í þetta sinn yrði hann ekki hjá henni í myrkrinu með vík í útvarpinu, heldur yrði hún ein---------- Eigum við nú að koma? sagði stúlkan. —- Við skulum sitja lcngur, sagði hann og horfði á hana yfir borðið og siðan fram hjá hcnni og út á götuna fyrir utan, þar sem fólkið gckk álútt í köldu vetrarregninu. Hann vissi, að innan stundar mundi komin slydda, sem træðist í krapablá á gangstéttinni og hlæðist á tær þeirra, sem ekki kynnu að ganga i sliku færi. Síðan leit hann aftur á stúlkuna, sem var kyrrlát og hcið, mcðan liún bjóst við hann stæði upp frá þessu kalda borði með rauðu plastklæðningunni og rákunum undan síðustu afþurrkun þjónustunnar. Hún hafði iagt aðra höndina á pakkann, sem hann hafði rétt heni, þecar hann kom. Það var fyrsta gjöfin, sem hún fékk frá honum, og hún var ákaflega þakk- lát honum fyrir að muna eftir henni nú, þegar jólin voru að koma. Augu stúlkunnar voru ekki stór. oa henn hafði sinldan séð þau koma fram úr skuggannm, scm alltaf hvíldi yfir þeim nndir dökkhærðnm, ómáluðum og bcinum brúnum. Þau voru ekki búin að sitja lengi þarna inni. — Ég vildi heidur, að við kæmum, sagði stúlkan. Hann hafði stundum snert augnahrúnir hennar mcð vörnnum, þegar var mvrkur i kringum þan. Nú var bjart af neónljósum, allt of andskoti hjart. til að hægtt væri að imvnda sér nokkuð í samhandi við svona fegurðarlausa umgjörð, sem minnti hann holzt á gamaimeuni. svinlaust af armóð. Hann hafði ekki huasað um hana fvrr á þennan hátt, og hann vissi ekkí. af hverju þessi andúð kom vfir h"nn. en hún bjó i hnnum engu að siður. Kannski var það vegna veðursins; kannski var þnð vegna hess, að hann langaði ekki til ann- ars en sifja harna. — >Tór finnst nott hérnn, sagði hann. — Af hveeiu vilfu ekki koma? — Þú kærir þig ekki neift frekar um það. — Vist kæri ég mig um það. — Þetfa er hara vani. — Nei, það er ekki vani. — Þú ert vön að hitta m'g hér. — O" hú ert vanur að drekka þetta kaffi og koma sm. Har>n Init aTtnr út um gluggann og hugsaði h"ur, rkVi r.ov'íín prmir, hótt hún værf hrofa. Hún gerði hað stnndnm, en nú holdí h"nn hi^S ekki Og fannsf pkkerf mundi hetrq en hr, foori. — alls pkkort hptrn en hún stæði plit i oínu nrn og gongi frnm með horðunurn o" út ó gö'uoun án hoss að sogia nokkuð. Kalt rogoits mundí fnl]n á liést hár hennar og perl- nst á lv-i og glitra í unulvstri götunni. og hann- jg mundI hún komn inn til sín i hornherhergið moð stóm gluggannm. Grænu og rauðu skilta- i-ósin fvrir utan mnndu gefa andliti hennar þonn moyra holdslif. Kpm hann mundi nú, að hnfði verið óholnndi. nnz tiöldin höfðu vosifi drogin fvrir. Nemn i þetta sinn vrði hann okki hiá henni i mvrkrinn með bilkeðinrnar dvniandi á malhikinn fvrir utnn og daufa Kefla- vik í útvarpinu, heldur yrði hún ein og mundi fara ein úr sokkunum og öllu hinu, unz kom að því, sem hann liafði aldrei séð nema með hönd- unum. — Heyrðu, livað er komið yfir þig? sagði stúlkan. —■ Ekkert, ekkert komið yfir mig enn þá. — Af hverju ertu þá í fýlu? — Ég er ekki í fýlu. Við getum bara setið lengur. — Við ættum samt að koma. Farðu, ef ltér liggur á. —■ Sko, þú ert í fýlu. — Æi, þegiðu, þú með þína fýlu. — Hef ég gert eitthvað af mér? — Herra trúr. „Hef ég gert eitthvað af mér?“ hermdi hann eftir henni. Þjónustan horfði á þau og sá að þau voru ósátt. Hún hafði oft séð þau svona og síðan fara. Þau hlutu að hringja sig saman áður, af því það var aldrei tilviljun, að þau hittust. Hún sá á þeim það var ekki tilviljun. Þannig fólk hittist öðru- vísi og talaði meira og tók stundum bakföll og liló. Þessi sátu bara og drukku kaffi og hlógu ekki, heldur báru sig að eins og þau væru tvö tannhjól, sem gripu hvort í annað i þessu kaffihúsi. — Viltu kannski við hættum að hittast? sagði stúlkan. SMASAGA cftir Indriða G. Þorstcins§on Hann svaraði ekki og fannst bæði lieitt og bjart þarna inni og óþægilegt að hafa fyrzt við hana. Þótt hann horfði ekki á hana, fann hann, að hún bjóst við hann mundi segja citt- hvað. Samt rembdist hann við að þegja. — Vertu ekki svona hávær, fólkið fer að glápa á okkur, sagði hún. — Hvaða fyndni er þetta? sagði hann. Það hafði fjölgað á götunni fyrir utan, og hann vissi klukkan var orðin nokkuð margt. Nú var hætt að riena og byrjað að snjóa, og blágráar flygsur félhi slyttislega og dreift á stóru rúðuna og runnu niður eftir henni, unz þær bráðnuðu og hurfu. Kaupmaðurinn hinum megin við götuna hafði sett röð af mislitum perum i sinn glugga. Hann sá kvikna á þeim til skiptis. — Þá byria jólin á morgun, sagði hann. — Viltu ekki heldur tala um veðrið. — Af hverju ekki tala um jólin. — Þau skipta svo óendanlega litlu máli — núna. — Mér líður alltaf vel á jólunum. — Hvenær Iíður þér illa? — Það man ég ekki. — Auðvitað manstu það ekki, sagði stúlkan. Honum féll ekki rödd hennar. Það var niður- bældur gjallandi i henni, og hann furðaði sig á því, hvort hann hefði alltaf verið þar. Nú fannst honum hann þenja út munn liennar, og allt í einu varð lionum Ijóst, að hún var ágæt, þegar hún þagði. Nú vissi hann, að þann- ig hafði það alltaf verið. — Af liverju ætti ég að muna það? sagði hann. — Ég veit það ekki. -— Menn lifa ekki á áhyggjum sinum. — Nei, en þeir fullorðnast kannski. —■ Það er ekki að marka þig. — Því segirðu það? — Þú ert svo fullorðin. Þau þögðu nokkuð lengi, og honum fannst jiægilegt hún skyldi ekki tala meira í bili. Hann sá á henni, að hún var samt ekki búin að segja allt, sem hún þurfti. Hann fór að horfa út um gluggann, meðan liann beið eftir, að hún hæfi upp rödd sína með gjallandanum, og fór að liugsa um, hvort hann ætti ekki að scgja lienni hann þyrfti að bregða sér frá. Hann gat látið þetta enda þannig án þess að kveðja liana og án þess að særa hana meira, af þvi harin fann nú þetta var hvorki orðið kurteist né vinsamlegt. Svo sagði hún: — Þú þarft ekki að minna mig á það. — Á hvað? — Að ég er eldri en þú. —: Hann hafði vitað þetta kæmi. Stundum byrjaði hún án þess slys yrði til þess og án þess talað væri um aldur á nokkru, lifandi eða dauðu. Henni virtist liggja þetta á lijarta enda- laust og byrjaði kannski að tala um það, þeg- ar hann var að fara frá henni, eins og hún byggist við hann lcæmi ekki aftur þess vegna. — Ég meinti þú værir þroskuð, sagði hann. — Drottinn minn, þroskuð. —- Þroskuð andlega, átti ég við. — Segðu satt. — Ég er að því. — Nei, segðu satt, eins og þegar þú talar um ástand. — ITvernig ástand ? — Ó, bara eitthvert ástand. — Við skulum slcppa þessu. — Nei. — Af hverju viltu tala um það. — Af því ég vil þú segir satt, þegar þú talar um mig. Hún horfði stöðugt á hann núna, og hann átti ekki gott með að snúa sér að glugganum til að sjá út á pötuna, þar sem fólkið öslaði á- fram i krapinu. — Ég skil þig ekki sagði hann. — Segðu eins og þér finnst: að ég sé orðin of gömul, til að þú viljir mig. — Eins og það geti verið ástæða. — Já, hvað annað? — Ertu kannski orðin of gömul? — Finnst þér það? — Hef ég sagt það? Hefurðu þurft að kvarta? — Hef ég sagt það? — Hef ég ekki komið eins og tík. .. . — Nei. . ...hvenær sem þú hefur hringt? ,y.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.