Vikan


Vikan - 10.12.1959, Side 9

Vikan - 10.12.1959, Side 9
bílkeðjurnar dynjandi á malbikinu fyrir utan og daufa Kefla — Nei. —- Og hefur þú ekki haft mig cins og þú vildir. . . . — Nei. — ... .án þess aS segja orS, þegjandi eins og skepna, og aldrei liringt nema til þessa eins? Og hef ég þá verið of gömul? — Nei. — Nei, livaS. — Svona talar eklti siSaS fólk. — Drottinn minn, svona talar ekki fólk. Ég lief aldrei sagt þú værir gömul. — SegSu mér. Hvernig elskast fólk? — Eins og viS. — Þú ert eins og skepna, lieyrirSu þaS, eins og skcpna. Gainall maSur ieit upp úr dagblaSinu Vísi og horfSi yfir til þeirra, meSan hann hrærSi í bollanum, svo aS gusaSist á undirskálina. Hann hrá gleraugunum af sér og fægSi þau. Þegar liann liafSi sett þau upp, hvarf höfuS hans aftur á bak viS blaöiS. Þjónustan, sem hai'Si setiS viS iitla horSið, þar sem samlagn- ingarvélin stóS, rykktist upp úr sæti sínu og hvarf inn i eldhúsiS. Gamli maSurinn liélt á- fram að liræra i bollanum, þótt hann læsi, en kaffiS var hætt aS gusast á undirskálina. — Af hverju ertu meS þetta þus? sagSi hann. — Ég er ekki með þus. — Með hvað ertu þá, — gallsteina? — Æi, hvað þýðir þetta? — Hafðirðu hugsað þér að giftast mér? — Ósköp ertu vitlaus. — Nú? —Hvaða máli skiptir það? — ÖIlu máli, er það ekki? —- Kannski, sagði stúlkan. — Kvenfólk vill alltaf giftast. — Ilefur verið ös hjá þér? —- Nei. — Iivernig veiztu, hvort kvenfólk vill giftast? — Það er alltaf á eftir giftingu. — Ekki frekar en karlmenn. — Jú. — Þvi segirðu það? — Ef karlmaðurinn hefði móðurlíf.... — Vertu ekki að þessu rövli, sagði stúlkan. Þjónustan kom út úr eldhúsinu og skotraði augunum til þeirra, áður en hún settist hjá samlagningarvélinni. — Af hverju erum við að þrátta? sagði stúlk- an. — Ég er eklci að þrátta. — Þú ert svo breyttur. — Þú veizt, hvernig þetta er. — Hvernig er það? — ViS skulum sleppa þvi. — Nei, ég vil heyra þig segja það. — Af hverju endilega segja það? —■ Vegna liess, að þá liður mér betur. — Jæja. — Þá er ekkcrt eftir ósagt, og það er betra en halda allt sé misskilningur? — Að við séum hætt. — Þú veizt, hvernig þetta er. — Nei, ég veit það ekki, og ég vil, að þú segir mér það. Hann sá Ijósið fara liratt eftir máluðu per- unum hjá kaupmanninum liinum megin við götuna, jiar sem hann hafði keypt gjöfina handa henni. Pakkinn lá á borðinu upp við vegginn, þar scm hún hafði lagt hann frá sér, eftir að hún hafði þuklað hann. Hún virtist hafa gleymt því pakkinn var þarna. — Hvernig á ég að segja þér það? — Ég veit það ekki; ég veit ekki, hvað þú þarft að segja mér, sagði stúlkan. — Þetta fer alltaf svona, þegar hitt vantar. — Hvaða hitt. — Þetta, sem bjargar fólki. — Ég skil. — Gott. — Vantaði það alltaf hjá þér? — Ég veit það ekki. — Segðu mér satt. —■ Já, stundum. — Mig hefur aldrei vantað það, sagði stúlk- an. — Það er kannski Jiað versta, sagði hann. — Nei, mér hefur Jiótt gott að clska liig. — í guðsbænum, notaðu ekki Jietla orð. — Ég veit Jiér finnst liað væmið. — Á ég að hringja i hil handa Jiér? — Nei, þakka liér fyrir, ég get gengið. Hann sat kyrr nokkra stund, eftir að hún var farin. ÞaS var aftur byrjað að rigna, og mannfjöldinn jókst stöðugt á götunni íyrir ut- an, eins og alltaf, liegar leið á Þorláksmessu. Hann sá Jiað var mikil ös hjá kaupmanninum handan götunnar, og Ijósið þaut stöðugt cftir perunum i glugganum. Gamli maðurinn, sem hafði verið að lesa í blaðinu, stóð upp og fór. Hann stóð líka upp og gekk í áttina að dyrun- um. Hann var búinn að opna hurðina, þegar lijónustan kallaði i liann. — Þér gleymið Jiessum pakka, sagði lnin. — Þér megið eiga liann, sagði liann og var horfinn í mannþröngina. 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.